Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 55
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er framsækinn og fjölmennur tónlistarskóli með nútímalega kennsluhætti og fjölbreyttar námsleiðir. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Okkur vantar kennara í eftirtaldar námsgreinar fyrir skólaárið 2018-2019: ▪ Gítar, klassískur. Starfshlutfall 50% ▪ Málmblástur. Starfshlutfall 60% ▪ Söngur Rytmískrar deildar. Starfshlutfall 30% ▪ Deildarstjóri/kennari hljómborðsdeildar. Starfs- hlutfall 80%. Þar af er 21% stjórnunarhlutfall. ▪ Deildarstjóri/kennari tónfræðagreina. Starfs- hlutfall 75%. Þar af er 25% stjórnunarhlutfall. ▪ Nýtt – Suzuki-fiðlukennari. Starfshlutfall 40%. Um er að ræða stækkun Suzukideildar skólans. Sótt skal um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir til að veita skólastjóra heimild til þess að afla upplýsinga úr sakaskrá. skv. lögum nr. 91/2008. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri í síma 420-1400/863-7071 eða Karen Janine Sturlaugsson aðstoðarskólastjóri í síma 420-1400/867-9738. Kennarar óskast næsta skólaár Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Greining á samspili efnahagsþróunar og fjármála- legs stöðugleika • Greining á þróun hagstærða og sviðsmyndagerð fyrir álagspróf • Þróun á greiningaraðferðum og mælikvörðum til að greina og meta kerfisáhættu • Skrif í rit bankans, sér í lagi ritið Fjármálastöðug- leiki • Tilfallandi verkefni, umsagnir og ráðgjöf á ábyrgðarsviðum fjármálastöðugleika Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 4. júní 2018. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eggert Þröstur Þórarinsson, forstöðumaður þjóðhagsvarúðar, netfang eggert. throstur.thorarinsson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir mannauðsstjóri, netfang iris.g.ragnarsdottir@ sedlabanki.is Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild þjóðhagsvarúðar á sviði fjármálastöðugleika. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Eitt meginverkefna Seðlabanka Íslands er að stuðla að stöðugu, öruggu og virku fjármálakerfi. Fjármálastöðug- leiki er svið innan Seðlabankans sem fylgist með þróun fjármálakerfisins, styrk þess og skilvirkni og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. Meðal verkefna deildar þjóðhagsvarúðar er að rannsaka og greina áhættu sem raskað getur stöðugleika íslenska fjármálakerfisins. Deildin sér um umsýslu kerfisáhættunefndar. Sérfræðingur á sviði fjármálastöðugleika - þjóðhagsvarúð Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í hagfræði, verkfræði, tölfræði eða sambærilegum greinum • Góð þekking og áhugi á þjóðhagfræði og fjármála- fræðum • Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að starfa í hópi • Gott vald á upplýsingatækni og gagnavinnslu • Gott vald á ensku og íslensku, bæði í töluðu og rituðu máli • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt Útibússtjóri á Akureyri Við leitum að reyndum verkfræðingi eða tæknifræðingi í stöðu útibússtjóra starfsstöðvar Verkís á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Hlutverk og ábyrgð • Almennur rekstur starfsstöðvar • Markaðsmál, verkefnaöflun og tilboðsgerð • Starfsmannastjórnun • Áætlanagerð og skipulagning verkefnavinnu • Verkefnastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræðingur eða tæknifræðingur • Góðir stjórnunar-, samskipta- og skipulagshæfileikar • Reynsla af verkefnastjórnun • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita Ari Guðmundsson, sviðsstjóri starfsstöðvasviðs, arg@verkis.is Elín Greta Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, egs@verkis.is Verkís er öflugt og framsækið ráð- gjafar fyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjöl breyttum og krefjandi verkefnum á Íslandi og erlendis. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um að ráðningarvef Verkís (umsokn.verkis.is). Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum um- sóknum verður svarað. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. Aðstoð á tannlæknastofu, heilt starf og hlutastarf Aðstoðarmanneskja óskast í fullt starf á tannlæknastofu í Reykjavík. Einnig óskast aðstoðarmannneskja í 60% starf. Að auki óskast aðstoðarmanneskja í hlutastarf síðdegis frá 4-7. Á tannlæknastofunni, sem staðsett er miðsvæðis í Reykjavík, starfa 20 manns, tannlæknar, aðstoðarfólk og tannsmiðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Starfið felst m.a. í að aðstoða tannlækna við störf þeirra, símavörslu og afgreiðslu. Umsóknir sendist á vip@frettabladid.is merkt „Aðstoð” Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Veitur ohf. • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Veitur ohf. • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík 516 6000 • veitur.is Útboð Verkið er í fólgið í því, að endurnýja og leggja nýjar lagnir veitna í stíg milli húsa í Grenigrund. Verk- taki skal grafa skurði fyrir fráveitulagnir, kalda- vatnslagnir, hitaveitulagnir, ídráttarrör, rafstrengi og fjarskiptastrengi. Í skurðina skal verktaki sanda undir og yfir rör og strengi, leggja lagnir, strengi, rör og ídráttarrör, fylla yfir og ganga frá. Jafnframt skal hann grafa fyrir og annast uppsetningu á niðurföl- lum, brunnum, lokum, spindlum og tengiskápum. Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2018-12-Grenigrund-Akranesi-Endurnýjun-lagna“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 23.05.2018 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016 Tilboð verða opnuð hjá Veitum, Bæjarhálsi 1, 110 Reyk- javík, þriðjudaginn 7. júní 2018 kl. 11:00. VEV-2018-12 19.05.2018 Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Grenigrund Akranesi Endurnýjun lagna ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 9 . m a í 2 0 1 8 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -2 C D 8 1 F D A -2 B 9 C 1 F D A -2 A 6 0 1 F D A -2 9 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.