Morgunblaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2017
Vísindaspennumyndin Blade Run-
ner 2049 með Ryan Gosling og
Harrison Ford í aðalhlutverkum
var sú mest sótta um nýliðna helgi.
Alls sáu ríflega 4.700 manns hana,
sem skilaði rúmlega 6,7 milljónum
íslenskra króna í kassann.
Næsttekjuhæsta mynd helgarinnar
var teiknimyndin My Little Pony, en
hana sáu 2.510 áhorfendur. Fjórar
teiknimyndir rata inn á topp tíu
listann þessa vikuna. Þær eru, auk
My Littla Pony, The Lego Ninjago
Movie sem rúmlega 11.600 manns
hafa séð, Emoji-myndin sem ríflega
17.500 manns hafa séð og The Son
of Bigfoot sem tæplega 6.400 gestir
hafa séð.
Aðsóknarmesta myndin á topp tíu
listanum er Undir trénu sem rúm-
lega 33.400 bíógestir hafa séð á
þeim fimm vikum sem liðnar eru
frá frumsýningu hérlendis.
Bíóaðsókn helgarinnar
Framhaldið heillar
Leit Gosling í Blade Runner 2049.
Blade Runner 2049 Ný Ný
My little Pony, the movie Ný Ný
Undir trénu 2 5
Kingsman: The Golden Circle (2017) 1 3
The Lego Ninjago Movie 3 3
Home Again 4 2
IT (2017) 5 5
Happy Family 9 6
Emojimyndin 6 7
The Son of Bigfoot (Sonur Stórfótar) 8 5
Bíólistinn 6.–8. október 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Pro300
Vitamix Pro300 er
stórkostlegur. Auðveldar
alla matreiðslu í
eldhúsinu. Mylur alla
ávexti, grænmeti, klaka
og nánast hvað sem
er. Nýtt útlit og öflugri
mótor.
Stiglaus hraðastilling og
pulse rofi.
Tilboðsverð kr. 97.703,-
Fullt verð kr. 130.272,-
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Í Vitamix er hægt að búa til
heita súpu!
Good Time 16
Metacritic 80/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
The Big Sick Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.45
Vetrarbræður
Yngri bróðirinn af tveimur
lendir í ofbeldisfullum deil-
um við vinnufélaga sína þeg-
ar heimabrugg hans er talið
ástæða þess að maður ligg-
ur við dauðans dyr.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Háskólabíó 18.10, 21.10
Personal Shopper 16
Aðstoðarmaður í tískubrans-
anum lendir í kröppum dansi
þegar halla fer undan fæti í
vinnuni. Hún neitar að yf-
irgefa Parísarborg því hún
vill komast í tengsl við látinn
tvíburabróður sinn.
Metacritic 77/100
IMDb 6,2/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Kingsman: The Gol-
den Circle 16
Þegar höfuðstöðvar Kings-
man eru lagðar í rúst komast
Eggsy og Merlin að því að til
eru leynileg njósnasamtök í
sem stofnuð voru á sama
degi og Kingsman.
Metacritic 50/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 21.00
Sambíóin Álfabakka 18.00,
21.00
Sambíóin Keflavík 22.15
Smárabíó 19.50, 22.50
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
It 16
Sjö vinir í bænum Derry í
Bandaríkjunum komast á
snoðir um að í holræsum
bæjarins er á kreiki óvættur.
Metacritic 70/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
21.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 22.10
Flatliners 16
Eftir að hafa valdið bílslysi
sem varð systur hennar að
bana fær Courtney fjóra
aðra læknanema með sér í
lið til þess að gera áhættu-
samar tilraunir á dauðanum.
IMDb 5,7/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Mother! 16
Það reynir á samband pars
þegar óboðnir gestir birtast.
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 19.40,
22.10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940. þegar
340 þúsund hermenn voru
frelsaðir úr sjálfheldu.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Kringlunni 17.40
Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa
broskarla á milli appanna í
símanum.
Metacritic 12/100
IMDb 2,1/10
Smárabíó 15.30
The Lego Ninjago
Movie Sex ungar ninjur fá það verk-
efni að verja eyjuna sína,
Ninjago. Á kvöldin eru þau
flottir stríðsmenn en á dag/
inn eru þau hins vegar venju-
legir unglingar í miðskóla.
Metacritic 55/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.30, 17.35
My Little Pony Ný hætta ógnar Hestabæ og
nú verða vinirnir að fara í
ævintýri til að bjarga heima-
högum sínum.
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.10, 17.50
Borgarbíó Akureyri 18.00
Skrímslafjölskyldan
Til að þjappa fjölskyldunni
betur saman skipuleggur
Emma skemmtilegt kvöld en
þau breytast öll í skrímsli.
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
The Square
Christian er virtur sýning-
arstjóri í nútímalistasafni í
Svíþjóð. The Square er inn-
setning sem er næst á sýn-
ingardagskrá safnsins
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 17.15
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðiðbbbbn
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 22.00
Háskólabíó 21.00
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri
myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn
K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið
miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir
hann í leit að Rick Deckard.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 8,8/10
Laugarásbíó 18.00, 21.10, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.20, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.15, 20.30, 21.30
Sambíóin Keflavík 19.00, 22.15
Smárabíó 15.45, 16.35, 19.00, 19.30, 22.10, 22.40
Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.10
Blade Runner 2049 16
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta
húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna
skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðnir þreyttir á að fá
ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 18.00, 20.00
Smárabíó 17.25, 20.10, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Home Again
Líf einstæðrar móður í Los
Angeles tekur óvænta stefnu
þegar hún leyfir þremur ung-
um mönnum að flytja inn til
sín.
Metacritic 41/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 19.00, 20.00, 21.10, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.20, 20.00
Sambíóin Akureyri 18.50, 20.00, 21.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna