Morgunblaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 35
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó Á þessum tónleikum leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands kvikmyndatónlist úr smiðju Hollywood. Þar er af nógu að taka: Robin Hood, Ben-Húr, Gone with the Wind, The Magnificent Seven og Breakfast at Tiffany’s, auk þess sem leikin verða þekkt stef úr myndunum Súperman og Stjörnustríði eftir hinn sívinsæla John Williams. Hljómsveitarstjóri er Richard Kaufman sem hefur áratuga reynslu af störfum í Hollywood þar sem hann stjórnar tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti auk þess að stjórna helstu sinfóníuhljómsveitum Bandaríkjanna á tónleikum. Kvikmyndatónlist úr BenHur, HollywoodHoteļ Breakfast at Tiffany’s, Out of Africa, RobinHood, China Town, Sunset Boulevard, TheMagnificent Seven, Gonewith theWind, Bridge on the River Kwai, Superman, StarWars og fl. Sinfóníuhljómsveit Íslands RichardKaufman hljómsveitarstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.