Morgunblaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Taylor Swift var valin kona ársins af bandaríska tímarit-
inu Billboard á þessum degi árið 2014. Var það í annað
sinn sem hún hlaut titilinn en fyrst hlaut hún þann
heiður árið 2011, aðeins 22 ára gömul. Um tímamót var
að ræða þar sem þetta var í fyrsta skiptið í sögu tíma-
ritsins sem einstaklingur hlaut titillinn í tvígang. Nafn-
bótina hlýtur sú tónlistarkona sem skarar fram úr og er
talin hafa veitt tónlistariðnaðinum innblástur með ár-
angri sínum, forystuhæfileikum og nýsköpun á árinu.
Kona ársins í annað sinn
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál..
20.30 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki og kynnir
sér starfssemi þeirra.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar.
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Royal Pains
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Extra Gear
14.15 Playing House
14.40 Top Chef
15.25 Life in Pieces
15.50 Survivor
16.35 E. Loves Raymond
17.00 King of Queens
17.25 How I Met Y. Mot-
her
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 The Great Indoors
Jack þarf að venjast nýju
umhverfi þegar hann er
færður til í starfi.
20.15 Crazy Ex-Girlfriend
Þáttaröð um unga konu
sem leggur allt í sölurnar í
leit að stóru ástinni,
21.00 This is Us Saga um
fjölskyldu sem býr yfir
ýmsum leyndarmálum og
hrífur áhorfandann með
sér.
21.45 Salvation Ungur há-
skólanemi kemst að því að
loftsteinn stefni á jörðina.
22.30 Baskets Zach Galif-
ianakis leikur Chip Bas-
kets sem dreymir um að
verða trúður.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 CSI Miami
01.05 Remedy
01.50 Chicago Justice
02.35 Handmaid’s Tale
03.20 Sex & Drugs & R&R
03.50 This is Us
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.25 World’s Deadliest Drivers
15.50 Pointless 16.35 Top Gear
17.30 QI 18.30 Live At The
Apollo 19.15 New: Pointless
20.00 New: Astronauts: Toughest
Job in the Universe 20.55 The
Graham Norton Show 21.45 Live
At The Apollo 22.30 QI 23.00 Al-
an Carr: Chatty Man 23.45 Point-
less
EUROSPORT
14.15 Live: Football 16.15 Foot-
ball 17.30 Cycling 18.30 Foot-
ball 20.30 Rally 21.00 Fia WTC
Championship 21.20 Football
22.30 Cycling 23.30 Rally
DR1
15.50 TV AVISEN 16.00 Skat-
tejægerne 16.30 TV AVISEN med
Sporten 16.55 Vores vejr 17.05
Aftenshowet 17.55 TV AVISEN
18.00 Hammerslag 18.45 Afslø-
ret – Retten er udsat 19.30 TV
AVISEN 19.55 Sundhedsmagas-
inet 20.20 Sporten 20.30 Irene
Huss: Jaget vidne 22.00 Taggart:
Jagtsæson 22.50 Dalgliesh: Det
sorte tårn 23.45 Spooks
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 1000
dage for verdens natur 17.10
Bumletog gennem Afrika –
Zambia 18.00 Morfinpillens
skyggeside 18.45 Dokumania:
Pornoindustriens nye bagmænd
20.30 Deadline 21.00 Kampen
mod Islamisk Stat 22.00 So ein
Ding 22.15 En rigtig dansk fami-
lie 23.00 Efter skoleskyderiet
NRK1
16.00 Skattejegerne 16.30 Extra
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Vill viten 18.25 Vinter-
drømmen 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Re-
becka Martinsson: Et offer til Mo-
lok 21.00 Kveldsnytt 21.15 Ukj-
ent arving 22.15 Historisk 22.45
Innafor: Blottlegg meg 23.25
Philomena
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Kampen om Det hvite hus 17.45
Messias: INRI Cristo 18.25 Mek-
tige Kina 19.20 Kjøretøy fra den
kalde krigen 19.30 Skuggesida
av antidepressiva 20.30 Urix
20.50 Heinrich Himmler – masse-
morder og familiefar 22.25 99%
norsk 22.55 Vitenskapens ver-
den: Verdien av et varmere sam-
funn 23.50 Etterforskarane:
Dommen
SVT1
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Fråga Lund 19.00 Tro,
hopp och kärlek 20.00 Fångar
20.50 Rapport 20.55 Studie i
brott
SVT2
16.00 Vem vet mest? 16.30 Is-
hockey: Champions hockey
league 18.00 Korrespondenterna
18.30 Plus 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Anna Järvinen och kvin-
norna 20.45 Min irakiska familj-
ehistoria 21.45 Jenni möter
22.15 Studio Sápmi 23.00 Rap-
port 23.05 Sportnytt 23.20 Ny-
hetstecken 23.30 Sverige idag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.05 Alþingiskosningar
2017: Forystusætið (Við-
reisn) (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (Jónas
Árnason) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kata og Mummi
18.12 Einmitt svona sögur
18.25 Drekar
18.48 Skógargengið
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem fjallað er
um það sem efst er á baugi.
20.05 Lorraine Pascale
kemur til bjargar Nýir mat-
reiðsluþættir þar sem Lor-
raine Pascale leggur land
undir fót og aðstoðar fólk
við eldamennsku. Hún sýn-
ir okkur hvernig hver sem
er getur töfrað fram góm-
sætan mat á einfaldan hátt
með lystugum upp-
skriftum.
20.40 Sagan bak við smell-
inn – Blue Monday – New
Order (Hitlåtens historia)
Heimildarþáttaröð um til-
urð frægra popplaga.
21.10 Áfram veginn (Mo-
ving On) Bresk sjónvarps-
mynd frá BBC sem segir
sögu af fólki sem þarf að
endurbyggja líf sitt eftir
áföll.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Alþingiskosningar
2017: Forystusætið (Sjálf-
stæðisflokkurinn) For-
menn stjórnmálaflokkanna
sitja fyrir svörum um störf
sín og stefnumál.
22.50 Endurheimtur (The
Five) Spennuþáttaröð um
strákinn Jesse sem hverfur
sporlaust fimm ára gamall.
Tuttugu árum seinna finnst
DNA úr honum á morð-
vettvangi. Stranglega b.
börnum.
23.35 Kastljós og Menn-
ingin (e)
23.55 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Teen Titans Go!
07.45 The Middle
08.10 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Suits
11.25 Catastrophe
11.50 Hvar er best að búa?
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.10 Simpson-fjölskyldan
16.30 Friends
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Fréttayfirlit og veður
19.10 X17 – Norðaust-
urkjördæmi Fréttastofa
Stöðvar 2 ræðir við oddvita
stjórnmálaflokkanna úr
Norðausturkjördæmi í
beinni útsendingu.
20.10 Modern Family
20.35 Fósturbörn
21.00 Tin Star
21.45 Outlander
22.35 Curb Your Enthus.
23.05 Ballers
23.40 Empire
00.25 Grey’s Anatomy
01.50 Wentworth
02.35 Nashville
03.15 Mary Kills People
04.45 Queen Sugar
05.45 Timeless
10.20/16.05 The Walk
12.20/18.10 Jem and the
Holograms
14.15/20.10 Mamma Mia!
22.00/04.00 Bridge Of
Spies
00.20 Ender’s Game
02.10 The Captive
18.00 Að vestan
18.30 Hvítir mávar
19.00 Háskólahornið (e)
19.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
20.00 Að Norðan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Hvítir mávar (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Tindur
18.13 Skoppa og Skrítla
18.28 K3
18.41 Mæja býfluga
18.50 Stóri og Litli
19.00 Pétur og Brandur
07.00 Md. Evrópu – fréttir
07.25 Wales – Írland
09.05 Finnland – Tyrkland
10.45 OpenCourt
11.35 Steelers – Jaguars
13.55 Stjarnan – Valur
15.30 Úkraína – Króatía
17.10 Ísland – Kósóvó
18.50 HM Markasyrpa
19.15 Afture.– Selfoss
21.00 Seinni bylgjan
22.30 Portúgal – Sviss
00.10 Frakkland – H-Rússl.
01.50 HM Markasyrpa
07.00 Ísland – Kósóvó
08.40 Úkraína – Króatía
10.20 Finnland – Tyrkland
12.00 HM Markasyrpa
12.25 Ísland – Kósóvó
14.05 Spænsku mörkin
14.35 Þýsku mörkin
15.05 Footb. League Show
15.35 Pr. League Rev.
16.30 Md Evrópu – fréttir
16.55 Wales – Írland
18.35 Frakkland – H-Rússl.
20.45 HM Markasyrpa
21.10 Holland – Svíþjóð
22.50 Afture. – Selfoss
00.20 Seinni bylgjan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e) )
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (E)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á þriðju-
dögum bjóðum við upp á ferðalag
um heim menningar og lista.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Írska útvarpsins.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Fiskarnir hafa
enga fætur. eftir Jón Kalman Stef-
ánsson. Höfundur les.
21.56 GSM. GSM er þriggja mínútna
langt sýningarrými fyrir myndlist.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er alltaf gaman að upp-
götva nýja þætti, sérstaklega
þegar þeir eru svo skemmti-
legir að maður getur varla
hætt að horfa eins og með
dramaþættina This Is Us.
Þar fer allt saman sem þarf
til að gera framúrskarandi
þátt; vandaðir leikarar, fyr-
irtaks persónusköpun og
gott handrit.
Þetta er fjölskyldusaga og
er flakkað á milli í tíma. For-
eldrana leika Mandy Moore
og Milo Ventimiglia, sem
margir muna eftir úr Gil-
more Girls. Þarna er hann þó
ekki í hlutverki skapandi en
óútreiknanlega töffarans
Jess Mariano heldur manns
sem dreymir um stærri hluti
en lætur á endanum fjöl-
skylduna ganga fyrir öllu.
Við fylgjumst með Pear-
son-hjónunum í gegnum súrt
og sætt, sjáum hvernig líf
þeirra breytist eftir að börn-
in koma í heiminn. Af því að
það er farið aftur í tímann er
hægt að sjá hvernig ýmsir at-
burðir og fjölskyldumunstur
móta börnin og hafa áhrif á
hver þau verða sem full-
orðnir einstaklingar.
Persónurnar eru að mörgu
leyti óvenjulegar og margar
eftirminnilegar. Tímaflakkið
gefur ennfremur persónun-
um og sögunni aukna dýpt.
Hægt er að horfa á This Is
Us í Sjónvarpi Símans
Premium.
Dásamlegt
fjölskyldudrama
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Saman Mandy og Milo
í hlutverkum sínum.
Erlendar stöðvar
Omega
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 G. göturnar
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
17.20 New Girl
17.45 The New Adventures
of Old Christine
18.10 The League
18.35 Modern Family
19.00 Seinfeld
19.25 Friends
19.50 World’s Strictest Pa-
rents
20.50 Last MAN on Earth
21.35 Sleepy Hollow
22.20 The Vampire Diaries
23.05 The Wire
00.25 Cold Case
01.10 Supernatural
01.55 Man vs. Wild
Stöð 3
Hinn tíu ára gamli Úlfur Emilio hefur rækilega slegið í
gegn upp á síðkastið með laginu „Græða peninginn“.
Hann kallar sig „Góða Úlfinn“ og mætti á 10 ára afmæl-
isdeginum sínum í viðtal í Magasínið á K100 með
mömmu sinni. Lagið samdi ungi listamaðurinn ásamt
stjúpföður sínum, sem jafnframt sá um upptökur.
„Græða peninginn“ kom út í síðustu viku og hefur mynd-
bandið við lagið fengið frábærar viðtökur eða tæplega 62
þúsund áhorf á Youtube þegar þetta er skrifað. Hlustaðu
og horfðu á skemmtilegt viðtal á k100.is.
Góði Úlfurinn slær
í gegn á Youtube
Mæðginin Tinna
og Úlfur á K100.
K100
Taylor Swift er
framúrskarandi
tónlistarkona.