Morgunblaðið - 05.12.2017, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2017
Daddy's Home 2 Ný Ný
Coco 1 2
Justice League 2 3
Murder on the Orient Express (2017) 5 4
Wonder 4 2
Thor: Ragnarok 3 6
Jigsaw Ný Ný
A Bad Moms Christmas 6 5
Litla vampíran / The Little Vampire 7 4
Blade Runner 2049 9 9
Bíólistinn 1.–3. desember 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Gaman- og framhaldsmyndin
Daddy’s Home 2 var sú mest sótta
í íslenskum kvikmyndahúsum ný-
liðna helgi og sáu hana um 5.500
manns. Í henni er fjallað um
stjúp- og blóðföður drengja sem
grafið hafa stríðsöxina eftir deil-
ur í fyrri mynd en þegar feður
þeirra koma í heimsókn yfir jól
brýst út nýtt stríð. Með hlutverk
feðranna fara Mark Wahlberg,
Will Ferrell, Mel Gibson og John
Lithgow.
Teiknimyndin Coco var einnig vel
sótt, um 4.300 sáu hana en hún er
sú nýjasta úr smiðju hins farsæla
fyrirtækis Pixar. Ofurhetjurnar í
Justice League nutu einnig nokk-
urra vinsælda og sáu þær um
1.600 bíógestir. Öllu færri sáu
Murder on the Orient Express eða
617 manns.
Bíóaðsókn helgarinnar
Skoplegar feðra-
deilur vinsælar
Pabbar Úr Daddy’s Home 2.
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
aukapening?
The Killing of a
Sacred Deer
Skurðlæknirinn Steven flæk-
ist inn í erfiðar aðstæður
sem þarf að færa óhugsandi
fórn, eftir að ungur drengur
sem hann tekur undir vernd-
arvæng sinn fer að haga sér
undarlega.
Metacritic 73/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00, 23.00
The Party
Janet heldur veislu til að
fagna stöðuhækkun.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 73/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Atvikið á Nile Hilton
Lögreglumaður rannsakar
dularfullt morð á konu sem í
fyrstu er talin vændiskona,
en annað kemur í ljós.
Bíó Paradís 18.00
Listy do M3
Bíó Paradís 17.45
Mother! 16
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 20.00
The Holiday
Bíó Paradís 20.00
Thor: Ragnarok 12
Thor er í kapphlaupi við tím-
ann til að komast aftur heim
til Ásgarðs til að stöðva
heimsendi.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 72/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 19.45,
22.30
Murder on the Orient
Express 12
Einn af farþegum Austur-
landahraðlestarinnar er
myrtur í svefni og Hercule
Poirot fær tækifæri til að
leysa málið.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 56/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 20.10, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.00
Reynir sterki 16
Sagan af Reyni Erni Leós-
syni, sem gerði garðinn
frægan á áttunda áratugn-
um sem sterkasti maður í
heimi.
Smárabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína
sem eiga í deilu við fólkið í
næsta húsi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 17.50
Háskólabíó 18.10
Bíó Paradís 22.30
Wonder
Saga um ungan dreng með
afmyndað andlit, sem tekst
að fá fólk til að skilja að feg-
urð er ekki á yfirborðinu.
Metacritic 68/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.00
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.40,
20.00
Jigsaw 16
Lík finnast hér og þar í borg-
inni og þau benda til þess að
hryllileg morð hafa verið
framin að undanförnu.
Metacritic 39/100
IMDb6,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Blade Runner 2 16
Morgunblaðiðbbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 20.30, 22.10
A Bad Mom’s
Christmas 12
Metacritic 42/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
Hnotubrjóturinn
Háskólabíó 19.15
Litla vampíran Tony langar að eignast vin til
að hleypa smá ævintýrum
inn í líf sitt.
Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.40, 18.00
Hneturánið 2 Ævintýramynd um sérvitran
íkorna og vini hans.
Metacritic 37/100
IMDb 5,8/10
Smárabíó 15.40
La Chana
Antonia Santiago Amador,
þekkt sem La Chana, var ein
stærsta stjarna flamenco-
heimsins á 7. og 8. áratug
síðustu aldar
Bíó Paradís 18.00
Suburbicon 16
Innrás á heimili skekur syfju-
legt úthverfi árið 1959.
Metacritic 42/100
IMDb 4,7/10
Bíó Paradís 22.00, 22.15
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að
taka höndum saman um að halda hin fullkomnu
jól fyrir börnin. Það reynir hinsvegar á þessa nýtil-
komnu vináttu þeirra þegar karlremban faðir
Dusty og hinn ofurblíði og tillitssami faðir Brad,
sem John Lithgow leikur, mæta á svæðið.
Metacritic 30/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.00, 17.50, 19.30, 19.50, 22.00, 22.10
Daddy’s Home 2
Coco
Röð atburða, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, fer af stað.
Það leiðir til óvenjulegra fjölskylduendurfunda.
Metacritic 80/100
IMDb 8,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
18.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
Sambíóin Keflavík 17.20
Smárabíó 15.15, 17.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Justice League 12
Batman safnar liði af ofur-
hetjum; Wonder Woman,
Aquaman, Cyborg og The
Flash, til að sigrast á aðsteðj-
andi ógn.
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.45, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna