Morgunblaðið - 05.12.2017, Síða 34

Morgunblaðið - 05.12.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is „Frostnótt“ heitir glænýtt jólalag með Dúkkulísunum. Í því syngur Pálmi Gunnarsson með hljómsveitinni og leika þau Gréta Salóme á fiðlu og Vilhjálmur Ingi Sig- urðsson á trompet. Upptökustjórn var í höndum Þor- valdar Bjarna Þorvaldssonar. Dúkkulísurnar og Pálmi Gunnars munu taka þátt í jólatónleikaflóðinu og koma fram á fernum jólatónleikum á aðventunni; í Valaskjálf Egilsstöðum, Gamla bíói og í Bæjarbíói. Tónleikarnir verða einstakir þar sem jólalögin munu njóta sín í bland við gömlu góðu Dúkkulísulögin. Nýtt jólalag með Dúkkulísum og Pálma Gunnars 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku at- vinnulífi. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna, er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.15 Dr. Phil 13.55 Extra Gear 14.20 Top Chef 15.05 Life in Pieces 15.30 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mot- her 17.35 Dr. Phil 18.20 The Tonight Show 19.05 The Late Late Show 19.50 The Great Indoors 20.20 Ilmurinn úr eldhús- inu Fjórir ólíkir meist- arakokkar matreiða sinn uppáhalds jólamat. 21.00 This is Saga um fjöl- skyldu sem býr yfir ýms- um leyndarmálum og hríf- ur áhorfandann með sér. 21.50 Salvation Ungur há- skólanemi kemst að því að loftsteinn stefni á jörðina. 22.35 Difficult People Ju- lie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði. 23.05 The Tonight Show 23.45 The Late Late Show 00.25 CSI Miami 01.10 The Good Fight 01.55 Wisdom of the Crowd 02.40 Law & Order True Crime: The Menendez Murders 03.25 Better Things 03.55 This is Us Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.30 Destination Pyeongchang 13.00 Live: Snooker 16.30 Horse Excellence 17.00 Fifa Football 17.30 Biathlon 18.00 Ski Jump- ing 18.50 Chasing History 19.00 Live: Snooker 22.30 Formula E 23.30 Fia WTC Championship DR1 12.50 VM håndbold 16.00 Store forretninger III 17.00 Auktions- huset II 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Aftenshowet 18.30 Snefald 19.00 VM hånd- bold: Optakt 19.30 VM håndbold: Danmark-Tunesien (k), direkte 20.05 TV AVISEN 20.20 VM håndbold: Danmark-Tunesien (k), direkte 21.00 VM håndbold: Stu- die 21.20 Sundhedsmagasinet: Stemmen 21.45 Camilla Läck- bergs Fjällbackamordene 23.15 Taggart: Usikre vidner DR2 15.00 Velkommen til Indien 16.00 DR2 Dagen 17.30 Botsw- ana: Kampen for dyrene 18.10 Storbyen bag facaden – fødevarer 19.00 Specielle evner 20.30 Virkelighedens arvinger: Sonne- rupgaard 21.00 Jul i højhuset 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Tysklands nye nazister 22.51 Berlusconi – den politske entertainer 23.45 So ein Ding: Sælg dine data – før Facebook gør det NRK1 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen – julespesial 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.49 Sølvfuglen fra Sandefjord 17.05 Jul i Svingen 17.30 Extra 17.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i naturen: Revir, her bestemmer jeg 19.25 Ishavsblod 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Nordlysets gåte 21.20 Da Harry møtte Meghan – en kongelig rom- anse 22.05 Kveldsnytt 22.20 Brenners bokhylle 22.50 Hand- lingens menn 23.50 Eyewitness NRK2 15.25 Miss Marple: Døde spor 17.00 Dagsnytt atten 18.00 In- gen genistrek 18.45 Abels tårn 19.25 Den engelske spionen 20.15 Med Kato på kvalfangst 20.30 Vietnam: Et hav av ild 21.30 Urix 21.50 Apokalypse Stalin 22.40 Damer med dong 23.35 Går vi mot atomkrig? SVT1 15.00 Finland från ovan 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskristallen 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Det sitter i väggarna 20.00 Veckans brott 21.00 Kobra 21.30 Full patte 21.45 Sökarna 21.55 Rapport 22.00 Rättegången – Amsalem vs Amsalem 23.55 Soffsurfarna SVT2 16.00 Brynsten från Eidsborg 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 17.50 Beatles forever 18.00 Vem vet mest? 18.30 Plus 19.00 No- belstudion 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Hitlåtens historia – Shoreline 21.45 Lycklig utan piller 22.40 Iggy Pop och Michel Houellebecq ? Att överleva 23.40 Beatles forever RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 17.25 Menningin – sam- antekt Fjallað er um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalíf- inu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Söguhúsið 18.19 Letibjörn og læmingj- arnir 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin 20.05 Einfalt með Nigellu 20.40 Fjandans hommi (Jævla Homo) Gisle fær hnút í magann þegar kær- astinn hans tekur í höndina á honum á almannafæri. Í þessari heimildarþáttaröð frá NRK fer hann um ókunnar slóðir í von um að fá svör við spurningum sínum. 21.15 Kveikur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Myrkraengill (Dark Angel) Leikin þáttaröð um Mary Ann Cotton sem myrti eiginmenn sína, hvern af öðrum, og er talin vera fyrsti kvenkyns raðmorðingi Bret- lands. Bannað börnum. 23.10 Versalir (Versailles) Frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. (e) Stranglega bannað börn- um. 00.05 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Undateable 11.10 Mr. Selfridge 12.00 Bara geðveik 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 16.35 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veð- ur 19.30 Anger Management 19.55 Modern Family 20.20 Aðventan með Völu Matt við fáum hugmyndir um það hvernig við getum haft það notalegt á aðvent- unni og jólunum. 20.45 Rebecka Mart- insson Rebecka Mart- insson snýr aftur á heima- slóðir eftir dvöl í Stokkhólmi og farsælan feril á þekktri lögmanns- stofu. Ástæðan fyrir heim- komunni er andlát æsku- vinkonu hennar og við frekari eftirgrennslan kemur í ljós að hún hafði verið myrt. 21.40 Blindspot 22.25 Outlander 23.20 Curb Your Ent- husiasm 23.50 Black Widows 00.35 Ten Days in the Vall- ey 01.20 Wentworth 02.15 Nashville 03.00 Queen Sugar 03.40 The Blacklist: Re- demption 09.50/15.55 Trip to Italy 11.40/17.45 Dressmaker 13.40/19.45 Snowden 22.00/03.00 Confirmation 23.50 Skin Trade 01.25 Operation Avalanche 07.00 Barnaefni 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl 18.00 K3 18.11 Víkingurinn Viggó 18.25 Tindur 18.36 Mæja býfluga 18.48 Elías 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Lína langsokkur 07.25 KR – Tindastóll 09.05 Höttur – Þór Þ. 10.45 körfuboltakvöld 12.20 Birmingham – Wolv- erhampton Wanderers 14.00 Foot. League Show 14.30 Barcelona – C. Vigo 16.10 Spænsku mörkin 16.40 Pr. League World 17.10 Brighton – Liverpool 18.50 Md. Evrópu – fréttir 19.15 M.deildarmessan 21.45 M.deildarmörkin 22.15 Pr. League Review 23.10 Chelsea – A. Madrid 01.00 Man. U.– Moscow 07.35 WBA – Cr. Palace 09.15 Watford – T.ham 10.55 Stoke – Swansea 12.35 Leicester – Burnley 14.15 Chelsea – Newc 15.55 KR – Tindastóll 17.35 körfuboltakvöld 19.10 Þýsku mörkin 19.40 Man. U. – Moscow 21.45 Barcel. – Sporting 23.35 B. Munchen – PSG 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á þriðju- dögum bjóðum við upp á ferðalag um heim menningar og lista. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum NDR Elbphil- armonie hljómsveitarinnar. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Hún er klár, kaldhæðin, stundum kaldrifjuð en þó á köflum býsna hjartahlý. Beinskeytt, þolir hvorki væl né vesen og stendur alltaf 100% með sjálfri sér. Einhvern veginn svona er Stella Blómkvist, aðal- persóna samnefndra þátta sem Sjónvarp Símans sýnir nú. Margir þekktu Stellu svo- sem áður, skrifaðar hafa ver- ið um hana tíu bækur eða svo undanfarin 20 ár og hver höfundur þeirra er hlýtur að vera eitt best varðveitta leyndarmál Íslandssögunnar. En sjónvarps-Stellan er nokkuð frábrugðin Stellunni í bókunum. Þessi nýja Stella er t.d. talsvert meira sjarm- erandi en hin, sem líklega má að hluta til skrifa á reikning leikkonunnar Heiðu Rúnar sem fer afar vel með hlut- verk Stellu. Svo er nýja Stell- an líka yfirvegaðri og skyn- samari en sú í bókunum. Annars hefur undirrituð um skeið þóst nokkuð viss um að á bak við höfundar- nafnið Stellu Blómkvist leynist miðaldra karl (eða þaðan af eldri). Það eru ein- hverjir „gömlukallataktar“ í persónu hennar sem er ekki hægt að skýra á annan hátt. En burtséð frá því hver höfundurinn er eru þættirnir alveg prýðilegir, atburða- rásin hressileg og endirinn stundum óvæntur. Klár, kaldhæðin og þolir ekki vesen Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir Stella Heiða Rún fer með hlutverk hennar í þáttunum. Erlendar stöðvar 16.35 Rússland – Brasilía (HM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Rússlands og Brasilía á HM kvenna í handbolta. 19.20 Noregur – Pólland (HM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Noregs og Póllands á HM kvenna í handbolta. RÚV íþróttir Omega 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Blandað efni 22.00 G. göturnar 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 17.15 Gilmore Girls 18.00 The Big Bang Theory 18.30 Fresh off the Boat 19.00 Modern Family 19.30 Seinfeld 19.55 Friends 20.25 World’s Strictest Parents 21.25 The Last Man on Earth 21.55 Sleepy Hollow 22.40 The Strain 23.25 Flash 00.05 Vice Principals Stöð 3 Fyrir sex árum fékk breska tónlistarkonan Adele heldur betur góðar fréttir. Hljómplatan „21“ náði þeim merka áfanga að verða sú söluhæsta í Bretlandi það sem af var öldinni. Hún hafði þá selst í um 3,4 milljónum ein- taka á aðeins 10 mánuðum og verið meðal tíu mest seldu platnanna í Bretlandi samfleytt í 45 vikur. Adele sló þar með met Amy Winehouse en plata hennar Back To Black hafði þá selst í 3,3 milljónum eintaka í Bret- landi. Sú var gefin út árið 2006 og náði því metsölunni á fimm ára tímabili. Adele sló met Amy Winehouse Someone like you er að finna á plötunni. K100 Lagið heitir Frostnótt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.