Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 96

Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 96
96 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 Framtíð og viðskiptamódel hönn- unarblaða á Íslandi verður tekið fyrir í fyrirlestraröð Hönn- unarmiðstöðvar Íslands, Small- Talks, í kvöld kl. 20 í Iðnó. Þar koma ritstjórar helstu hönn- unarrita á Íslandi til með að kynna útgáfurnar, deila reynslu sinni og tala um það hvernig gengur að gefa út blöð í því umhverfi sem er í dag, eins og segir um viðburðinn á Facebook. Á mælendaskrá verða Erna Bergmann og Saga Sigurðardóttir, ritstjórar Blætis; Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour Iceland; María Kristín Jónsdóttir, ristjóri HA; Guð- björg Gissurardóttir, ritstjóri Í boði náttúrunnar; Helga Björg Kjerúlf og Kolbrún Þóra Löve, ritstjórar Neptún Magazine og Soffía Theo- dóra Tryggvadótti, ritstjóri Nor- dicStyleMag. Að lokinni kynningu fara fram pallborðsumræður þar sem framtíð prentmiðla verður rædd í þaula og rætt verður um hvernig þeir aðlagi sig á öld netsins. Hvert er hlutverk þeirra í dag og hvert sjáum við þá stefna? er spurt. Fundarstjóri verður Atli Bolla- son. Morgunblaðið/Hanna Blæti Saga Sigurðardóttir og Erna Bergmann, ritstjórar Blætis. Ritstjórar hönnun- arrita í SmallTalks Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 18.00 Podatek od milosci Bíó Paradís 20.00 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.45 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Fullir vasar 12 Fjórir menn ræna banka til að eiga fyrir skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfarið fer í gang atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir. Smárabíó 20.00 Háskólabíó 21.00 Winchester 16 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 22.45 Sambíóin Akureyri 22.35 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.10 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 22.35 Sambíóin Akureyri 20.30 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 19.30, 22.20 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 19.50 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Mildred Hayes, fráskilin móðir, hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sex- tán ára dóttur sinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Bíó Paradís 22.30 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.30 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 20.50 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20, 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bling Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 16.40, 18.35 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.00 Ferdinand Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.10 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.20, 17.20, 19.10, 20.10, 22.10, 22.40 Black Panther 12 Fifty Shades Freed 16 Þriðja myndin um þau Christian og Önu. Þau eru nú ham- ingjusamlega gift en draugar fortíðarinnar ásækja þau og hóta að eyðileggja líf þeirra. Metacritic 32/100 IMDb 4,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 19.50, 23.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Darkest Hour Í upphafi seinni heimsstyrj- aldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2.. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.