Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 3
Bjarni slær tóninn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu við upphaf 43. landsfundar Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll kl. 16.30 í dag. Ræðuhöldin eru öllum opin, en jafnframt verður ræðan send út beint á vef flokksins: xd.is Landsfundur hefst í dag, föstu- dag, kl. 8:45 í Laugardagshöll og stendur hann til sunnudags. Dag- skrá landsfundar má sjá á vefnum www.xd.is/landsfundur2018 Landsfundarhófið vinsæla verður haldið laugardagskvöldið 24. október og er opið öllum sjálf- stæðismönnum. Tryggið ykkur miða í tæka tíð! Sjá xd.is Stutt námskeið fyrir nýja lands- fundarfulltrúa hefst kl. 9:15, en fundir málefnanefnda hefjast kl. 10.00. Allir fundir fara fram í Laugardalshöll. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS S J Á L F S TÆÐ I S F LOKKUR I NN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.