Morgunblaðið - 16.03.2018, Síða 21

Morgunblaðið - 16.03.2018, Síða 21
Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2018 VINNINGASKRÁ 46. útdráttur 15. mars 2018 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 17013 17891 59238 76258 115 5202 10521 15068 19930 25187 29990 35025 41001 46297 51605 56563 62118 66005 71562 76047 123 5279 10837 15296 20013 25189 30193 35027 41146 46319 51814 56803 62235 66080 71586 76131 124 5301 11130 15300 20294 25230 30236 35233 41447 46329 51925 56857 62294 66114 71602 76215 188 5444 11273 15305 20324 25274 30321 35237 41454 46386 51962 57208 62346 66115 71620 76250 205 5547 11304 15344 20399 25457 30369 35574 41492 46517 52005 57312 62401 66166 71689 76429 394 5628 11322 15359 20405 25547 30659 35581 41517 46618 52014 57360 62411 66176 71733 76619 720 5654 11349 15371 20419 25607 30683 35810 41666 46631 52119 57469 62445 66302 71764 76682 769 5685 11365 15416 20480 25825 30691 35918 41694 46684 52125 57693 62674 66471 71775 76981 811 5694 11500 15488 20543 25890 30744 35950 41709 46740 52192 58091 62702 66628 71811 77171 831 5790 11615 15829 20570 26019 30808 36073 41955 46862 52212 58093 62708 66744 71836 77174 1036 5890 11772 16201 20599 26120 30898 36091 42001 46934 52230 58269 62712 66925 71965 77254 1128 6195 12016 16215 20627 26178 31093 36144 42071 46993 52292 58371 62819 66987 72001 77368 1322 6219 12026 16327 20662 26191 31184 36257 42105 47086 52432 58399 62860 67302 72023 77387 1389 6248 12051 16457 20668 26329 31316 36298 42247 47409 52461 58420 62876 67308 72094 77401 1413 6263 12260 16510 20746 26431 31625 36429 42282 47472 52476 58704 62898 67391 72193 77610 1455 6386 12386 16574 20806 26595 31737 36598 42420 47627 52483 58795 62915 67411 72209 77613 1484 6436 12420 16621 20923 26652 31770 36621 42700 47802 52595 58879 62951 67651 72291 77698 1542 6531 12482 16787 21054 26784 31843 36682 42924 47905 52662 59067 62980 67718 72313 77780 1574 6789 12521 16860 21235 26961 31954 36726 43106 47931 52816 59089 63026 67860 72436 77796 1717 6803 12566 16869 21444 27087 31998 36865 43124 48113 53042 59156 63112 68078 72635 78096 1721 6874 12689 16999 21449 27101 32210 37161 43159 48151 53043 59244 63126 68265 72758 78299 1859 6956 12826 17076 21587 27241 32407 37437 43247 48155 53206 59344 63552 68304 72767 78337 1911 7122 12838 17123 21712 27249 32484 37459 43257 48174 53288 59458 63620 68500 72861 78441 1969 7164 12900 17290 21734 27310 32611 37608 43285 48233 53305 59466 63646 68541 72867 78467 2053 7211 12947 17293 21799 27315 32625 37648 43294 48387 53561 59616 63663 68664 72890 78481 2568 7566 12998 17333 22006 27327 32700 37822 43540 48523 53567 59617 63692 69024 72958 78497 2633 7585 13178 17437 22008 27500 32934 38003 43684 48535 53609 59694 63770 69139 72986 78563 2639 7627 13192 17463 22276 27605 32962 38022 43696 48574 53611 59719 63834 69152 73101 78676 2744 7730 13195 17469 22288 27720 33067 38248 43704 48746 53688 59755 63926 69187 73112 78878 2785 7735 13267 17721 22708 27721 33169 38330 43759 48825 53810 59800 64071 69231 73143 79131 3178 7889 13408 17733 22736 27894 33231 38336 44020 48839 53864 59835 64167 69333 73312 79213 3307 8076 13462 17753 22809 27915 33234 38362 44038 48915 54000 60063 64221 69351 73972 79245 3444 8096 13552 17947 22958 27969 33517 38664 44063 48940 54062 60081 64281 69461 74107 79273 3512 8195 13633 18037 23089 28037 33587 38678 44210 49178 54091 60229 64529 69593 74144 79274 3606 8275 13651 18088 23096 28200 33597 38791 44238 49392 54103 60276 64687 69604 74315 79277 3840 8605 13715 18094 23372 28237 33609 38815 44539 49503 54192 60368 64690 69643 74388 79726 3928 8759 13777 18101 23560 28421 33709 39008 44572 49623 54313 60483 64701 69714 74530 79761 4095 8814 13782 18159 23712 28462 33931 39348 44758 49831 54342 60574 64708 69741 74641 79861 4098 8866 14146 18249 23728 28788 34036 39491 44967 49875 54390 60629 64814 69743 74716 79872 4118 8936 14177 18301 23749 28833 34052 39518 45108 50034 54578 60701 65048 69947 74730 79977 4122 8954 14181 18388 23763 28882 34138 39521 45319 50077 54803 60720 65136 70122 74749 4162 9003 14204 18462 23950 29043 34209 39529 45325 50323 54828 60856 65256 70170 74874 4167 9200 14356 18488 23961 29097 34278 39887 45467 50395 54991 60857 65338 70212 75117 4199 9431 14425 18633 24178 29277 34317 39914 45602 50689 55148 60928 65340 70345 75123 4246 9681 14563 18671 24196 29312 34346 40412 45636 50812 55491 61071 65364 70429 75218 4312 9684 14610 18805 24231 29612 34417 40484 45653 50879 55526 61085 65488 70443 75450 4376 9698 14745 18816 24386 29684 34439 40596 45684 50892 55730 61215 65504 70600 75522 4619 9827 14768 19201 24665 29718 34489 40677 45845 51016 55980 61494 65636 70656 75674 4631 9860 14801 19253 24695 29746 34501 40713 45915 51141 56010 61536 65732 70752 75716 4687 9869 14858 19321 24760 29758 34530 40744 45974 51144 56098 61565 65741 71050 75739 4929 9894 14889 19483 24768 29832 34578 40758 46009 51213 56122 61921 65835 71078 75774 5048 10093 14894 19729 24778 29884 34799 40777 46079 51429 56153 61978 65863 71139 75813 5054 10154 14897 19772 25111 29936 34877 40844 46221 51474 56361 62027 65920 71279 75941 5157 10281 15003 19902 25153 29967 34963 40858 46249 51571 56378 62033 65948 71460 75982 Næstu útdrættir fara fram 22. & 28. mars 2018 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3660 11809 25534 33586 48520 69286 5842 14306 27931 44369 52170 73899 8132 24285 29607 45993 63210 74594 10059 25346 31752 47370 63312 77810 1274 9592 20095 29453 39900 48162 60221 72478 1332 10494 21442 30062 40447 48253 60309 73087 2084 13575 21519 30706 40842 48359 60708 73309 2358 13875 21593 31265 41475 48509 60913 73839 2395 14116 21944 32091 43746 49760 61086 74654 3081 14271 22057 33564 44381 51417 61346 76081 4011 14395 23964 34994 44767 51672 64899 77590 4390 14635 24343 35241 44997 51948 65231 77671 4472 18478 25011 36063 46040 53303 70117 79007 5563 18895 26486 37069 47180 55653 70222 8176 19057 26635 37128 47262 57206 70826 8574 19188 28158 38310 47640 59267 71035 9328 19444 29139 39095 47868 60024 71799 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 1 3 8 6 0 Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að markmiðið með meintri taugaeitursárás Rússa í Bretlandi sé að senda andstæðingum rúss- neskra stjórnvalda viðvörun um að þeirra kunni að bíða skelfilegur dauðdagi, að sögn fréttaskýrenda í Bretlandi. Bresk stjórnvöld segja að Rússar beri ábyrgð á eitursárás á Sergej Skripal, fyrrverandi rússneskan leyniþjónustumann sem var dæmd- ur í fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir í þágu bresku leyniþjónustunnar MI6 en síðar framseldur til Bret- lands. Skripal fannst meðvitundar- laus ásamt 33 ára dóttur sinni í Salisbury 4. mars og þau eru bæði alvarlega veik á sjúkrahúsi. Bresk stjórnvöld segja að eitrað hafi verið fyrir feðginin með rússnesku tauga- eitri, novítsjok. Leiðtogar Banda- ríkjanna, Frakklands og Þýskalands hafa tekið undir ásakanir Breta um að rússnesk stjórnvöld beri ábyrgð á árásinni og sagt að „engin önnur trúverðug skýring“ sé á málinu, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá bresku stjórninni í gær. Stjórnvöld í Rússlandi hafa hins vegar vísað þessum ásökunum á bug. Patricia Lewis, breskur sérfræð- ingur í baráttunni gegn útbreiðslu gereyðingarvopna, segir að þeir sem beittu taugaeitrinu gegn Skripal og dóttur hans hafi vitað að hægt sé að rekja það til Rússlands. Breskir sér- fræðingar geti sannað hvaðan eitrið komi með því að rannsaka örsmáar leifar af því. Til er tækni sem gerir þeim kleift að sanna upprunalandið, að því er breska vefblaðið The In- dependent hefur eftir Lewis. Leið miklar kvalir Blaðið segir að ef Skripal og dótt- ir hans lifi árásina af sé líklegt að eitrið eyðileggi líf þeirra og skír- skotar til máls efnafræðings rúss- neska hersins sem veiktist alvarlega vegna slyss sem varð þegar hann var að rannsaka eitrið í Moskvu árið 1987. Efnafræðingurinn tók inn móteitur um leið og hann fékk fyrstu einkenni eitrunarinnar en veiktist samt alvarlega og var í gjör- gæslu á sjúkrahúsi í átján daga. Hann leið miklar kvalir og náði sér aldrei aftur, þjáðist meðal annars af bráðri lifrarbólgu vegna eitrunar, flogaveiki og alvarlegu þunglyndi. Hann dó fimm árum eftir slysið. „Mafíuleg aðferð“ Lewis telur að markmiðið með eiturárásinni á Skripal hafi verið að senda skilaboð til þeirra sem eru sakaðir um svik við Rússland eða bjóða Vladimír Pútín forseta birg- inn. Þeir eigi ekki aðeins á hættu að verða ráðnir af dögum með skoti í höfuðið heldur geti enn kvalafyllri dauðdagi beðið þeirra. „Þetta er mjög mafíuleg aðferð, manna sem vilja hræða,“ hefur The Independ- ent eftir Lewis. Chip Chapman, fyrrverandi emb- ættismaður breska varnarmálaráðu- neytisins, tekur undir þetta og segir að markmiðið með því að beita slík- um efnavopnum, frekar en byssum eða öðrum morðvopnum, sé að senda „sálfræðileg skilaboð“. Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hvetur samstarfsríki Breta til að styðja þá í grein sem birt var í The Washington Post. Hann sakar þar Rússa um að standa fyrir morðum með það fyrir augum að senda andstæðingum stjórnvalda í Kreml viðvörun: „Við finnum ykk- ur, við náum ykkur, við drepum ykk- ur.“ Fyrrverandi ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) Var á mála hjá bresku leyni- þjónustunni MI6 frá árinu 1995 Bráðaliðar á vettvangi árásarinnar 8. mars. Mynd: Ben Stansall Handtekinn árið 2004 Herdómstóll í Rússlandi dæmdi hann í 13 ára fangelsi Þáverandi forseti Rússlands, Dmítrí Medvedev náðaði hann árið 2010 og hann var framseldur til Bretlands í fangaskiptum Breta og Rússa Fannst meðvitundarlaus í Salisbury í Bretlandi ásamt 33 ára gamalli dóttur sinni 4. mars MI6 hafði lagt fé inn á bankareikning Skripals á Spáni að andvirði sem svarar 10 milljónum króna Veitti MI6 upplýsingar um útsendara rússnesku leyniþjónustunnar í Evrópu Sergej Skripal Skripal við réttarhöld í Moskvu í ágúst 2006. Mynd: Yuri Senatorov/ Kommersant Photo/AFP Skripal og dóttir hans höfðu orðið fyrir rússnesku taugaeitri Novítsjok, að sögn breskra yfirvalda Vilja hræða óvini stjórn- valda í Kreml  Talið er að markmið Rússa með eiturárásinni sé að senda viðvörun 14 dauðsföll rannsökuð » Taugaeitursárásin hefur orðið til þess að breska lög- reglan og leyniþjónustan MI5 rannsaka nú að nýju skyndileg dauðsföll 14 manna sem tengdust Rússlandi. » Nokkrir þessara manna voru álitnir hafa fyrirfarið sér, aðrir voru taldir hafa dáið vegna hjartaáfalls eða af slysförum. Á meðal þeirra er rússneski auð- kýfingurinn Boris Berezovsky,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.