Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Side 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.3. 2018 Hinn 12. mars, voru liðin 130 ár frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar rit- höfundar (1888-1974) og var þess minnst með samkomu á fæðingarstað hans á Hala í Suðursveit. Bækur Þórbergs eru margar en ólíka og eng- inn deilir um góð tök höfundar á íslensku máli. Á árunum 1954-1955 komu út tvær bækur, sögur af lítill stúlku í Reykjavík og vöktu þær mikla athygli. Hvað hétu þessar bækur og hvað var stúlkan kölluð. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvað hét bók Þórbergs? Svar: Bækurnar eru Sálmurinn um blómið og stúlkan hét Lilla-Hegga, réttu nafni Helga Jóna Ásbjarnardóttir ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.