Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.3. 2018 Hinn 12. mars, voru liðin 130 ár frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar rit- höfundar (1888-1974) og var þess minnst með samkomu á fæðingarstað hans á Hala í Suðursveit. Bækur Þórbergs eru margar en ólíka og eng- inn deilir um góð tök höfundar á íslensku máli. Á árunum 1954-1955 komu út tvær bækur, sögur af lítill stúlku í Reykjavík og vöktu þær mikla athygli. Hvað hétu þessar bækur og hvað var stúlkan kölluð. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvað hét bók Þórbergs? Svar: Bækurnar eru Sálmurinn um blómið og stúlkan hét Lilla-Hegga, réttu nafni Helga Jóna Ásbjarnardóttir ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.