Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Side 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Side 23
1,5 l vatn safi úr 4 sítrónum 4 msk. sykur 150 g frosin hindber Allt sett saman í blandara. Njótið með klökum. Hindberja- límónaði 22.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Miðað við eina beyglu beygla (hægt að kaupa frosnar ef ekki heimabakaðar) 2 sneiðar cheddarostur 2-3 ræmur beikon ½ lárpera steiktur laukur sætt sinnep Ristið beyglubrauðið í ofninum eða í brauðrist. Bræðið ostinn á neðri helming beyglunnar í ofn- inum. Leggið beikonræmurnar og fínsneidda lárperuna yfir ostinn um leið og hann hefur verið bræddur. Stráið steiktum lauk yfir og toppið svo herlegheitin með sætu sinnepi. „Fat Mike“-beygla Fyrir 6 múffur 120 g eplamauk án viðbætts sykurs 80 ml fljótandi kókosolía 120 ml jurtamjólk (möndlu, kókos, soja, hafra o.s.frv.) 240 g hveiti 100 g kókosflögur eða kókosmjöl, eftir smekk 160 g púðursykur 2 þroskaðir bananar 1 msk. lyftiduft Fyrir þessa uppskrift er notast við múffuform úr sílikoni í stærri kantinum. Það má nota minni form, en athugið að bökunartíminn styttist við það og þarf að fylgjast vel með. Forhitið ofninn í 170 °C. Léttristið kókosflögurnar í ofninum þar til þær eru gyllt- ar. Fylgjast þarf vel með svo að þær brenni ekki. Kælið. Blandið eplamauki, olíu og mjólk saman í skál. Blandið hveiti, sykri, lyftidufti, kókosflögum (eða mjöli) og grófhökkuðum banönum í aðra stærri skál. Hellið vökvanum yfir þurrefnablönduna og hrærið þar til allt er orðið vel sameinað. Dreifið deiginu í múffuformið og stráið því næst kókos- mjöli yfir. Bakið við 170 °C í 25-30 mínútur. Kökurnar eru tilbúnar ef hnífsoddur sem stungið er í þær miðjar kemur út þurr. Njótið með góðum heitum drykk eða mjólkurglasi. Múffur með kókos og banönum Grafinn lax - Láttu það eftir þér Söluaðilar:10-11,Hagkaup,Kostur,Icelandverslanir,Kvosin,Melabúðin, Nettó, Samkaup, Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Sunnubúðin. Mest seldu ofnar á Norðurlöndum áreiðanlegur hitagjafi 10 ára ábyrgð Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.