Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 32
Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Makoto Yukimura hefur gert átta bindi af íslensku fornsögunum í mangastíl sem bera heitið Vínland saga. Sýning á myndum úr bókunum verður í Borgarbókasafninu í Grófinni. Boðið er upp á andlitsmálningu, skrautlega búninga og skemmtilegar hár- kollur þannig að fólk getur látið taka mynd af sér sem mangasögupersóna. Það verður mjög líflegt hjá okkur á Menningarnótt,“ segir Hólmfríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri hjá Borgarbóka- safninu í Grófinni, en safnið býður til skemmtilegrar dagskrár þar sem japönsk menning og manga- teiknimyndir og -menning verða í hávegum höfð. Dagskráin er hluti af Mangahátíð í Reykjavík en á síðustu dögum hafa verið haldin málþing og uppákomur. „Ástæðan fyrir því að við ákváðum að vera með er sú að hingað til lands kemur japanskur mangahöfundur, Makoto Yukim- ura, sem hefur gert átta bindi af íslensku fornsögunum í mangastíl. Við erum einnig með mangadeild hér í safninu og þótti því við hæfi að vera með í þessu mangaævin- týri,“ segir Hólmfríður. Dagskrá safnsins verður á tveimur hæðum. „Á fyrstu hæðinni verður til dæmis flug- drekasmiðja og andlitsmálning en fólk getur látið mála sig í mangastíl og tekið svo mynd af sér með bakgrunni og í búningum. Á annarri hæðinni verðum við með pókemonratleik í mynda- sögudeildinni og svo ætlum við að prenta út myndir úr Vínlandssögu Yukimura en það verður gaman Margþætt manga í Grófinni Borgarbókasafnið í Grófinni býður borgarbúum upp á sannkallaða mangaveislu frá klukkan 13 til 19 í dag. Margt verður á döfinni, mangamaraþon, ratleikur, andlitsmálning og karókí. fyrir gesti að skoða myndir af þessum frægu íslensku víkingum í mangastíl.“ Krökkum verður boðin kennsla í að teikna manga og japanska sendiráðið kennir fólki japanskt letur. „Þá verður kona sem gengur hér um, stoppar fólk og teiknar innri manga- persónu þess,“ lýsir Hólmfríður glaðlega. Ein af skemmtilegum uppá- komum safnsins þennan dag er mangamaraþonið sem Fyrirmynd, félag teiknara og myndhöfunda stendur fyrir. „Það eru íslenskir teiknarar sem taka þátt. Þeir mæta snemma, fá jafnvel fyrsta ramm- ann frá Yukimura og verða svo allan daginn að teikna teiknimynd í mangastíl. Fæstir þeirra eru þekktir fyrir að teikna manga og því gaman að sjá útkomuna,“ segir Hólmfríður. Myndasögurnar verða hengdar upp jafnóðum á veggi bókasafnsins. Þegar líður á daginn og meira fjör færist í mannskapinn verða dregnar fram karókígræjur að hætti Japana sem eru þekktir fyrir bestu karókípartíin. Milli klukkan fimm og sjö getur fólk því komið og sungið uppáhaldslögin sín. Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.690 kr.* SVÍNAKJÖT MEÐ TOFANSÓSU KJÚKLINGUR MEÐ SATAYSÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMET DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU *tekið með heim – 1.990 kr. ef borðað er á staðnum. Ævintýralegur starfsvettvangur Starfstengt ferðafræðinám Langar þig að starfa í ört vaxandi atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu? Ferðamálaskólinn býður upp á fjölbreytt og spennandi nám fyrir fólk á öllum aldri sem er með brennandi áhuga á ferðamálum og Íslandi sem ferðamannalandi. GETUM BÆTT VIÐ NEMENDUM Á HAUSTÖNN. KENNSLA HEFST 27. ÁGÚST. Sjá mk.is Ferðamálaskólinn í Kópavogi Sími: 594 4020 Ævintýralegur starfsvettvangur Starfste gt ferðafræðinám Langar þig að starfa í ört vaxandi atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu? Ferðamálaskólinn býður upp á fjölbreytt og spennandi nám fyrir fólk á öllum aldri sem er með brennandi áhuga á ferðamálum og Íslandi sem ferðamannalandi. GETUM BÆTT VIÐ NEMENDUM Á HAUSTÖNN. KENNSLA HEFST 27. ÁGÚST. Sjá mk.is Ferðamálaskólinn í Kópavogi Sími: 594 4020 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . áG ú S t 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 9 -F E C 0 2 0 9 9 -F D 8 4 2 0 9 9 -F C 4 8 2 0 9 9 -F B 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.