Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 43
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 . S E P T E M B E R
Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í
spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi
flugvallarþjónustu Akureyrarflugvallar.
Helstu verkefni eru eftirlit með flugvallar-
mannvirkjum og flugbrautum, flug-
verndargæsla, björgunar- og slökkviþjónusta,
framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna,
eftirlit og viðhald á vélbúnaði og tækjum
og önnur störf tengd rekstri flugvallarins.
Hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi
eru skilyrði
• Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki)
sem nýtist í starfi er kostur
• Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi
og hálkuvörnum er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku
• Undirstöðukunnátta á tölvur er nauðsynleg
Upplýsingar um störfin veitir Hjördís
Þórhallsdóttir umdæmis stjóri í síma
424 4370 eða í netfanginu
hjordis.thorhallsdottir@isavia.is.
Starfsstöð: Akureyri
Isavia óskar eftir að ráða bókara til starfa
í fjárreiðudeild Isavia í Reykjavík. Helstu
verkefni eru m.a. reikningagerð, eftirfylgni
með samningum við viðskiptavini, dagleg
samskipti við viðskiptavini, bókanir, af-
stemmingar og gerð reikningsyfirlita og
innheimta innlendra og erlendra krafna.
Um er að ræða krefjandi starf í fjölbreyttu
og skemmtilegu umhverfi.
Hæfniskröfur
• Reynsla af bókhaldsstörfum og góð
bókhaldskunnátta nauðsynleg
• Mjög góð Excelkunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu
jafnt sem rituðu máli
• Færni í að skilja og lesa samninga vegna
reikningagerðar
• Kunnátta af Navision bókhaldskerfi
er kostur
Nánari upplýsingar veitir Ingi J.
Erlingsson, deildarstjóri fjárreiðudeildar,
ingi.erlingsson@isavia.is.
Starfsstöð: Reykjavík
Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum,
glaðlyndum og snyrtilegum einstaklingum
sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og
þægilega framkomu og eru sveigjanlegir.
Helstu verkefni eru vopna- og öryggisleit
ásamt eftirliti.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 18 ára
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Rétt litaskynjun
• Þjónustulund og metnaður í starfi
• Þurfa að geta setið vikulangt
námskeið í september
Upplýsingar um störfin veitir Hjördís
Þórhallsdóttir umdæmis stjóri í síma
424 4370 eða í netfanginu
hjordis.thorhallsdottir@isavia.is.
Starfsstöð: Akureyri
F L U G V A L L A R -
S T A R F S M A Ð U R
A K U R E Y R I
I N N H E I M T U B Ó K A R I
R E Y K J A V Í K
H L U T A S T Ö R F Í
V O P N A - O G Ö R Y G G I S -
L E I T Á A K U R E Y R A R -
F L U G V E L L I
Gunnlaugur sér meðal annars
um að öll ljós á Akureyrarflugvelli
séu í góðu lagi. Hann er hluti
af góðu ferðalagi.
V I L T Þ Ú V E R Ð A
H L U T I A F G Ó Ð U
F E R Ð A L A G I ?
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði
að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins
og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við
bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra
vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar.
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
1
8
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
9
A
-4
D
C
0
2
0
9
A
-4
C
8
4
2
0
9
A
-4
B
4
8
2
0
9
A
-4
A
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
1
7
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K