Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 10
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum
www.volkswagen.is
Við látum framtíðina rætast.
Nýr Tiguan á grípandi tilboði.
4.990.000 kr.
Fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur
Tiguan Offroad
Listaverð 5.790.000 kr.
Nú bjóðum við Volkswagen Tiguan Offroad á sérstöku tilboðsverði.
Skarpar línur, mikið innanrými og sniðugar tækninýjungar gera hann
að spennandi kosti. Tiguan Offoad skartar ríkulegum staðalbúnaði
sem eykur ánægju og öryggi í akstri. Komdu í reynsluakstur!
5
ár
a
áb
yr
gð
fy
lg
ir
fó
lk
sb
ílu
m
H
EK
LU
a
ð
up
pf
yl
ltu
m
á
kv
æ
ðu
m
á
by
rg
ða
rs
ki
lm
ál
a.
Þ
á
er
a
ð
fin
na
á
w
w
w
.h
ek
la
.is
/a
by
rg
d
•
M
yn
di
n
er
a
f T
ig
ua
n
R
-L
in
e.
INDLAND Minnst 324 eru látnir og
yfir 220 þúsund hafa þurft að yfir-
gefa heimili sín eftir gríðarleg flóð
í indverska héraðinu Kerala. Þetta
eru mestu flóð á svæðinu frá upp-
hafi mælinga.
Kerala er syðst á Indlandi. Mons-
úntímabilið hófst í júní með tilheyr-
andi rigningum. Meðalársúrkoma
í héraðinu er vanalega í kringum
3.000 millimetrar en þar af fellur ríf-
lega helmingur í júní, júlí og ágúst.
Til samanburðar er meðalársúrkoma
í Reykjavík um 850 millimetrar. Frá
1. júní hefur úrkoman í Kerala hins
vegar mælst ríflega 2.000 millimetrar
eða um þriðjungi meira en í venju-
lega. Hið sama gildir um fjölmörg
héruð Indlands en talið er að um
sjö hundruð til viðbótar hafi farist í
öðrum héruðum landsins frá því að
monsúnregnið hófst.
Eftir gífurlega rigningu síðustu
daga lét náttúran undan og hafa
skriður fallið í héraðinu og ár flætt
yfir bakka sína. Fjölmargir hinna
látnu lentu undir skriðum.
Almannavarnastig í héraðinu er
nú hið hæsta sem mögulegt er og
hafa hundruð hermanna verið send
á vettvang til koma fólki til aðstoðar.
Úrhellið hefur hins vegar haft það í
för með sér að allt björgunarstarf er
afar torsótt. Björgunarfólk brúkar
þyrlur og báta til verksins.
Yfirvöld í landinu hafa fyrirskipað
að fólk yfirgefi heimili sín og flýi upp
á hæðir og hóla til að forðast vatns-
flauminn. Vistum er dreift til fólks
bæði úr lofti og á landi. Að minnsta
kosti 220 þúsund manns hafast nú
við í yfir 1.500 neyðarbúðum sem
komið hefur verið fyrir í Kerala.
„Við erum að verða vitni að ein-
hverju sem hefur aldrei gerst áður í
sögu Kerala,“ segir héraðsstjórinn,
Pinarayi Vijayan.
Stórir hlutar héraðshöfuðborgar-
innar, Kochi, eru nú undir vatni.
Straumurinn hefur numið á brott
með sér byggingar og vegi auk þess
sem járnbrautarteinar héraðsins
eru ófærir. Sömu sögu er að segja
af stórum plantekrum sem kemur
til með að hafa áhrif á framleiðslu
kaffis, tes, gúmmís og fjölmargra
kryddjurta. Þá hefur flugvelli borg-
arinnar verið lokað og verður hann
opnaður í fyrsta lagi eftir rúma viku.
Sem fyrr segir er alvanalegt að
gífur legt úrhelli sé í héraðinu á þess-
um árstíma en árferðið nú er með
versta móti. Það má að hluta rekja til
nærliggjandi héraða. Regnið hefur
verið svo mikið að raforkuframleið-
endur hafa neyðst til að hleypa vatni
úr uppistöðulónum. Það rennur
síðan sem leið liggur í gegnum Kerala
og eirir engu. Ríflega fjörutíu ár renna
í gegnum héraðið á leið sinni út í
Arabíuhafið og sem stendur eru átta-
tíu stíflur nú opnar til að freista þess
að vernda mannvirkin. Umhverfisvís-
indamenn hafa einnig velt því upp að
offors við skógarhögg á nærliggjandi
svæðum hafi ekki orðið til þess að
bæta úr skák.
Óttast er að ástandið haldi áfram að
versna en búist er við frekari úrkomu
næstu daga. joli@frettabladid.is
Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs
Sem stendur er ófært er um stræti og torg héraðshöfuðborgarinnar Kochi nema á fljótandi fararkosti. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA
Monsúnregn á Indlandi
í ár hefur verið þriðjungi
meira en vant er. Neyðar-
ástand ríkir í landinu og
hundruð hafa látist.
BELGÍA Framkvæmdastjórn ESB svar-
aði ítölskum stjórnvöldum fullum
hálsi í gær. Þau síðarnefndu höfðu
fullyrt að útgjaldareglur ESB hefðu
staðið í vegi fyrir því að hægt væri að
taka vegakerfi landsins í gegn.
Minnst 39 týndu lífi þegar brú
á A10-hraðbrautinni, skammt frá
Genúa, hrundi á þriðjudag.
„Á árunum 2014-2020 mun Ítalía
fá um 2,5 milljarða evra í gegnum
uppbyggingarsjóð ESB til að lagfæra
lesta- og vegakerfi landsins,“ sagði
talsmaður framkvæmdastjórnar-
innar. Sú upphæð er andvirði ríflega
300 milljarða íslenskra króna. – jóe
Fengu milljarða
til framkvæmda
SKOTLAND Augnlinsa var fjarlægð
úr auga skoskrar konu á þessu ári
28 árum eftir að hún festist undir
augnloki hennar. Engan grunaði
að linsan hefði verið þarna allan
þennan tíma.
Konan leitaði nýverið til læknis
vegna fyrirferðar í auga. Mynda-
taka leiddi í ljós kýli sem síðar var
fjarlægt. Inni í kýlinu kom linsan í
ljós. Sagt var frá atvikinu í lækna-
tímaritinu British Medical Journal.
Er talið að þetta sé lengsta samfellda
vera linsu í auga manneskju.
Konan var fjórtán ára þegar hún
varð fyrir höggi og fannst önnur
linsa hennar ekki eftir það. Talið
var að hún hefði fallið af auganu og
týnst. Síðan þá hafði hún ekki notað
linsur. – jóe
Með linsu fasta í
auganu í 28 ár
1 8 . á G ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R10 f R é T T I R ∙ f R é T T A B L A ð I ð
1
8
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
9
A
-3
0
2
0
2
0
9
A
-2
E
E
4
2
0
9
A
-2
D
A
8
2
0
9
A
-2
C
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
0
4
s
_
1
7
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K