Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 47
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins að Fjölnisgötu 4 b, 603 Akureyri Starfið fellst í: • Umsjón með flutningum frá birgjum og til viðskiptavina. • Samskiptum við ferðaskrifstofu og VISA umsóknir, vegna ferða starfsmanna. • Yfirferð reikninga. • Gerð handbóka. • Afleysingar innkaupastjóra og starfsmanna á skrifstofu. Hæfniskröfur: • Tölvukunnátta, word, exel o.s.frv. • Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli. • Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð og létt lund. Frost er sérhæft í hönnun og uppsetningu frysti- og kælikerfa fyrir frystigeymslur og matvælavinnslur, aðallega í sjávarútvegi. Frost sinnir verkefnum bæði hér heima og erlendis. Frost er með starfsemi á Akureyri og í Garðabæ og samtals starfa hjá fyrirtækinu u.þ.b. 60 starfsmenn. Áhugasmir sendi upplýsingar á: gunnar@frost.is Starfsmenn óskast Háfell ehf. jarðvinnuverktaki óskar eftir vélamönnum, bílstjórum og verkamönnum til starfa. Áhugasamir sendi umsókn sína ásamt ferilskrá á netfangið agnar@hafell.is Húsvörður óskast Húsfélagið Austurbrún 2, 104 Reykjavík, óskar að ráða húsvörð til starfa Verkefni eru meðal annars: • Þrif á sameign ásamt daglegri umsjón. • Umsjón með sorpgeymslu og þrif á tunnum. • Sjá um að húsreglum sé fylgt i samráði við hússtjórn. • Hafa umsjón og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum. • Samskipti við íbúa hússins sem til hans leita eftir minni hátta aðstoð og leiðbeiningum. Húsvörður skal búa í húsvarðaríbúð í húsinu, hann þarf að vera lipur í samskiptum og samviskusamur. Í skriflegri umsókn skal koma fram nafn,kennitala, símanúmer, fjölskylduaðstæður og upplýsingar um fyrri störf. Ráðningatími miðast við 1. september 2018. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2018. Skriflegar umsóknir sendist til: Húsfélagið Austurbrún 2 Austurbrún 2, 104 Reykjavík. Leiðbeinandi - Ræstingar Leiðbeinandi óskast til starfa í ræstingadeild Örtækni. Vinnan felst í verkstjórn 4-5 starfsmanna ásamt vinnu með þeim. Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma, virka daga. Áhugasamir sendi tölvupóst á thorsteinn@ortaekni.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar. Einingaverksmiðjan óskar eftir að ráða vandvirkan og laghentan einstakling til starfa við smíðar. Viðkomandi ber ábyrgð á smíði og uppsetningu móta samkvæmt teikningum. Sér um efni, mótasmíði og uppsetningar á þeim. Smiður · Menntun eða góð þjálfun í trésmíði og lestri teikninga. · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. · Rík öryggisvitund. Hæfniskröfur Einingaverksmiðjan var stofnuð 1994 og framleiðir forsteyptar einingar til húsbygginga. KJÖTIÐNAÐARMAÐUR ÓSKAST Á SUÐURLANDI Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu félagsins www.ss.is Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 1. september. Frekari upplýsingar um starfið gefur Olga Mörk Valsdóttir í síma: 488 8227 eða 892 5357 Sláturfélag Suðurlands er 111 ára, öflugt og framsækið matvælafyrirtæki í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og Vesturlandi og almennra hluthafa. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík og þar eru, auk skrifstofu, markaðs- og söludeildir. Á Hvolsvelli er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt frystihúsi og vörudreifingu kjötvara. Á Selfossi rekur félagið sláturhús ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, eða manneskju með mikla reynslu í kjötiðn, í starf flokksstjóra í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Þar rekur SS stærstu kjötvinnslu landsins en þar starfa nú um 160 manns í metnaðarfullu og drífandi umhverfi. Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi með stjórnunar- og leiðtogahæfileika. Vinnutími er frá 7-15 og húsnæði er á staðnum. STARFSLÝSING • Aðstoðarmaður verkstjóra og staðgengill • Skipulagning framleiðslu • Umsjón með verkefnum og starfsfólki • Móttaka á hráefnum og skráning • Eftirlit með þrifum • Eftirfylgni með gæðakröfum SS MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun og reynsla í kjötiðn • Skipulagshæfileikar • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á fólki og stjórnun • Mikill faglegur áhugi Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 8 . ág ú s t 2 0 1 8 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 A -7 5 4 0 2 0 9 A -7 4 0 4 2 0 9 A -7 2 C 8 2 0 9 A -7 1 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.