Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 47
Kælismiðjan Frost ehf.
óskar eftir að ráða starfsmann
á skrifstofu félagsins að
Fjölnisgötu 4 b, 603 Akureyri
Starfið fellst í:
• Umsjón með flutningum frá birgjum og til viðskiptavina.
• Samskiptum við ferðaskrifstofu og VISA umsóknir,
vegna ferða starfsmanna.
• Yfirferð reikninga.
• Gerð handbóka.
• Afleysingar innkaupastjóra og starfsmanna á skrifstofu.
Hæfniskröfur:
• Tölvukunnátta, word, exel o.s.frv.
• Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli.
• Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð
og létt lund.
Frost er sérhæft í hönnun og uppsetningu frysti- og
kælikerfa fyrir frystigeymslur og matvælavinnslur,
aðallega í sjávarútvegi.
Frost sinnir verkefnum bæði hér heima og erlendis.
Frost er með starfsemi á Akureyri og í Garðabæ og
samtals starfa hjá fyrirtækinu u.þ.b. 60 starfsmenn.
Áhugasmir sendi upplýsingar á: gunnar@frost.is
Starfsmenn óskast
Háfell ehf. jarðvinnuverktaki óskar eftir vélamönnum,
bílstjórum og verkamönnum til starfa.
Áhugasamir sendi umsókn
sína ásamt ferilskrá á netfangið
agnar@hafell.is
Húsvörður óskast
Húsfélagið Austurbrún 2, 104 Reykjavík, óskar að ráða
húsvörð til starfa
Verkefni eru meðal annars:
• Þrif á sameign ásamt daglegri umsjón.
• Umsjón með sorpgeymslu og þrif á tunnum.
• Sjá um að húsreglum sé fylgt i samráði við hússtjórn.
• Hafa umsjón og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum.
• Samskipti við íbúa hússins sem til hans leita eftir minni
hátta aðstoð og leiðbeiningum.
Húsvörður skal búa í húsvarðaríbúð í húsinu, hann þarf að
vera lipur í samskiptum og samviskusamur.
Í skriflegri umsókn skal koma fram nafn,kennitala,
símanúmer, fjölskylduaðstæður og upplýsingar um fyrri
störf.
Ráðningatími miðast við 1. september 2018.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2018.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Húsfélagið Austurbrún 2
Austurbrún 2,
104 Reykjavík.
Leiðbeinandi - Ræstingar
Leiðbeinandi óskast til starfa í ræstingadeild Örtækni.
Vinnan felst í verkstjórn 4-5 starfsmanna
ásamt vinnu með þeim.
Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma, virka daga.
Áhugasamir sendi tölvupóst á thorsteinn@ortaekni.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar.
Einingaverksmiðjan óskar eftir að ráða vandvirkan og laghentan einstakling til starfa við smíðar.
Viðkomandi ber ábyrgð á smíði og uppsetningu móta samkvæmt teikningum. Sér um efni,
mótasmíði og uppsetningar á þeim.
Smiður
· Menntun eða góð þjálfun í trésmíði og lestri teikninga.
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
· Rík öryggisvitund.
Hæfniskröfur
Einingaverksmiðjan var stofnuð 1994
og framleiðir forsteyptar einingar
til húsbygginga.
KJÖTIÐNAÐARMAÐUR
ÓSKAST Á SUÐURLANDI
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu félagsins www.ss.is
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 1. september.
Frekari upplýsingar um starfið gefur Olga Mörk Valsdóttir í síma: 488 8227
eða 892 5357
Sláturfélag Suðurlands er 111 ára, öflugt og framsækið
matvælafyrirtæki í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og
Vesturlandi og almennra hluthafa. Höfuðstöðvar þess eru í
Reykjavík og þar eru, auk skrifstofu, markaðs- og söludeildir.
Á Hvolsvelli er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt
frystihúsi og vörudreifingu kjötvara. Á Selfossi rekur
félagið sláturhús ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð.
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, eða manneskju
með mikla reynslu í kjötiðn, í starf flokksstjóra í kjötvinnslu félagsins á
Hvolsvelli. Þar rekur SS stærstu kjötvinnslu landsins en þar starfa nú um 160
manns í metnaðarfullu og drífandi umhverfi. Við leitum að jákvæðum og
kraftmiklum einstaklingi með stjórnunar- og leiðtogahæfileika. Vinnutími er
frá 7-15 og húsnæði er á staðnum.
STARFSLÝSING
• Aðstoðarmaður verkstjóra og staðgengill
• Skipulagning framleiðslu
• Umsjón með verkefnum og starfsfólki
• Móttaka á hráefnum og skráning
• Eftirlit með þrifum
• Eftirfylgni með gæðakröfum SS
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun og reynsla í kjötiðn
• Skipulagshæfileikar
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Áhugi á fólki og stjórnun
• Mikill faglegur áhugi
Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 8 . ág ú s t 2 0 1 8
1
8
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
9
A
-7
5
4
0
2
0
9
A
-7
4
0
4
2
0
9
A
-7
2
C
8
2
0
9
A
-7
1
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
1
7
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K