Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 93
Í Bogasal er nú sýningin Prýðileg reiðtygi en þar má sjá fagurlega skreytta gripi sem tengjast hestamennsku. Börn fá að setjast á bak og verður teymt undir þeim stuttan hring fyrir utan Þjóðminjasafnið. FréttaBlaðið/SteFán Kl. 18.50 Raven Kl. 19.25 Stjórnin Kl. 20.10 Bubbi Morthens og DIMMA Kl. 20.50 Helgi Björnsson Kl. 21.35 Amabadama Kl. 22.15 Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) Að tónleikunum loknum hafa tón- leikagestir nægan tíma til að rölta í áttina að Kvosinni til að missa ekki af flugeldasýningunni. Hvað? Opið hús hjá Sinfó Hvenær? 15.00 Hvar? Harpa Sinfóníuhljómsveit Íslands býður til tvennra tónleika í Eldborg á Menningarnótt í Reykjavík 18. ágúst, kl. 15 og 17. Ókeypis er á tónleikana og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hægt er að nálgast miða frá kl. 11.00 á tón- leikadegi í miðasölu Hörpu. Hvað? Lúðrasveitir berjast Hvenær? 17.00 Hvar? Hljómskálagarðurinn Fjöldaslagsmál lúðrasveita. Lúðra- sveitin Svanur, Lúðrasveit Reykja- víkur og Lúðrasveit Verkalýðsins útkljá áratugalangan ríg með battli við Tjörnina. Barist er til síðasta tóns með afar breytilegum … en jafnframt niðurnegldum reglum. Hvað? Hipphopphátíð Hvenær? 18.00 Hvar? Ingólfstorg Tónleikarnir verða haldnir á Ingólfstorgi frá 18.25-22.00. Hipp- hopphátíðin eru einu tónleikarnir á menningarnótt þar sem ein- blínt er á hipphopp. Þar koma fram: JóiPé & Króli, Sura, Yung Nigo Drippin’, Huginn, ClubDub, Joey Christ, Sturla Atlas, Birnir og Flóni. Hvað? Komið úr skúrnum Hvenær? 14.00 Hvar? Iðnó Tíu sprækar hljómsveitir koma út úr skúrnum og troða upp í IÐNÓ. Hvað? Spectrum í Hörpu Hvenær? 14.00 Hvar? Harpa Fluttar verða metnaðarfullar útsetningar á djasslögum og rokki, auk hefðbundnari sönglaga. Lögin koma úr smiðju bæði innlendra og erlendra tónskálda og má þar nefna Lennon og McCartney, Mugison, Hauk Tómasson, Tears for Fears og Billy Joel. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Vísur & Skvísur Hvenær? 16.00 Hvar? Safnahúsið Við, uppáhalds skvísurnar ykkar allra, munum flytja íslensk og skandinavísk vísnalög þar sem texti og tilfinning mætir hljómþýðum laglínum. Flest lögin verða flutt á íslensku þó vel megi vera að heyrast muni útlenska af einhverju tagi. Tónleikarnir eru tæp klukkustund að lengd og verða fluttir tvisvar; kl. 16 og kl. 18. Hvað? Neðansjávarhljóðheimur með Curver Hvenær? 13.00 Hvar? Sjóminjasafnið Hljóðlistamaðurinn Curver Thor- oddsen verður á Sjóminjasafninu kl. 13-17 og skapar neðansjávar- hljóðheim með aðstoð gesta safns- ins. Í sjónum við höfnina fyrir utan safnið verður komið fyrir sérstök- um neðansjávarhljóðnema og geta gestir nýtt hin kynngimögnuðu og framandi hljóð hafsins til þess að búa til í sameiningu neðansjávar- hljóðheim sem mun óma um sali Sjó minjasafnsins. Hvað? Óþefur Hvenær? 15.00 Hvar? Fischersund 3 Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm leiða saman hesta sína í fyrsta skipti hérlendis fyrir hugmynd á Menningarnótt. Þau skoða skiln- ingarvitin og hvernig þau vinna með innsæinu. Hvernig hafa ákveð- in tónbil áhrif á tilfinningu? Hvern- ig herpast þeffærin saman við óþef og leiða hjartað frá óþægindum? Okkur langar að leggja hlustir við líkama okkar og læra af innsæinu. Þessi ósýnilega rödd sem hefur alltaf verið til staðar en á það til að týnast í hringiðu neyslumenningar og áreitis. Hvað? Högni á Kex Hvenær? 15.00 Hvar? Kex hostel Klukkan 15.00 á Menningarnótt sest Högni við húspíanóið og spilar og syngur fyrir gesti Kex. Frítt inn og allir velkomnir. Hvað? Tónlistarmaraþon í Tjarnarbíói Hvenær? 14.00 Hvar? Tjarnabíó Tónleikarnir hefjast klukkan tvö og standa yfir í 5 klukkutíma! Frítt er inn á tónleikana og Tjarnarbarinn verður opinn með ýmsar veitingar og ískalda drykki. Hvað? Reiðhallarballið á Töðu- gjöldum Hvenær? 23.30 Hvar? Rangárhöllin Reiðhallarballið á Töðugjöldum hefur sennilega aldrei verið stærra. Helgi Björns – Ingó Þórarins – Sigga Beinteins ásamt Stuðband- inu. Húsið opnað 23.30. Miðaverð við innganginn: 3.500 kr. Miðaverð í forsölu er 3.000 kr., 18 ára aldurs- takmark. SLÖKKTU Á EYÐSLUNNI OG KVEIKTU Á SPARNAÐINUM FYRIR HUGSANDI FÓLK HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum 5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að nna á www.hekla.is/abyrgd Mitsubishi Outlander PHEV er glæsilega hannaður, rúmgóður og háþróað fjórhjóladrið kemur þér lengra allt árið. Þú getur ekið á hreinni íslenskri orku svo að bíllinn verður sparneytnari og umhversvænni. Outlander PHEV var vinsælastur í okki jeppa og jepplinga árið 2017. Nú fylgir 350.000 kr. sumarauki ásamt hleðslustöð að verðmæti 150.000 með öllum nýjum Mitsubishi Outlander PHEV bílum keyptum hjá HEKLU. Slökktu á eyðslunni og kveiktu á sparnaðinum í nýjum Outlander PHEV. Hlökkum til að sjá þig! Outlander Instyle PHEV Sjálfskiptur, fjórhjóladrinn frá: 5.490.000 kr. Mitsubishi PHEV kemur þér inn í framtíðina Sumarauki og hleðs lu- stöð að verðmæti 500.000kr. fylgir! m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 41L A U g A R D A g U R 1 8 . á g ú s T 2 0 1 8 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 A -1 C 6 0 2 0 9 A -1 B 2 4 2 0 9 A -1 9 E 8 2 0 9 A -1 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.