Fréttablaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 40
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur þjónustustöðvarinnar
• Yfirumsjón með veitingasölu
• Verkstjórn
• Starfsmannastjórnun
• Innkaup og samskipti við birgja
• Birgðarstýring og kostnaðareftirlit
• Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni
Hæfniskröfur
• Menntun á sviði verslunarstjórnunar
eða önnur sambærileg menntun
sem nýtist í starfi
• Reynsla á sviði verslunar-, þjónustu
og veitingareksturs
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði og árangursdrifni
• Samskiptafærni og jákvætt viðhorf
• Leiðtogahæfileikar
VR-15-025
Vilt þú taka þátt í að gera Nestisstöð N1
á Hvolsvelli að enn betri veitingastað?
N1 leitar að kraftmiklum og drífandi STÖÐVARSTJÓRA til að stýra
þjónustustöð og veitingastað félagsins á Hvolsvelli.
Um er að ræða líflegt og fjölbreytt starf sem krefst frumkvæðis og metnaðar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Örn Líndal rekstrarstjóri þjónustustöðva í
síma 440 1022 eða pallorn@n1.is
Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt: Stöðvarstjóri Hvolsvöllur
Ferilskrá og kynningarbréf fylgi með umsókn.
Umsóknarfrestur til og með 26. ágúst nk.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um
auglýst störf hjá fyrirtækinu.
Guðmundur Tyrfingsson - GTs ehf óskar eftir
starfsfólki í eftirfarandi störf:
Starfsmaður á ferðaskrifstofu:
Leitum að starfsmanni til að starfa á ferðaskrifstofu
okkar til að vinna við tilboðsgerð, ferðaskipulagningu
og reikningaskrif
Hæfniskröfur:
Góð enskukunnátta, töluð og skrifuð
Góð tölvukunnátta
Talnagleggni og nákvæm vinnubrögð
Getur unnið sjálfstætt og í teymi
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla af ferðaþjónustu er kostur
Menntun er nýtist í starfi
Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða senda
umsókn á helena@gtyrfingsson.is
Bifreiðastjórar:
Leitum að bifreiðastjórum í skólaakstur á Selfossi og í
hópferðir
Hæfniskröfur:
Rútupróf
Stundvísi
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Enskukunnátta æskileg en ekki skilyrði
Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða senda
umsókn á einar@gtyrfingsson.is.
Guðmundur Tyrfingsson - GTs ehf er rótgróið ferðaþjónustu-
fyrirtæki sem var stofnað 1969. Skrifstofan er staðsett á
Selfossi. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu
starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur.
Guðmundur Tyrfingsson ehf
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði matreiðslu skilyrði, meistararéttindi kostur
• Reynsla af rekstri eldhúss og stjórnun starfsmannamála
• Afburðasamskiptahæfni og rík þjónustulund
• Metnaður og nýsköpun í starfi
Starfssvið:
• Ábyrgð á rekstri Bistro Blue
• Dagleg yfirumsjón með matseld
• Ábyrgð á innkaupum og birgðahaldi
• Starfsmannahald og verkstjórn í eldhúsi
• Framreiðsla veitinga í tengslum við aðra viðburði hjá Marel
Marel leitar að matreiðslumanni til að bera ábyrgð á rekstri, matseld, starfsmannahaldi og framreiðslu í Bistro Blue.
Árið 2015 hönnuðum við einstakan matsal sem hefur orðið að fyrirmynd í öðrum fyrirtækjum og er rekinn undir
nafninu Bistro Blue. Við leitum að metnaðarfullum afburðakokki sem brennur fyrir matseld, leggur ástríðu í að
framreiða vandaðan mat sem leikur við bragðlaukana og hefur áhuga á að reka framsækið eldhús með gæði
og fjölbreytileika að leiðarljósi.
BISTRO BLUE CHEF
ER FRAMTÍÐ ÞÍN
HJÁ OKKUR?
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5.400 starfsmenn, þar af um 650 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á
heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og
framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga á að
mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun,
sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegan matsal, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Þrúður Stefánsdóttir mannauðsstjóri, sigridur.stefansdottir@marel.com eða í síma 563-8542.
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst. Sótt er um starfið rafrænt á vef Marel, marel.is/störf
1
8
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
9
A
-6
B
6
0
2
0
9
A
-6
A
2
4
2
0
9
A
-6
8
E
8
2
0
9
A
-6
7
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
1
7
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K