Fréttablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 8
Brim, sem er í eigu Guðmundar
Kristjánssonar, mun innleysa bók-
fært tap sem nemur 2,1 milljarði
króna við sölu á þriðjungshlut í
Vinnslustöðinni til FISK-Seafood.
Fram hefur komið að FISK-Seafood
keypti bréfin á 9,4 milljarða króna
en þau voru bókfærð í ársreikningi
Brims á 11,5 milljarða króna í fyrra.
Markaðurinn hefur greint frá því
að eignarhluturinn í Vinnslustöð-
inni hafi verið metinn á yfirverði í
bókum Brims miðað við verðmat
sem nýlega var gert á Vinnslustöð-
Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna
inni. Í ársreikningi Brims segir að
framkvæmt hafi verið virðismat á
rekstrarvirði og upplausnarvirði
Vinnslustöðvarinnar og að bók-
fært virði standi fyllilega undir því.
Auk þess sé forsvarsmönnum Brims
kunnugt um að meirihlutaeigendur
Vinnslustöðvarinnar hafi keypt í
félaginu á svipuðu gengi síðla árs
2016. Guðmundur og bróðir hans
Hjálmar hófu að fjárfesta í útgerð-
inni árið 2005.
Brim keypti 37 prósenta hlut í
HB Granda í vor og sumar fyrir 23,6
milljarða króna. Til að fjármagna
kaupin var hluturinn í Vinnslu-
stöðinni seldur og Ögurvík seld
til HB Granda fyrir 12,3 milljarða
króna. Brim mun hagnast um 900
milljónir við söluna. Hluthafafund-
ur HB Granda á enn eftir að sam-
þykkja kaupin. Samanlagt nemur
sala á eignum Brims 21,7 milljörð-
um króna. Það er sama fjárhæð og
reiða þurfti fram fyrir 34,1 prósents
hlut sem Brim keypti af tveimur
félögum sem Kristján Loftsson er í
forsvari fyrir.
Guðmundur, sem tók nýverið við
sem forstjóri HB Granda, sagði í við-
tali við ViðskiptaMoggann, að hann
vildi að aflaheimildir fyrirtækisins
yrðu auknar í að minnsta kosti tólf
prósent sem er hámarkseign lögum
samkvæmt. Eftir kaupin á Ögurvík
nemur aflahlutdeild HB Granda 11,2
prósentum. „Við munum án efa leita
samstarfs við sjávarútvegsfyrirtæki
í nágrannalöndunum og víðar. Og
þá viljum við líka fjárfesta í sölu- og
markaðsfyrirtæki erlendis,“ sagði
hann þá. helgivifill@frettabladid.is
Bólusetning
gegn árlegri inflúensu hafin
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vill vekja athygli á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hófst á heilsugæslustöðvum
mánudaginn 17. september 2018. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensuveirustofnum. Bóluefnið verndar gegn
svonefndri svínainflúensu.
Heilsugæslan hvetur alla í þeim forgangshópum sem Sóttvarnalæknir ráðleggur að láta bólusetja sig, að gera það sem fyrst
Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?
• Öllum sem orðnir eru 60 ára
• Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja
sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum
• Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið
• Þunguðum konum
Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða komugjald samkvæmt reglugerð
nr. 225 / 2018. Fyrirkomulag bólusetningar getur verið mismunandi milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga
á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is, eða hafið samband við hlutaðeigandi heilsugæslustöð.
Reykjavík, 18. september 2018
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Álfabakka 16, 109 Reykjavík | sími 513 5000 | www.heilsugaeslan.is
Ford EcoSport býður upp á mikla veghæð sem kemur sér vel í snjó
og við aðrar erfiðar aðstæður. Þú situr líka hærra og
það er mun þægilegra að ganga um bílinn.
Ford EcoSport Titanium S er sérlega vel búinn
m.a. leðuráklæði á sætum, 17” álfelgum,
Xenon aðalljósum, 8” snertiskjá,
tölvustýrðri loftkælingu, 7 hátölurum,
bakkmyndavél, SYNC3 hljómtækjum
með raddstýringu og neyðarhringingu,
ESP stöðugleikakerfi með spólvörn,
leðurklætt fjölstillanlegt stýri,
Apple CarPlay og Android Auto.
Brimborg Reykjavík
Bíldshöfða 6
Sími 515 7000
Brimborg Akureyri
Tryggvabraut 5
Sími 515 7050
Nýir og notaðir bílar:
Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17
og laugardaga kl. 12-16
FORD ECOSPORT
HÁSETINN
Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford EcoSport
ford.is
3.490.000KR.
FORD ECOSPORT TITANIUM S SJÁLFSKIPTUR:
FORD ECOSPORT VERÐ FRÁ: 2.750.000 KR.
Ford_EcoSport_5x15_20180507_END.indd 1 07/05/2018 14:56
Guðmundur
Kristjánsson,
aðaleigandi
Brims og forstjóri
HB Granda.
Fjármálaráðherra áformar að leggja
fram frumvarp til laga um milligjöld
fyrir kortatengdar greiðslur í sam-
ræmi við Evrópureglugerð þess efnis.
Frumvarpsdrögin kveða á um að
hámark verði lagt á milligjöld vegna
neytendagreiðslukorta sem nema 0,2
prósentum af fjárhæð greiðslu með
debetkorti og 0,3 prósentum með
kreditkorti. Auk þess er kveðið á um
bann við svæðisbundnum takmörk-
unum í leyfissamningum.
Hámörkin á milligjöldum standa
nú í 0,2 prósentum og 0,6 prósentum
en þau komust á árið 2014 þegar
stærstu greiðslukortafyrirtækin og
bankarnir gerðu sátt við Samkeppnis-
eftirlitið. Lögin hafa þannig meiri
áhrif á kreditkortafærslur.
Lögin miða að því að lækka kostn-
að neytenda en í mati ráðuneytisins
kemur fram að lækkun kostnaðar
geti numið allt að 1,15 milljörðum
króna ef lækkunin skilar sér að fullu
til neytenda.
Hins vegar kunni lögin að draga
úr hvata til útgáfu korta og jafnframt
lækka tekjur kortaútgefenda og þar
með draga úr virði hluta í þeim félög-
um. – tfh
Ný kortalög gætu sparað
neytendum yfir milljarð
Hámarkið er nú í 0,6 prósentum.
Brim seldi þriðjungs-
hlut í Vinnslustöðinni
til FISK-Seafood fyrir
9,5 milljarða króna. Það
er 18 prósentum minna
en sem nam bókfærðu
virði í fyrra.
Brimnes er á meðal þriggja skipa í eigu Brims. FréttaBlaðið/anton BrinK
markaðurinn
2 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 F I m m t U D A G U r8 F r é t t I r ∙ F r é t t A b L A ð I ð
2
0
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
D
F
-6
0
2
C
2
0
D
F
-5
E
F
0
2
0
D
F
-5
D
B
4
2
0
D
F
-5
C
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
6
4
s
_
1
9
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K