Fréttablaðið - 20.09.2018, Page 28

Fréttablaðið - 20.09.2018, Page 28
Mörg ungbörn kljást við kveisu og geta verið margar ástæður þar að baki. Gripe Water var hannað til að hjálpa. Gripe Water eru 100% náttúrulegir jurtadropar úr líf- rænu hráefni en þeir eru notaðir til að lina meltingartruflanir hjá börnum sem lýsa sér sem kveisa, loft í þörmum, hiksti og eða óværð. Hér er um að ræða milda blöndu sem hefur verið vinsæl lengi og notuð með góðum árangri. • Örugg, náttúruleg og virk • Inniheldur lífrænt engifer og fennel • Virkar hratt og vel, yfirleitt á nokkrum mínútum • 100% vegan • Þarf ekki að geyma í kæli Mommy’s Bliss Constip­ ation Ease Mommy’s Bliss Constipation Ease er einnig nýjung á Íslandi. Um er að ræða bragðgóða jurtadropa sem eru sérstak- Einstakar vörur fyrir ungbörn með kveisu Margir kannast við ungbarna­ kveisu en Mommys Bliss hefur nú fram­ leitt lífræna jurtadropa til að hjálpa börnum með meltinga­ truflanir. Einfalt er að gefa dropana. Munnsogstöflur henta því frábær- lega fyrir fólk sem á erfitt með að nýta næringar- efni af einhverjum ástæðum. Vítamín og steinefni gegna mikilvægu hlutverki í allri líkamsstarfsemi. Sumir eiga mjög erfitt með að kyngja töflum eða hylkjum, til dæmis margt eldra fólk. Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti hjá Heilsu, segir að upptaka líkamans á munn- sogstöflum sé oft mun betri en í steyptum töflum eða hylkjum. „Munnsogstöflurnar henta því frábærlega fyrir fólk sem á erfitt með að nýta næringarefni af ein- hverjum ástæðum,“ segir hún. Góð form og áhrifaríkar blöndur KAL býður nokkrar tegundir víta- mína. Þar má nefna KAL B12 sem inniheldur tvenns konar form B12-vítamíns. Það eru methyl- og adenosylcobalamin. „Þessi blanda hentar vel öllum sem þurfa að taka inn B12 en þau styðja m.a. vel við efnaskiptin í líkamanum og orku- vinnslu,“ segir Ösp. Frá KAL má einnig finna blöndu D3- og K2-vítamína. Þau vinna vel Betri upptaka og virkni með KAL KAL ActivMelt er ný bætiefnalína frá hinum þekkta framleiðanda KAL. Þetta eru bragðgóðar munnsogstöflur. KAL bætiefnalínan kemur frá Kaliforníu og á rætur að rekja til ársins 1932. Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti. saman og eru til dæmis bæði mjög mikilvæg fyrir heilbrigði beina og æða. „Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á sterk tengsl milli K2 og D3 og hversu mikilvægt K2 er til að upptaka og nýting á kalki verði sem best. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á nauðsyn K2 til að fyrir- byggja æðakölkun,“ útskýrir Ösp. „Með munnsogstöflunum fæst betri upptaka og meiri virkni,“ segir hún. Kal ActivMelt fæst í verslunum Lyfju og í Heilsuhúsinu. Gripe Water frá Mommys Bliss er algerlega einstök vara og söluhæsta varan í Bandaríkjunum í sínum flokki. Vörurnar eru 100% náttúru­ legar og úr líf­ rænu hráefni. lega hannaðir til að vinna gegn hægðatregðu á mildan en áhrifa- ríkan hátt. Blandan inniheldur bæði jurtir og trefjar sem stuðla að eðlilegum hægðum og reglu- legum þarmahreyfingum án auka- verkana. Í blöndunni eru fennel, túnfífill, magnesíum og trefjar sem saman vinna gegn hægðatregðu, uppþembu og öðrum óþægindum sem geta fylgt. • Mild blanda fyrir börn frá 6 mánaða • Ekkert alkóhól eða paraben • Ekkert glúten, soja eða mjólk • Engin gervi­, litar­ eða bragðefni • 100% vegan Mommy’s Bliss fæst í apótekum og heilsuvörubúðum. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 . s E p t E M B E r 2 0 1 8 Hvernig þværðu brjóstahaldarann þinn? Veistu að spöngin í aldar- anum getur eyði- lagt þvottavélina? Það eru til góð ráð um hvernig best er að bera sig að í þ ssum efnum. Best er að þvo brjóstahaldara með spöngum í höndunum. Þá endist hann best, segir í norska kvennatímaritinu KK. Ef þú setur hann í þvottavél má hitinn ekki vera meiri en 40°C og bannað að vinda. Notið þvotta- efni fyrir litaðan fatnað þótt hann sé hvítur, það kemur í veg fyrir að undirfötin verði grá. Lesið þvottaleiðbeiningar á brjósta- haldaranum. Vandaðir og góðir brjóstahaldarar eru dýrir. Það er alveg óþarfi að eyðileggja þá með röngum þvotti. Auk þess vill enginn að þvottavélin bili af því að spöngin er föst í tromlunni. Ef brjóstahaldari er settur í þvottavélina þarf hann að fara í sérstakan þvottapoka. Slíkir pokar eru eins og net og henta einnig vel fyrir sokka. Þegar þú þværð brjóstahaldarann í þvottavél í net- poka má ekki fylla vélina. Annað sem þarf að athuga er að það þarf að krækja brjóstahaldaranum saman áður en hann er þveginn til að koma í veg fyrir að krækjan festist í öðrum fötum. Best er að þvo haldarann í bala með þvottaefni. Láta liggja í bleyti í smá stund og skola síðan. Ekki hafa undirföt of lengi í vatninu. Hengja síðan á snúru og leyfa að þorna. Alls ekki setja í þurrkara. Helstu ástæður þess að spöngin losnar í brjóstahaldaranum er sú að hann hefur verið þveginn vitlaust. Þegar slíkt gerist er hann ónýtur. Ekki er hægt að gera við spöngina þegar hún hefur losnað úr saumnum. Sérfræðingar í undirfataversl- unum segja við KK að þvo eigi brjóstahaldarann eftir þriggja til fjögurra daga notkun og þá helst í höndunum. Sviti og dauðar húðfrumur setjast í haldarann og hann þarf að þrífa eins og önnur undirföt. Bresk könnun sýnir að konur þvo brjóstahaldarann of sjaldan. Könnunin sem Daily Express birti sýndi að algengast var að konur þvægju brjósta- haldarann sex sinnum á ári. Þær eiga um það bil fimmtán brjósta- haldara í skúffunni og nota hvern þeirra 7 daga í röð. Það voru 2.000 konur sem tóku þátt í könnuninni. Jafnframt sýndi könnunin að 55% kvennanna kunnu best við hvíta brjóstahaldara á meðan 27% vildu litaða og 18% svarta. Hvers of þværðu brjóstahaldarann? Samkvæmt könnun sem gerð var í Bretlandi þvo konur brjósta- haldarann of sjaldan. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 0 . S e p t e m B e R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 0 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 D F -5 1 5 C 2 0 D F -5 0 2 0 2 0 D F -4 E E 4 2 0 D F -4 D A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.