Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 55
LÆKNAblaðið 2018/104 55
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8
15:25-15:40 TAVI aðgerðir á Íslandi 2012-2018: Þórarinn Guðnason
15:40-16:05 TAVI er framtíðin í ósæðarlokuaðgerðum:
Lars Söndergaard, prófessor í congenital hjartasjúkdómum og
hjartaþræðingum á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn
16:05-16:10 Samantekt og lokaorð: Ingibjörg Guðmundsdóttir
13:10-16:10 Leynist í þér nýrnalæknir?
Fundarstjóri: Margrét Birna Andrésdóttir
13:10-13:45 Hækkað kreatínín – hvað geri ég nú? Fjölnir Elvarsson
13:45-14:20 Sykursýkisnýrnamein – nálgun og nýjungar: Sunna Snædal
14:20-14:50 Kaffihlé
14.50-15:25 Langvinnur nýrnasjúkdómur hjá öldruðum: Ólafur Skúli Indriðason
15:25-16:00 Hvernig sinnum við nýrnasjúkum best? – samvinna milli sérgreina:
Daníel Ásgeirsson
16:00-16:10 Umræður
13:10-16:10 Sortumein: Faraldsfræði, áhættuþættir, meingerð,
greining og meðferð
Fundarstjóri: Helgi Sigurðsson
13:10-13:15 Kynning á dagskrá: Helgi Sigurðsson
13:15-13:35 Faraldsfræði og fyrirbyggjandi aðgerðir:
Christian Ingvar, prófessor í skurðlækningum,
háskólasjúkrahúsinu í Lundi
13:35-13:55 Erfðir og áhættuþættir sortumeina: Hildur Björg Helgadóttir,
krabbameinslæknir, Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi
13:55-14:15 Gerðir sortumeina og greining þeirra: Bárður Sigurgeirsson
14:15-14:45 Kaffihlé
14:45-15:05 Grunnrannsóknir á sortumeinum: Eiríkur Steingrímsson
15:05-15:25 Skurðlækningar við meðferð sortumeina: Christian Ingvar,
prófessor í skurðlækningum, háskólasjúkrahúsinu í Lundi
15:25-15:45 Umbylting í lyfjameðferð sortumeina: Hildur Björg Helgadóttir
15:45-16:10 Pallborðsumræður
13:10-16:10 Fyrstu viðbrögð læknis á slysstað og aðkoma sjúkraþyrlu
- vinnubúðir. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15
– sérskráning nauðsynleg
Í vinnubúðunum verður farið í gegnum aðkomu og öryggi á slysa-
vettvangi, einfalda meðhöndlun öndunarvegar, stöðvun blæðinga
og notkun beinmergsnála. Hópurinn mun taka þátt í æfingu með
þyrlu Landhelgisgæslunnar.
16:15-18:00 Stofnfundur Félags sjúkrahúslækna
Í samræmi við samþykktar skipulagsbreytingar hjá LÍ hefur
tekið til starfa undirbúningshópur sem stjórn LÍ fól að stofna
félag sjúkrahúslækna. Nánari fundarboð send síðar en læknar
eru beðnir að fjölmenna á stofnfundinn.
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR
09:00-12:00 Nýjungar í taugalæknisfræði
Fundarstjóri: Páll Ingvarsson
09:00-09:15 Inngangur: Elías Ólafsson
09:15-10:00 Heilablóðfall: Björn Logi Þórarinsson, Gunnar Andsberg
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 MS: Haukur Hjaltason
11:00-11:30 Parkinsonssjúkdómur: Gylfi Þormar og Vala Kolbrún Pálmadóttir
11:30-12:00 Flogaveiki: Ágúst Hilmarsson
09:00-12:00 Þverfaglegar göngudeildir – eru þær framtíðin?
Fundarstjóri: Karl Andersen
09:00-09:15 Þverfaglegt – hvað þýðir það? Gyða Baldursdóttir
09:15-09:35 Hvers konar verkefni henta fyrir þverfaglegar göngudeildir?
Davíð O. Arnar
09:35-10:05 Hver er reynslan á Landspítala af þverfaglegum göngudeildum?
Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, Sigríður Zoëga
10:05-10:50 Þverfaglegar göngudeildir fyrir gáttatifssjúklinga:
Jeroen Hendriks, hjúkrunarfræðingur og doktor
í heilbrigðisvísindum frá Maastricht í Hollandi
10:50-11:20 Kaffihlé
11:20-11:40 Þverfaglegar göngudeildir – er vilji og áhugi fyrir því? auglýst síðar
11:40-12:00 Pallborðsumræður
09:00-12:00 Skjánotkun barna og unglinga
Fundarstjóri: Katrín Davíðsdóttir
09:00-09:30 Snjalltækjanotkun barna og unglinga: Björn Hjálmarsson
09:30-10:00 Ofnotkun netsins: Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur
10:00-10:30 Kvíði – svefn og samfélagsmiðlar:
Ingibjörg Eva Þórisdóttir doktorsnemi í HR
10:30-11:00 Kaffi
11:00-11:30 Bara eitt like í viðbót:
Óli Örn Atlason uppeldis- og menntunarfræðingur
11:30-12:00 Hvað er til ráða? - Umræður
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir*
● Læknar og lækningar í Íslendingasögunum:
Óttar Guðmundsson
● Telemedicine: State of the Art. Reynslan frá Ástralíu:
Len Gray, The Masonic Chair in Geriatric Medicine, Director,
Centre for Health Services Research, University of Queensland
Fundarstjóri: Pálmi V. Jónsson
13:10-16:10 Nýting erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu:
Er tími einstaklingsmiðaðrar nálgunar kominn?
Fundarstjóri: Hilma Hólm
Fundarstjóri: Magnús Karl Magnússon
13:10-13:40 Mannerfðafræði og einstaklingsmiðuð læknisþjónusta:
Er tíminn kominn? Runólfur Pálsson
13:40-14:10 Erfðir og skyndidauði: Geta erfðaupplýsingar komið að notum?
Davíð O. Arnar
14:10-14:40 Krabbameinsmeðferð: Einstaklingsmiðuð meðferð byggð á
erfðaefnisgreiningu: Magnús K. Magnússon
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-16:10 Nýting arfgerðarupplýsinga í nálgun sjaldgæfra eða áður óþekktra
sjúkdóma: Greining nýrra meinvaldandi stökkbreytinga í íslensku þýði?
Guðný Anna Árnadóttir og Ragnar Kristjánsson
Félag íslenskra lyflækna stendur að baki málþinginu.
13:10-16:10 Endurhönnun öldrunarlæknisþjónustu Landspítala
Fundarstjóri: Anna Björg Jónsdóttir
13:10-13:45 Ögrunin í öldrunarþjónustu. Lærdómur frá Norrænu
InterRAI-rannsókninni í bráðaþjónustu: Pálmi V. Jónsson
13:45-14:30 The InterRAI Hospital System: Len Gray, prófessor, The Masonic
Chair in Geriatric Medicine, Director, Centre for Health Services
Research, The University of Queensland
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:35 Kynning á InterRAI-tækjunum og hvernig þau geta nýst:
Þórhildur Kristinsdóttir
15:35-16:10 Frá heimili til sjúkrahúss og aftur heim. Nýjar þjónustubrautir og
samþætting þjónustu við eldra fólk: Anna Björg Jónsdóttir
13:10-16:10 Mótun heilans
Fundarstjóri: Högni Óskarsson
13:10-13:55 Heilinn - félagslegt líffæri. Ný sýn á starfsemi heilans:
Ólafur Þór Ævarsson
14:00-14:45 Nýjustu myndgreiningarannsóknir á heila við upplifun og hegðun:
Predrag Petrovic, Associate Professor, Karolinska Institutet,
Department of Clinical Neuroscience, Stokkhólmi
14:45-15:15 Kaffihlé
15:15-16:00 Mannkostamenntun og skapgerðarmenntun: Kristján Kristjánsson,
Professor of Character Education and Virtue Ethics, Deputy
Director, Jubilee Centre for Character and Virtues, School of
Education, University of Birmingham, Englandi
16:00-16:10 Umræður og lokaorð
16:20 Lokahátíð Læknadaga
Glíma
Glímustjóri: Kristján Guðmundsson
Kokdillir