Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 47
LÆKNAblaðið 2018/104 47 Árshátíð á aldarafmæli LÍ í Hörpu 20. janúar Í tilefni 100 ára afmælis LÍ verður árshátíðin 2018 enn glæsilegri en venjulega og óhætt að fullyrða að dagskráin sé þannig úr garði gerð að allir eigi að skemmta sér konunglega. Sérstaklega er vandað til matarins sem boðið er upp á og var Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, sérstakur ráðgjafi afmælisnefndarinnar við val matseðilsins. Húsið opnar kl. 19:00, þegar líður á kvöldið mun Ari Eldjárn hrista vel upp í gestum og kitla hláturtaugarnar eins og honum einum er lagið. Stuttu síðar mun Sigga Beinteins, Selma Björns og Eyþór Ingi koma öllum í stuð áður en ein besta ballhljóm- sveit landsins, Buffið, stígur á svið og spilar fram á nótt. Dansskórnir þurfa að vera með í för laugardaginn 20. janúar. Veislustjóri Þórarinn Ingólfsson, heimilislæknir MIÐAVERÐ Á ÁRSHÁTÍÐINA ER KR. 15.500. INNIFALIÐ Í MIÐAVERÐINU ER FORDRYKKUR, MATUR OG LÉTTVÍN MEÐ MATNUM MIÐASALA Á SÍÐU LÆKNADAGA 2018 Á INNRA NETI LIS.IS Sækja þarf árshátíðarmiðana á þjónustuborð Læknadaga í Hörpu, dagana 15.-19. janúar frá kl. 9:00-16:00. Gert er ráð fyrir að árgangar haldi sín partý eins og venjulega. Þar sem um standandi borðhald verður að ræða verða engin sérstök borð frátekin en nægilegt rými er fyrir þá sem vilja sitja meðan þeir matast. Læknar eru hvattir til að fjölmenna á árshátíð LÍ á aldarafmæli félagsins. Góða skemmtun. DAGSKRÁ ÁRSHÁTÍÐAR ✓ Húsið opnar kl. 19, fordrykkur, Haukur Heiðar spilar fyrir gesti ✓ Afmælisávarp Reynis Arngrímssonar formanns Læknafélags Íslands ✓ Ari Eldjárn hristir upp í gestum ✓ Sigríður Beinteins, Selma Björns og Eyþór Ingi stíga á svið ✓ Milli skemmtiatriða seyðir Jazzhljómsveitin Guitar Islancio fram ljúfa tóna ✓ Buffið lokar kvöldinu með balli HLAÐBORÐ AÐ HÆTTI LÆKNISINS Í ELDHÚSINU Nautalund Wellington og bernaisesósa Kryddlögð bleikja með jarðskokkum og rótargrænmeti Nýlagað sushi úr grænmeti með chilimajó Villisveppa risottokúlur Innbakað byggotto með fersku grænmeti og kryddjurtum Grillað BBQ lamb með sýrðu grænmeti Kjúklingaspjót með ferskum kryddjurtum Eldsteiktar tígrisrækjur Hægeldaðir andaconfit-leggir í djúpsteiktu „sopbrauði“ með chilli og kóríander Hvít súkkulaðimús með hindberjum Súkkulaði „brownie“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.