Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 35
LÆKNAblaðið 2018/104 35 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R karlakórinn Fóstbræður fram og rakin saga Kaldalóns og tónsmíða hans. Þetta var flutt í lokaðri dagskrá á Læknadög- um í fyrra og vakti svo mikla ánægju að ákveðið var að endurtaka það núna í dag- skrá sem er opin almenningi.“ Fastir liðir á sínum stað „Málþing um sársauka í bókmenntum er einnig á dagskrá þannig að segja má að ýmislegt sé í boði sem óvenjulegt og skemmtilegt má telja. Þá má nefna hádeg- isverðarfund um áhrif lakkrís á heilsuna. Af praktískum læknisfræðilegum toga er málþing um innkirtlasjúkdóma, þvagfæra- skurðlæknar verða með hagnýtt málþing um nýjungar í þeirri grein og krabba- meinslæknar fjalla um sortumein ásamt fyrirlesara frá Lundi í Svíþjóð. Hjartalækn- ar verða með málþing um ósæðarlokuað- gerðir og bráðalæknar með vinnubúðir um þyrlulækningar og fyrstu viðbrögð á slysstað en í þeim efnum hefur orðið mikil þróun þar sem nýjar aðferðir gera kleift að bjarga slösuðum utan spítalans sem ekki var áður hægt. Við eigum von á því að þyrlan mæti kannski í heimsókn. Öldrunarlæknar verða með málþing um breyttar áherslur í öldrunarþjónustu Landspítalans og hafa fengið erlendan fyrirlesara til að kynna fjarlækningar í þjónustu við aldraða. Þetta gæti mögulega hentað okkur með okkar mikla dreifbýli og eigum erfitt með að manna allar lækna- stöður um landið.“ Jórunn segir að lokum að Spek- ingaglíman og kokdillirinn verði á sínum stað í lok Læknadaga og árshátíðin á laugardagskvöldi. Sú breyting hefur þó orðið að nú stendur LÍ í fyrsta skipti fyrir árshátíðinni en Læknafélags Reykjavíkur hefur haft veg og vanda af henni um ára- tugaskeið. Varðveislu trúnaðarupplýsinga lýkur með eyðingu þeirra Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi Örugg eyðing gagna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.