Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2017/103 5 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 36 Afleiðingar rangrar klukku eru margvíslegar - segja sérfræðingar um dægursveiflu, svefn og líkamsklukku Hávar Sigurjónsson Breyting á klukkunni úr sumartíma yfir í réttan tíma miðað við hnattstöðu Íslands, svokallaðan vetrartíma, hefur verið til umræðu í haust. Lækna­ blaðið fékk sérfræðinga sem rannsakað hafa mikilvægi og áhrif dægur- sveiflu og svefns á heilsu fólks til að ræða þetta eftir að Nóbelsverðlaun í læknavísindum á þessu ári voru veitt fyrir rannsóknir á þessu sviði. 46 Genfar-yfirlýsing Alþjóðalæknafélagsins 43 Andlátsfregn 48 Eru læknar læknum verstir? FAL heldur málþing á Læknadögum helgað læknum Guðrún Ása Björnsdóttir, Agnar H. Andrésson 40 Minningar um Jón Steffensen Tryggvi Ásmundsson Þótt Jón væri hættur störfum við Háskólann sat hann ekki aðgerðar- laus. Hann safnaði munum fyrir Lækna- minjasafnið og vann að skrásetningu þeirra. 34 „Afmælisþráður í dagskrá Læknadaganna“ - segir Jórunn Atladóttir formaður Fræðslustofnunar LÍ Hávar Sigurjónsson „Fyrsti dagurinn er helgaður afmæli LÍ með hátíð og skemmtun í Eldborgarsal Hörpu. Síðan verður sögu LÍ gerð skil með málþingi um konur í læknastétt í 100 ár og með málþingi í minningu þess að 100 ár verða liðin frá Spænsku veikinni.“ 33 Fjármögnun heilbrigðisþjónustu með sjúkra- tryggingum Ólafur Ó. Guðmundsson Fjármögnunin er flókið úr- lausnarefni og löngu tíma- bært að draga úr þeim ófyrir- sjáanleika sem fjárlagamiðuð fjármögnun stjórnvalda felur í sér. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 45 Kári Stefánsson fékk viðurkenn- ingu Bandaríska mannerfðafélagsins Hávar Sigurjónsson 48 Einar Stefánsson heiðraður fyrir augnrannsóknir Hávar Sigurjónsson L Ö G F R Æ Ð I 2 5 . P I S T I L L 47 Árshátíð LÍ 50 Afmælisdagskrá LÍ í Hörpu 15. janúar 52 Dagskrá Læknadaga 15.-19. janúar 58 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018 Hinn 14. janúar 2018 fagna læknar þeim merka áfanga að félagsskapur þeirra verð- ur aldargamall. 42 Fyrstu siðareglur lækna og fyrstu lög Læknafélags Íslands Dögg Pálsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.