Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2018, Síða 5

Læknablaðið - 01.01.2018, Síða 5
LÆKNAblaðið 2017/103 5 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 36 Afleiðingar rangrar klukku eru margvíslegar - segja sérfræðingar um dægursveiflu, svefn og líkamsklukku Hávar Sigurjónsson Breyting á klukkunni úr sumartíma yfir í réttan tíma miðað við hnattstöðu Íslands, svokallaðan vetrartíma, hefur verið til umræðu í haust. Lækna­ blaðið fékk sérfræðinga sem rannsakað hafa mikilvægi og áhrif dægur- sveiflu og svefns á heilsu fólks til að ræða þetta eftir að Nóbelsverðlaun í læknavísindum á þessu ári voru veitt fyrir rannsóknir á þessu sviði. 46 Genfar-yfirlýsing Alþjóðalæknafélagsins 43 Andlátsfregn 48 Eru læknar læknum verstir? FAL heldur málþing á Læknadögum helgað læknum Guðrún Ása Björnsdóttir, Agnar H. Andrésson 40 Minningar um Jón Steffensen Tryggvi Ásmundsson Þótt Jón væri hættur störfum við Háskólann sat hann ekki aðgerðar- laus. Hann safnaði munum fyrir Lækna- minjasafnið og vann að skrásetningu þeirra. 34 „Afmælisþráður í dagskrá Læknadaganna“ - segir Jórunn Atladóttir formaður Fræðslustofnunar LÍ Hávar Sigurjónsson „Fyrsti dagurinn er helgaður afmæli LÍ með hátíð og skemmtun í Eldborgarsal Hörpu. Síðan verður sögu LÍ gerð skil með málþingi um konur í læknastétt í 100 ár og með málþingi í minningu þess að 100 ár verða liðin frá Spænsku veikinni.“ 33 Fjármögnun heilbrigðisþjónustu með sjúkra- tryggingum Ólafur Ó. Guðmundsson Fjármögnunin er flókið úr- lausnarefni og löngu tíma- bært að draga úr þeim ófyrir- sjáanleika sem fjárlagamiðuð fjármögnun stjórnvalda felur í sér. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 45 Kári Stefánsson fékk viðurkenn- ingu Bandaríska mannerfðafélagsins Hávar Sigurjónsson 48 Einar Stefánsson heiðraður fyrir augnrannsóknir Hávar Sigurjónsson L Ö G F R Æ Ð I 2 5 . P I S T I L L 47 Árshátíð LÍ 50 Afmælisdagskrá LÍ í Hörpu 15. janúar 52 Dagskrá Læknadaga 15.-19. janúar 58 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018 Hinn 14. janúar 2018 fagna læknar þeim merka áfanga að félagsskapur þeirra verð- ur aldargamall. 42 Fyrstu siðareglur lækna og fyrstu lög Læknafélags Íslands Dögg Pálsdóttir

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.