Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 49

Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 49
viðskiptum lánastofnana. Þar að auki geta tímabund- in áhrif bindiskyldu á vexti einnig valdið sveiflum. Viðvarandi frávik gefa hins vegar til kynna að laust fé sé ekki í jafnvægi og því kann að vera þörf á öðrum aðgerðum en nú eru notaðar til að bregðast við. Mynd 6 sýnir þróun vaxta á krónumarkaði í samanburði við stýrivexti Seðlabankans. Notkun daglána hefur dregist saman Með rýmri lausafjárstöðu lánastofnana hefur þörf fyrir daglán minnkað verulega. Daglán eru nú að mestu notuð til að loka ófyrirséðum götum sem myndast í greiðslukerfum. Þó kemur einstaka sinnum fyrir að aðilar misreikna stöðu sína og markaðarins og taka of lítið í endurhverfum viðskiptum og þurfa að nota daglán til að bjarga sér tímabundið en þetta er þó fátítt. Notkun daglána er sýnd á mynd 7. Seðlabankar víða um heim hafa hækkað vexti Seðlabanki Kanada hækkaði vexti í september og október um 0,25 prósentur í hvort skipti. Seðlabanki Nýja-Sjálands hækkaði sömuleiðis vexti tvisvar um 0,25 prósentur í september og október og Seðlabanki Bandaríkjanna í september og nóvember um 0,25 prósentur hvort sinn. Seðlabanki Sviss hækkaði vaxtaviðmið sitt um 0,25 prósentur í september. Í töflu 1 má sjá hækkun vaxta nokkurra seðlabanka frá áramótum. Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hækkaði allsnarpt um miðjan október eftir að hafa legið um nokkuð langt skeið undir 1,24 og fór nærri 1,3 þar sem það hefur verið síðustu vikur. Frá 26. okt- óber 2000, þegar Bandaríkjadalur var sterkastur gagnvart evru, þar til 10. nóvember sl., þegar hann var veikastur, hafði gengi hans gagnvart evru lækkað um 36%. Vaxtamunur hefur aukist í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans Í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans hefur vaxta- munur milli Íslands og helstu viðskiptalanda vaxið og er hann nú um 4,9 prósentur mælt með mismun vaxta á millibankamarkaði en var 3,1 prósenta í maíbyrjun. Þessi aukni munur veldur meðal annars ásókn í erlend lán sem ýtir undir frekari styrkingu gengis krónunnar. Ljóst er þó að vextir erlendis hafa verið í sögulegu lágmarki og vaxtahækkunarferli er hafið eins og sjá má glögglega af töflu 1. Seðlabanki Íslands hefur ítrekað bent á þá áhættu sem fylgir lántökum á þessum forsendum, sérstaklega gengisáhættu hjá innlendum aðilum sem ekki hafa tekjur í erlendum gjaldmiðlum Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd 6 Vextir á krónumarkaði og stýrivextir Seðlabankans Daglegar tölur 2. september 2002 - 19. nóvember 2004 2002 | 2003 | 2004 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 8,0 9,0 % 3 mán. vextir (blár ferill) Stýrivextir Dagvextir (O/N) Heimild: Seðlabanki Íslands. Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 Ma.kr. Mynd 7 Notkun daglána 2004 Tafla 1 Stýrivextir nokkurra seðlabanka % 31. desember 19. nóvember 2003 2004 Seðlabanki Íslands ............................ 5,30 7,25 Seðlabanki Ástralíu........................... 5,25 5,25 Seðlabanki Nýja-Sjálands ................. 5,00 6,50 Seðlabanki Englands......................... 3,75 4,75 Seðlabanki Noregs ............................ 2,25 1,75 Seðlabanki Svíþjóðar ........................ 2,75 2,00 Seðlabanki Kanada ........................... 2,75 2,50 Seðlabanki Bandaríkjanna ................ 1,00 2,00 Seðlabanki Evrópu............................ 2,00 2,00 Heimild: Seðlabanki Íslands. 48 PENINGAMÁL 2004/4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.