Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 32

Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 32
HAFIÐ ER AKUR FRAMTÍÐARINNAR SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ 18 00 1 19 25 2 19 60 3 19 80 4 20 00 6 20 17 7 20 25 8 20 40 9 20 65 10 FÓLKSFJÖLGUN FRÁ 1800–2065 Samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu Þjóðanna (FAO) mun heimsbyggðin þurfa að tvöfalda matvælaframleiðslu sína fyrir árið 2050 til að mæta mannfjöldaaukningu jarðarinnar en nú þegar komameira en 50% af fram- leiddum fiskafurðum í heiminum frá fiskeldi. Til að mæta eftirspurn þarf að auka framleiðslu sjávarafurða um 47,5 milljónir tonna. Neysla sjávarafurða mun aukast í 22 kg. á hvern jarðarbúa árið 2026. Árið 1980 var neyslan 15 kg. Laxeldi í heiminum skapar 17,5 milljarða máltíða á ári. Laxeldi á Íslandi mun skapa um 100 milljóna máltíða árið 2018. 15 kg árið 1980 22 kg spá fyrir árið 2026 NEYSLA SJÁVARAFURÐA Á HVERJA MANNESKJU Sjórinn þekur 70% af yfirborði jarðar en megnið af matvælum og þeirri næringu sem framleiddar eru fyrir íbúa jarðarinnar er á landi sem er 30% af yfirborðinu. Sameinuðu þjóðirnar leggja aukna áherslu á fiskeldi í þeim tilgangi að mæta gríðarlegri mannfjölgun á næstu áratugum og þeirri fæðuþörf sem hún skapar. Markmiðið er að eyða allri hungursneyð fyrir árið 2030. Hafið er 360 milljónir ferkílómetrar. Laxeldi í heiminum á sér stað 288 ferkílómetra hafssvæði sem er 0,00008% af hafsvæði jarðar. GÓÐAR AÐSTÆÐUR Á Íslandi eru einar bestu aðstæður í heimi til ræktunnar á laxi í sjó vegna hagstæðs hitastigs sjávar í fjörðum landsins. Laxeldi á Íslandi hefur það að markmiði að hafa umhverfislegar, efnahagslegar og félagslegar aðstæður að leiðarljósi í framtíðarþróun á sjálfbærni laxeldis sem nú þegar hefur staðfest gildi sín sem kjölfesta í samfélagslegri uppbyggingu á Íslandi. Árið 2004 var stórum hluta af strandlengju Íslands lokað fyrir sjókvíaeldi. Þar með var tryggt að allar helstu laxveiðiár væru í tugi og hundruði kílómetra fjarlægð frá fyrirhuguðum eldissvæðum. Nýleg skýrsla Byggðarstofnunnar staðfestir þau jákvæðu áhrif sem uppbygging á laxeldi mun hafa lífsgæði til framtíðar. „Gangi fyrirætlanir fiskeldisfyrirtækja eftir, þó ekki væri nema að hluta til, munu áhrif á þær byggðir þar sem eldið nær sér á strik verða veruleg …“ Hér á landi voru 11.300 tonn af laxi framleidd árið 2017. Burðarþolsmat Hafrannsóknar- stofnunar er upp á 130.000 tonn sem skapar útflutningsverðmæti uppá 100-130 milljarða kr. Útfutningsverðmæti þorskafurða voru tæplega 100 milljarðar kr. árið 2017. Um 4000 manns munu hafa afkomu af fiskeldi og afleiddum störfum þegar það verður komið upp í þau 71 þúsund tonn sem áhættumat Hafrannsóknarstofnunar gerir ráð fyrir. Ef burðarþolsmatið sem er 130 þúsund tonn réði þá má áætla að um 2.600 manns hefðu afkomu af starfseminni. 2.600 STÖRF Möguleikar á að skapa SJÓKVÍAR BANNAÐAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.