Morgunblaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 4. J Ú N Í 2 0 1 8 Stofnað 1913  138. tölublað  106. árgangur  Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 LANDSINS MESTA ÚRVAL AF RIEDELGLÖSUM NÓI SÍRÍUS FÆR LEYFI FYRIR RÚBÍN-SÚKKULAÐI ADRIFT 3. TEKJUHÆST DÝRUSTU SEKÚNDUR ÍS- LANDSSÖGUNNAR BALTASAR KORMÁKUR 66 VIÐSKIPTAMOGGINNSILJA MIST 53 Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu æfðu ekki í gær og notuðu tækifærið til að skoða sig um í strandbænum við Svartahaf þar sem liðið er með heimahöfn. Jón Daði Böðv- arsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Rúrik Gíslason, Sverrir Ingi Ingason, Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson eru hér í miðbænum, við Zabivaka, lukkudýr HM. Spennan magnast óðum hér heima en liðið flýgur til Moskvu í dag þar sem það mætir Argentínu á laugardag. HM hefst einmitt þar í dag, með leik Rússa og Sádi-Araba. »20, 22, 42 og Íþróttir Skoðuðu mannlífið í Kabardinka á frídegi á HM Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson  Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pí- rata, var ræðu- kóngur á nýliðnu þingi. Hann tal- aði samtals í 1.025 mínútur. En það sem meira er, hann var einnig ókrýndur fyrir- spurnakóngur með 93 fyrirspurnir alls. Alþingi Íslendinga, 148. löggjaf- arþinginu, lauk klukkan 00.38 í fyrrinótt. Það kemur næst saman á hátíðarfundi á Þingvöllum 18. júlí. Það bar til tíðinda á þinginu að engin kona komst á „topp 10“ ræðulistann yfir þá þingmenn sem lengst töluðu í vetur. »16 Björn Leví ræðu- kóngur Alþingis Björn Leví Gunnarsson Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fornleifafræðingar færast nú nær því að komast niður á gólf hinnar fornu klausturkirkju sem reist var á Þingeyrum í kaþólskum sið. Vonir standa til að í kirkjugólfinu eða við austurhlið kórs byggingarinnar finn- ist bein þeirra munka sem lifðu í klaustrinu og létust af völdum svartadauða í upphafi 15. aldar. Heimildir herma að allir munkar klaustursins, utan einn, hafi dáið af völdum pestarinnar. Þá hafi ábóti klaustursins einnig látist af sömu sökum. Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, sem stýrir uppgreftrinum, segir að ný tækni geri vísindamönnum kleift að greina og rannsaka sjúkdóminn á grundvelli DNA-sýna sem aflað er úr jarðneskum leifum þeirra sem dóu af völdum svartadauða. „Íslensk erfðagreining hyggst styðja við rannsóknina með því að taka þessi sýni til rannsóknar. Það er afar kostnaðarsamt,“ segir Stein- unn. Hún segir að mikill áhugi sé á þessum þætti rannsóknarinnar á Þingeyrum, m.a. í ljósi þess hversu seint svartidauði barst til landsins, eða áratugum eftir að hann geisaði hvað harðast víðast hvar í Evrópu. Nálgast jarðlög sem geyma svartadauða  Rannsókn á Þingeyrum gæti varpað nýju ljósi á pláguna MGrafa sig niður ... » 28 Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski verði aukið um 3% á næsta fiskveiðiári, 2018 til 2019, og að þorskkvótinn fari úr 257,6 þúsund tonnum í 264,4 þúsund tonn. Hrygn- ingarstofn þorsksins hefur ekki ver- ið stærri í hálfa öld. Lagt er til að aflamark ýsu verði 58.982 tonn, sem er aukning um 40% frá yfirstandandi fiskveiðiári. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, áætlar að þessi ráðgjöf geti aukið útflutnings- verðmæti heildarsjávarafla um átta til tíu milljarða króna. »50 8-10 fleiri milljarðar  Aflamark verði aukið í þorski og ýsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.