Morgunblaðið - 14.06.2018, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.06.2018, Qupperneq 42
HM-veislan hefst í dag  Mikil eftirvænting meðal Rússa Eftirvænting Hópur barna í rússnesku borginni Jekaterínburg gerði auglýsingu heimsmeistaramótsins í knattspyrnu að leiktæki. Príluðu nokkrar krakkanna ofan á það á meðan aðrir létu sér nægja að halla sér upp að skiltinu í sumarsólinni. Eru nú tveir dagar í fyrsta leik Íslands á HM þegar landsliðið mætir liði Argentínu í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Stemning Þessi serbneski fótboltaáhugamaður ætlar greinilega að vekja athygli enda ekki margir sem skarta andliti Lionels Messi á hnakkanum. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem haldið er í Rússlandi, fer af stað klukkan 15 í dag með leik heimamanna gegn Sádi-Arabíu. Mikil eftirvænting ríkir meðal Rússa fyrir fyrsta leik, en stuðn- ingsmenn hafa hist og hitað upp fyrir leikinn í borgum víðs vegar um landið. Samkvæmt upplýsingum frá rússneskum miðlum verður Luz- hniki-völlurinn í Moskvu nánast fullur. Þrátt fyrir það eru enn til örfáir miðar á leikinn. Verðið kann þó að stuða einhverja, en miðinn er seldur á litlar 90 þúsund krónur. Gert er ráð fyrir miklu sjónarspili fyrir leik, en meðal þess sem boðið verður upp á eru tónleikar með Robbie Williams, 500 dansarar auk fimleikaatriða svo fá eitt sé nefnt. Íslensku strákarnir afslappaðir Þrátt fyrir að heimsmeist- aramótið sjálft hefjist í dag eru enn tveir dagar í fyrsta leik Íslands á HM, gegn Argentínu í Moskvu á laugardag. Strákarnir hafa virkað afar af- slappaðir í öllum undirbúningi fyrir leikinn og greinilegt að liðið hefur öðlast mikla reynslu á EM í Frakk- landi sem vonandi skilar sér í góðri frammistöðu á laugardag. aronthordur@mbl.is Vinsælir Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gefur sér tíma til að ræða við aðdáendur og ritar nafn sitt á fótbolta sem erlendur fjölmiðlamaður rétti honum. Liðinu hefur verið tekið vel í litla strandbænum í Rússlandi. Goðsögn Hinn þekkti ítalski dómari Pierluigi Collina lætur sig ekki vanta á mótið og náði ljósmyndari AFP þessari skemmtilegu skallamynd af honum. AFP 42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2018
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.