Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Blaðsíða 33
24.6. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Prófessorar þramma að stórri eftirlitsstofnun EFTA til að fara yfir. (12)
6. Voru fólgin í þýskri þrá fyrir óp. (6)
9. Ólarnar hjá hjúkrunarheimili mynda varnarröndina. (11)
10. Sú frá músétnari er skemmd. (7)
11. Bar enn sárin eftir æskuna. (9)
13. Alltaf í bókunum hjá Síle-sandi. (9)
15. Vetur með ís og sandi á hreyfingu lendir hjá rannsóknarstofnun. (12)
18. Veifa djöfli og valda breytingum. (9)
19. Sætmetið núum úr kanúkanum eftir að gömul birtast. (10)
20. Varinn þvælist með Megas til lofandans. (11)
22. Blundirnir og tóntegundirnar. (8)
23. Meðlimur konunglega breska flughersins er með rafrás sem
hefur áhrif á aðra rafrás. (7)
25. Dældunum í flöskunum hallmæla laugar og það sést næstum
upp og inn. (12)
27. Kraftur Bandaríkjanna þarf aðeins meira til að fjarlægja sníkjudýr. (6)
30. Plantan sem huldufólk notar sem gervið. (10)
33. Drykkjartímabilin sem koma með mælieiningu. (9)
34. Kverið um Odda sést á púðahlífinni. (10)
36. Héldu ekki uppi vörn hjá einni umkringdri óþekktum við
grjótinu í beinakerlingunni. (14)
37. Ari beggja megin við bandaríska sjónvarpsstöð finnur efni sem
missir frá sér rafeindir. (7)
LÓÐRÉTT
1. Bjó um sadda. (8)
2. Þjóðarráðríkari og mannþurftarmeiri. (12)
3. Af þýskum dansi og vali á blæ. (10)
4. Klæði sá rétt hjá standi sem bættu aðeins við sig vegna efnafræði-
hugtaksins. (13)
5. Mælieiningar vegna einhvers konar almenns derrings. (11)
6. Fyrir engan rista á flóknari hátt í stjórn. (7)
7. Málmur í Blátúni. (5)
8. Lesandi sandberi innihaldið. (5)
12. Líkt og þú vopnvæddir rákótta. (9)
14. Í frárennsli glundri af heiðarleika. (9)
16. Rannsaka sífellt einhvern veginn í skanna. (7)
17. Persarnir fá antík til að skapa hárflétturnar. (14)
18. Vegna átaka vankaðra standa að ákvörðun um fyrirmæli. (13)
21. Fyrirgæfu leysingavatni fyrir að valda raunum. (9)
24. Hefur flói hálfgerðan snarleik frá þeim sem hafa blásturshljóð. (8)
26. Alvarleg sýking í graslegg veldur því að ég myrði marga. (8)
28. Það að espa heilagan veldur álagi. (7)
29. Tómlegt líf snýst um fjármuni. (6)
31. Fæ karlkyn með hjálparorði þolfalls til að sýna minnkun. (6)
32. Sá brjálaði óþekkti reyndist vera guð. (5)
35. Ásaka góða. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2,
110 Reykjavík. Frestur til
að skila lausn krossgátu
24. júní rennur út á há-
degi föstudaginn 29.
júní.
Vinningshafi krossgát-
unnar 17. júní er Cecil Haraldsson, Múlavegi 7,
Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Uppgjör
eftir Lee Child. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
GERI HEFI BÓGA MAUR
T
A Ð I N S T T Ý Æ
D Á S A M L E G A
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÖLKUM SLINK KLEIP KÓLFI
Stafakassinn
ÝFA SAL AGA ÝSA FAG ALA
Fimmkrossinn
SULLA KALKA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Greni 4) Rófan 6) Afurð
Lóðrétt: 1) Gúrka 2) Erfðu 3) InniðNr: 76
Lárétt:
1) Langá
4) Iðnin
6) Dagar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Girnd
2) Aldan
3) Arðan
G