Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 3 0. Á G Ú S T 2 0 1 8 Stofnað 1913  203. tölublað  106. árgangur  FÓLK ÓHRÆTT VIÐ AÐ SÆKJA FRAM HANDALAUST LÍFSHLAUP MISTÖK STJÓRN- ENDA OLLU MILLJARÐATJÓNI HEIMILDARMYND 68 VIÐSKIPTAMOGGINNFRIÐRIK HJÁ TJARNARBÍÓI 66 Svissneski úraframleiðandinn Lum- inox hefur efnt til samstarfs við Slysavarnafélagið Landsbjörg um framleiðslu úralínu sem mun bera merki félagsins. Úrin verða seld af dreifingaraðilum um heim allan á komandi árum. Samningurinn tryggir Landsbjörg umtalsverða fjármuni að sögn framkvæmda- stjóra samtakanna. Áður hefur Luminox efnt til samstarfs við bandarísku strandgæsluna og hina heimsþekktu sérsveit bandaríska sjóhersins, Navy SEALs, um svipaða framleiðslu. »ViðskiptaMogginn Samstarf um björgunarúr Úr Sala mun hefjast í september. Verið er að byggja nýjan innsiglingarvita fyrir Reykjavíkur- höfn, austan við Höfða á Sæbrautinni í Reykjavík. Hann á að koma í stað vita í turni Sjómannaskólans sem var í notkun allt þar til háhýsin við Höfðatún fóru að skyggja á hann. Auk þess að auðvelda siglingu inn í höfnina er reiknað með því að vit- inn muni laða að sér ferðamenn. „Þegar verkinu lýkur verður leiðarmerkingin í innsigling- unni til Reykjavíkur aftur eins og á að vera,“ sagði Gísli Gísla- son hafnarstjóri um verkið. »53 Morgunblaðið/Eggert Nýr innsiglingar- viti rís við Sæbraut Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vísitala lífmassa makríls hefur lækk- að um 40% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Kemur þetta fram í saman- tekt úr uppsjávarleiðangri er farinn var í sumar. Markmið hans var að meta magn uppsjávarfiska í Norð- austur-Atlantshafi að sumarlagi. Mældist þéttleiki mestur í Noregs- hafi en mun minna mældist á haf- svæðinu við Ísland en hefur verið undanfarin ár. Að sögn Önnu Heiðu Ólafsdóttur, sérfræðings í uppsjávarfiskum á Hafrannsóknastofnun, komu niður- stöðurnar á óvart, þar sem ekkert benti til slíkrar þróunar í leiðangr- inum sem farinn var í fyrra. Í skýrslu um niðurstöður leiðangurs- ins kemur fram að auk þess sem vísi- tala lífmassa makrílsins hafi mælst 40% lægri sé heldur minni lækkun í vísitölu fjölda fiska. Anna Heiða seg- ir að munurinn skýrist af fækkun í öllum eldri árgöngum makríls. Þá sé minnkunin í Noregshafi mun minni en við Ísland og Grænland, þar sem makríllinn halli sér nú í átt að Noregi í stað þess að dreifast yfir stærra svæði. Spurð hvað útskýri hreyfingarnar segir Anna Heiða að þær megi að hluta til skrifa á umhverfisaðstæður, t.a.m. þurfi að horfa til þess að óvenjukalt hafi verið vestan við Ís- land í sumar. Hins vegar þurfi meiri tíma til að greina ástæðurnar. Einnig mælist magn norsk-ís- lenskrar síldar minna en á síðasta ári, en þar lækkaði vísitalan um 24% milli ára. Vísitala kolmunna sem er ársgamall og eldri var 11% lægri. Niðurstöður leiðangursins eru hluti af yfirstandandi vinnu við mat á stofnstærð makríls og mun Alþjóða- hafrannsóknarráðið birta ráðgjöf um aflamark síldar, makríls og kol- munna 28. september, en þá er einn- ig von á ráðgjöf Hafrannsóknastofn- unar um veiðar við Ísland. Makríllinn flyst frá Íslandi til Noregs  Stórfelld lækkun á vísitölu makríls við landið milli ára MMinna af makríl .... »18  Keahótelin hafa opnað nýtt hótel í Tryggvagötu, Exeter-hótel. Það er ellefta hótelið hjá keðjunni. Með- al nýjunga á hótelinu er ný kynslóð af bjórdælum. Rennur bjórinn þá upp í móti í glasið. Munu slíkar dæl- ur vera að ryðja sér til rúms erlend- is. Gylfi Freyr Guðmundsson, hótel- stjóri á Exeter-hótelinu, segir horft til vinsælla hótela í Evrópu við hönnun hótelsins, m.a. í Þýskalandi. »24 Bjórinn rennur upp í móti á nýju hóteli  Guðbergur Rósi Kristjánsson er 25 ára og á sér marga drauma. Hann er með Downs-heilkenni og frá því að hann útskrifaðist af starfs- námsbraut FB fyrir þremur árum hefur hann haft lítið fyrir stafni, þar sem fá tækifæri eru fyrir fötluð ung- menni í starfi og námi. Foreldrar hans segja hann nú einangraðan og að hann hafi staðnað í þroska. »28 Rósi hefur lítið haft fyrir stafni í þrjú ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.