Morgunblaðið - 30.08.2018, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.08.2018, Qupperneq 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 SLÖKKTU Á EYÐSLUNNI OG KVEIKTU Á SP M FYRIR HUGSANDI FÓLK HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum 5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á www.hekla.is/abyrgd Mitsubishi Outlander PHEV er glæsilega hannaður, rúmgóður og háþróað fjórhjóladrifið kemur þér lengra allt árið. Þú getur ekið á hreinni íslenskri orku svo að bíllinn verður sparneytnari og umhverfisvænni. Outlander PHEV var vinsælastur í flokki jeppa og jepplinga árið 2017. Nú fylgir 350.000 kr. sumarauki ásamt hleðslustöð að verðmæti 150.000 með öllum nýjum Mitsubishi Outlander PHEV bílum keyptum hjá HEKLU. Slökktu á eyðslunni og kveiktu á sparnaðinum í nýjum Outlander PHEV. Hlökkum til að sjá þig! Outlander Instyle PHEV Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn frá: 5.490.000 kr. Mitsubishi PHEV kemur þér inn í framtíðina Sumarauki&hleðslu stöð samtals að verðmæ ti 500.000kr. fylgir! Á Flúðum verður nú á laugardaginn, 1. september, haldin Uppskeruhátíð Hrunamannahrepps og verður bryddað upp á mörgu skemmtilegu af því tilefni. Klukkan 11 á laugar- dagsmorgun verður uppskerumessa í Hrunakirkju og klukkan 12 hefst byrjar matarmarkaður í félagsheim- ili sveitarinnar á Flúðum. Þar verða á boðstólum matvæli úr sveitinni, ferskt grænmeti og góðgæti beint frá býlum, kjöt, bakkelsi svo hand- verk ýmiskonar. Af öðru áhugaverðu má nefna að opið verður í Samansafninu á Sól- heimum, skammt frá Flúðum hvar sjá má ýmsa merka muni og gamla bíla. Þá verða ýmis tilboð á kaffi- og veitingahúsum sveitarinnar. Einnig mun fólk geta kynnt sér starfsemi Flúðasveppa og boðið verður upp innlit í ræktunarklefa kl. 12, 13, 14 og 15. Mæta áhugasamir um svepparækt þá í anddyri Farmers Bistro, en þar verður sælkera- hlaðboð með svepparéttum í aðal- hlutverki. Margt á dagskrá á Uppskeruhátíð Hrunamannahrepps Morgunblaðið/Sigurður Bogi Flúðir Sveitaþorp þar sem grænmeti Íslendinga er að stórum hluta framleitt. Messa, matur og handverkið Uppskera Sylvía Anna Davíðsdóttir með girnilegt kálið úti á akrinum. Guðrún Erlingsdóttir ge@mbli.is Ef við ætlum að spornagegn kynferðisofbeldigagnvart börnum þáverðum við að skoða alla vinkla. Bæði forvarnir gagnvart ger- endum og þolendum,“ segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri og sálfræðingur hjá Blátt áfram, sem stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Nat- ura í dag í samstarfi við HR og HA. Sigríður segir að gagnvart ger- endum sem byrji að brjóta af sér sem börn og ungmenni sé mikilvægt að stöðva þá áður en þeir verði full- orðnir. Það sé auðveldara að hjálpa börnum en fullorðnum sem vilja síð- ur hjálp. Ungir einstaklingar sem brjóta af sér og fá dóm brjóta sjaldn- ast af sér aftur. Við þurfum að vita hvernig við getum spornað gegn hegðun ger- enda og hvernig við mætum þeim þegar þeir koma út í samfélagið aft- ur, segir Sigríður. Hún segir að forvarnir séu af ýmsu tagi og tekur sem dæmi 17 ára stúlku sem fer með bílinn sinn á dekkjaverkstæði og fær þar mikla athygli frá fullorðnum manni í af- greiðslunni Þegar hún kemur heim er maðurinn búinn að senda henni vinabeiðni á fésbókinni með skila- boðunum. „Hæ mér fannst þú sæt, eigum við að hittast.“ Nafnið hafði hann séð þegar stúlkan borgaði með korti. Sigríður segir að stúlkan ætti að tala við foreldra sína ef hún treysti sér ekki sjálf til að hafa sam- band við yfirmann verkstæðisins og segja honum að slík framkoma væri óásættanleg. Það sé oft nóg að benda á hegðun sem sé óásættanleg til þess að einstaklingur hætti henni. „Ef þú verður var við að ein- staklingur sem vinnur með börnum, tekur þau afsíðis eða er að skipta sér af börnum sem hann hefur ekki um- sjón yfir t.d. í skólum eða í íþrótta- starfi er gott að fara til næsta yfir- manns og spyrja hvort það séu eðlilegar ástæður fyrir því að þessi einstaklingur sé með börnunum á þennan hátt,“ segir Sigríður og bæt- ir við að það sé betra að kanna málin heldur en að láta það ógert og fólk sem er í vafa geti leitað ráðlegginga hjá Blátt áfram og í Barnahúsi. Þrír erlendir fyrirlesarar tala á ráðstefnunni að sögn Sigríðar. Joan Tabachnic sem er mikill frumkvöðull í málefnum barna sem lent hafa í kynferðisofbeldi, en hún leggur ríka áherslu á forvarnir til þess að koma í veg fyrir ofbeldið. Jane Fleishmann sem fjallar um mikilvægi þess að uppfræða ungt fólk um heilbrigt kynlíf til að koma í veg fyrir ofbeldi. Kieran McCartan fjallar um nauð- syn þess að skoða kynferðisofbeldi út frá öðru en því að það sé glæpur og skoða þurfi aðstæður gerenda og þolenda í víðara ljósi. Fleiri erindi og vinnustofa verða á ráðstefnunni. „Við verðum að minnka tímann sem líður frá því að barn verður fyr- ir ofbeldi þangað til það segir frá. Með því getum við líka aðstoðað ger- andann sem oft bíður eftir hjálp. Gerendur bíða oft eftir hjálp Ef þú sérð ofbeldi, stöðv- aðu það. Öryggi barna byrjar með þér, er yfir- skrift ráðstefnu Blátt áfram sem fram fer á morgun þar sem sjónum er beint að gerendum og þolendum kynferðis- ofbeldis gegn börnum. Ofbeldi Börn eiga erfitt með að verja sig þegar kemur að kynferðisofbeldi. Það er hlutverk fullorðinna að leggja sitt af mörkum til að stöðva það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.