Morgunblaðið - 30.08.2018, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.08.2018, Qupperneq 23
FRÉTTIR 23Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis var á mánudag falið að fylgja eftir tafarlausum úr- bótum í umgengni um sorpgeymslu veitingastaða að Garðatorgi 4 og 6 í Garðabæ. Slæm umgengni um geymsluna var til umfjöllunar á fundi heil- brigðisnefndar, en þar var lagt fram afrit af erindi til Regins fast- eignafélags vegna umgengninnar. „Rekstraraðilar eða húseigendur hafa ekki lagt fram tillögu að lausn,“ segir í fundargerðinni. „Þessi fyrirtæki eru með ákveð- inn farveg fyrir sinn úrgang. Það kallar á að vel sé gengið um sorp- geymslur, ílát og viðeigandi. Málið snýst bara um umgengni,“ segir Guðmundur H. Einarsson, fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. „Þetta gerist þegar margir eru um sömu ílátin og við viljum ná stjórn á því. Þetta er bókað þarna því það vefst fyrir mönnum að ná valdi á sínum málum,“ segir hann. Gera kröfu um úrbætur Spurður til hvaða aðgerða eftir- litið grípi í málinu segir hann að fyrst um sinn geri það kröfu um úr- bætur. „Yfirleitt koma menn bara með tillögu um að þeir bæti úr mál- um strax þannig að einhver verði ábyrgur, þannig gerast hlutirnir. Í þessu tilfelli þarf bara að vera með eftirrekstur. Þetta er ekkert sem menn geta ekki leyst, þeir verða bara að koma sér niður á verklag,“ segir hann. Margir lögaðilar hafa atvinnustarfsemi á Garðatorgi, en sjónir beinast að veitingastöðum og ísbúð á Garðatorgi vegna sorp- hirðunnar. „Fyrirferðin í úrgangi er fyrst og fremst frá veitingastöð- unum og ísbúðinni, það segir sig eiginlega sjálft,“ segir Guðmundur. jbe@mbl.is Umhirðu ábótavant  Krefjast betri um- gengni á Garðatorgi Morgunblaðið/Sigurður Bogi Garðatorg Nokkrir veitingastaðir á torginu nota sömu sorpgeymslu. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla í dag að leggja fram tillögu í borg- arráði Reykjavíkur þess efnis að ekki verði mokað yfir steinbryggj- una sem kom í ljós við fram- kvæmdir í Tryggvagötu. Um merk- ar menningarminjar sé að ræða sem ættu að vera sýnilegar. „Steinbryggjan er eitt þekktasta mannvirki Reykjavíkurhafnar og var hliðið að Reykjavík,“ segir í greinargerð með tillögunni. Rætur hennar liggi í gömlu Bæjarbryggj- unni, frá 1884, en núverandi gerð Steinbryggjunnar sé í grunninn frá því um 1905, en endurbætur á yfir- borði hennar voru unnar um 1916. Þessar merku menningarminjar fóru undir landfyllingu árið 1940 og komu nýverið í ljós við fram- kvæmdir við Tryggvagötu. Forn- leifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands hafi haft eftirlit með fram- kvæmdum þar sem staðsetning Steinbryggjunnar var kunn en ekki vitað um ástand hennar. „Komið er í ljós að ástand Steinbryggjunnar er gott og að stéttin og hleðslan sé afar vönduð. Að beiðni Minjastofn- unar verður ekki mokað yfir þá hluta Steinbryggjunnar sem nú hef- ur verið grafið ofan af. Með þá stað- reynd í huga er vert að huga að því hvort hægt verði að gera bryggj- una sýnilega og hvernig útfærsla og hönnun svæðisins gæti litið út án þess að mikill kostnaður hljótist af fyrir borgina. Ljóst er að sýnileiki Steinbryggjunnar myndi hafa mik- ið gildi fyrir hafnarsvæðið,“ segir í greinargerðinni. sisi@mbl.is Steinbryggja verði sýnileg Morgunblaðið/sisi Steinbryggjan Hún varð sýnileg nýlega vegna endurbóta í Tryggvagötu.  Sjálfstæðismenn vilja ekki að mokað sé yfir minjar 12 AFMÆLISTILBOÐ ALLA VIKUNA Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYR 27.Á gúst - 2.Septem ber 2018 - B irt m eð fyrirvara um breytingar,prentvillur og m yndabrengl POKI Fyrstu 5 0 viðski pta- vinir á d ag fá flo ttan gjafapok a GJAFA VEISLAFimmtudag og föstudag10:00 - 18:00Laugardag og sunnu12:00 - 18:00 AFMÆLIS A Fyrir upphæð allt að 35 0. 00 0 KA UP IR NÚ NA OG GRE IÐIR 1. NÓV 2018 AF MÆ LISGREITT 2.95% lántökugjaldoggreiðslu-ogtilky nni ng ar gj al d kr .1 95 DROTTNINGSettu símanúmerið þittí Nova Diskó kúlunaog þú gætir unniðNokia 7+ síma MÆTIRSérfræðingar frá Nokiaverða á staðnum ogveita góð ráðlaugardag NOKIA DISKÓ NOVA MÆTIR Sérfræð ingar frá Trust verða á staðnum og veita gó ð ráð laugarda g Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undir I dag GEGGJUÐ TILBOÐ AFMÆLIS BÆKLING UR Allt um sjávarútveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.