Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 44
44 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 Ýmislegt markvert hefur drifið á daga ljósmyndara AFP-fréttastof- unnar í vikunni og eru hér teknar saman nokkrar af helstu frétta- myndum sem fréttastofan hefur sent frá sér síðustu daga. Kennir þar ýmissa grasa og er komið víða við, allt frá Venesúela til Indlands. Á flótta Hinn þrítugi Richard Lomelly heldur hér á Tiago syni sínum, en þeir voru í síðustu viku á leiðinni til Perú frá heimalandi sínu, Venesúela. Milljónir hafa flúið þaðan á síðustu árum. Hinsta fylgdin Líkbíll söngkonunnar Arethu Franklin sést hér leggja við Charles H. Wright- safnið, sem sérhæfir sig í sögu svartra í Bandaríkjunum, þar sem bíllinn verður til sýnis. Vatnafararskjótar Rigningatíð hefur verið á Indlandi undanfarna daga, og neyddust þessir mótorhjólakappar til þess að troða marvaðann á vélfákum sínum þegar þeir hugðust leggja í hann á þriðjudaginn. Á teppið Hassan Rouhani, forseti Írans, var kallaður á teppið af ír- anska þinginu í fyrsta sinn á fimm ára valdatíð sinni. Vildi þingheimur heyra hvers vegna staða efnahags- mála væri eins lök og hún er. Hendi Guðs Frans páfi sést hér standa fyrir svörum við lok Írlands- heimsóknar sinnar á sunnudaginn. Páfinn sagðist þar biðja Guð um fyrir- gefningu á hinum mörgu hneykslismálum sem skekið hafa kaþólsku kirkj- una á Írlandi, þar sem margir prestar hafa verið sakaður um kynferðisbrot. Ljósmyndir af erlendum vettvangi AFP Í bláum skugga Mexíkóskir hermenn gerðu í upphafi vikunnar áhlaup á tvær plantekrur þar sem maríjúana var ræktað. Uppskerunni var safnað saman og varpað á bálköst, hermönnunum eflaust til lítillar gleði. Rauða spjaldið Gianni Infantino, forseti FIFA, og Donald Trump Bandaríkjaforseti brugðu á leik í Hvíta húsinu þegar Infantino heimsótti Trump í fyrradag. Infantino gaf forsetanum þar bæði gult og rautt spjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.