Morgunblaðið - 30.08.2018, Síða 64

Morgunblaðið - 30.08.2018, Síða 64
64 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 Að ganga af e-m dauðum þýðir – bókstaflega – að drepa mann, yfirgefa hann dauðan. Í daglegu tali þýðir það þó oft: svo mikið er lagt á e-n að það er að verða honum ofraun: „Strákurinn minn skrúfar græj- urnar svoleiðis í botn að ég held hann ætli að ganga af mér dauðum.“ Og, nota bene: af mér dauðum. Málið 30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Biskupsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minn- ingar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælskusnillingur. Hann er þekktastur fyrir húslestrarbók sína, Vída- línspostillu, sem kom fyrst út 1718. 30. ágúst 1935 Íslenska ríkið eignaðist Geysi í Haukadal og hvera- svæðið umhverfis hann, en svæðið hafði verið í eigu út- lendinga í rúma fjóra ára- tugi. Sigurður Jónasson forstjóri gaf fé til kaup- anna. „Geysir er aftur orð- inn eign þjóðarinnar,“ sagði í Vísi. 30. ágúst 1992 Einar Vilhjálmsson setti Ís- landsmet í spjótkasti á al- þjóðlegu móti í Reykjavík. Hann kastaði 86,80 metra og bætti sex daga gamalt met um tíu sentimetra. Met- ið stendur enn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… 4 6 2 5 3 8 9 7 1 1 5 8 7 2 9 3 6 4 9 7 3 1 4 6 2 8 5 6 3 4 2 5 7 8 1 9 5 2 9 8 1 4 6 3 7 7 8 1 9 6 3 4 5 2 3 9 7 4 8 1 5 2 6 8 4 5 6 7 2 1 9 3 2 1 6 3 9 5 7 4 8 4 9 5 8 6 7 3 1 2 8 1 2 5 4 3 7 6 9 3 6 7 1 9 2 5 4 8 6 2 8 7 3 4 1 9 5 1 7 9 6 2 5 4 8 3 5 3 4 9 1 8 6 2 7 9 5 3 4 8 1 2 7 6 2 4 6 3 7 9 8 5 1 7 8 1 2 5 6 9 3 4 6 1 7 4 9 8 5 3 2 4 9 2 5 7 3 6 1 8 8 3 5 6 1 2 7 9 4 9 7 3 8 4 6 1 2 5 5 2 6 1 3 7 8 4 9 1 4 8 2 5 9 3 7 6 7 5 9 3 6 4 2 8 1 2 6 4 7 8 1 9 5 3 3 8 1 9 2 5 4 6 7 Lausn sudoku 4 8 9 7 4 7 1 6 2 8 6 8 9 2 1 6 2 3 9 6 8 4 7 1 2 6 9 5 8 3 8 2 5 4 3 6 9 5 8 3 5 4 9 1 2 5 1 6 2 3 9 1 3 4 6 9 5 3 4 9 7 3 1 8 4 7 8 5 4 3 5 6 4 1 1 3 5 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W U G N I G N E T Ð R A J M V O H T G O S F O G B P Z V M C B R H Z W Z L L M K V A R N A R G R E I N I X R Ö X Á R E R U T Ý Ð R A J P E S Z K G Y S D V O R I K C R P L B Q L B I G N A O Z S V R M D Y Á Y J A E I T S V L J Q P O O Z U M C B L E R D Y Ý A A Z T S W K Y R V Q O X R F S K N X B V S P Y X A P X V H O H L P G N P R M H R Y G G L E N G J A A Ð R Z O Ö U Z M N K G K D G F M N V I A I R U C K I X A Þ Y R S T A N S K N K V X T G K J A R Ð N E S K A R I U Q V U G N S I U J N D Y S U U F E L N Y Y I B E K L G U A G L C F A L Ö Q B X E Z H G B K O L O G P G X T V N O S Í M T Æ K I Ð U J O S C V Ú S N O Y R X I I T S E F Ð A T S H K R Byggingarmál Glöggsýnn Hrygglengja Jarðneskar Jarðtengingu Jarðýtur Klikkur Krossmörk Smásala Staðfest Svölunar Símtækið Valfrelsi Varnargrein Útleikið Þyrstan Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Rödd Fjöldi Verslun Lifur Svara Hús Bústaður Eims Birting Iðn Handlaug Rýran Semur Stóra Blaðs Gagn Leðjan Vara Níska Urgi 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 3) Álfa 5) Lappar 7) Niðji 8) Trylla 9) Rassa 12) Traðk 15) Jurtin 16) Leðja 17) Synjun 18) Hrós Lóðrétt: 1) Magrir 2) Spilið 3) Árnar 4) Faðms 6) Hita 10) Aurinn 11) Slitur 12) Toll 13) Auður 14) Kjass Lausn síðustu gátu 180 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. He1 a6 7. c3 h6 8. Rbd2 0-0 9. Bb3 Ba7 10. Rf1 He8 11. Rg3 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Be3 Bxe3 15. Hxe3 Dd7 16. h3 He7 17. Dd2 Hae8 18. Hae1 g6 19. Rh4 Rh7 20. Rh5 Kh8 21. d4 gxh5 22. Hg3 He6 23. dxe5 Dd8 24. Rf5 Rxe5 25. Hg7 Rf3+ 26. gxf3 Hxe1+ 27. Kh2 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem fór fram í sumar í Leuven í Belgíu en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis skákklúbbsins. Sergey Karjakin (2.782) hafði svart gegn Levon Aronj- an (2.764). 27. … Hh1+! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 28. Kxh1 Bxf3+. Á morgun, 31. ágúst, hefst Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavík- ur og lýkur þessari fyrstu syrpu vetr- arins næstkomandi sunnudag. Mál- þing Skáksambands Íslands um málefni skákhreyfingarinnar verður haldið nk. laugardag, sjá nánar á skak- .is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stór orð. N-Allir Norður ♠ÁK643 ♥G84 ♦ÁDG ♣Á5 Vestur Austur ♠75 ♠G1082 ♥D1097 ♥Á32 ♦K632 ♦8 ♣942 ♣K8763 Suður ♠D9 ♥K65 ♦109754 ♣DG10 Suður spilar 3G. „Kannski er þetta besta spil Zia – tæknin pottþétt og hugarflugið í hæstu hæðum.“ Stór orð hjá bridshöfundinum Philip Alder, en þetta segir hann í móts- blaði HM ungmenna þar sem hann legg- ur fyrir æsku heimsins nokkrar vel valdar þrautir. Norður vakti á 1♠, Zia sagði 1G á móti og var hækkaður í þrjú. Hjartatía út – lít- ið, kall og kóngur. Hvernig spilaði meist- arinn? Til að byrja með ályktaði Zia út frá fyrsta slag að hjartað hlyti að vera 4-3, sem þýddi að vörnin mátti fá slag á tíg- ulkóng. Hann spilaði strax tígli og svínaði gosanum. Sjálfsagður leikur og alls ekki frumlegur. En það var næsti leikur hins vegar – ♦D úr blindum, undan ásnum! Ef vestur drepur fást fjórir slagir á tíg- ul og ef hann dúkkar má fría níunda slag- inn á spaða. Ekki gengur að spila ♦Á og drottningu, því þá er tígullinn opinn og sagnhafi hefur ekki efni á að gefa spaða- slag. Eirvík flytur heimilistæki inn eftir þínum séróskum Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is www.versdagsins.is Þegar ég hræðist set ég traust mitt á þig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.