Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 76
76 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngvarinn Helgi Björnsson var gestur í morgunþætt-
inum Ísland vaknar í gærmorgun, en hann fagnaði sex-
tugsafmæli fyrir stuttu. Helgi heldur stórtónleika í
Laugardalshöllinni 8. september þar sem hann fagnar
löngum og farsælum ferli. Hann hefur komið víða við;
rokkað með Grafík og SSSól, sungið lög Hauks Mort-
hens og kántrí með Reiðmönnum vindanna. Hann sagð-
ist sammála Loga og Rúnari að röddin yrði bara betri
með árunum og sagði gott rauðvín ekki fara illa með
röddina. Horfðu og hlustaðu á hressandi viðtal á
k100.is.
Helgi Björns kíkti á Loga og Rúnar á K100.
Röddin betri með árunum
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
20.30 Mannamál – sígildur
þáttur
21.00 Þjóðbraut
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.10 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.00 American House-
wife
14.25 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
15.10 America’s Funniest
Home Videos
15.35 The Millers
15.55 Solsidan
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Solsidan
20.05 LA to Vegas
20.30 Who Is America?
21.00 Dr. No
21.00 From Russia With
Love
22.55 Goldfinger
00.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.25 The Late Late Show
with James Corden
02.05 Scandal Spennandi
þáttaröð um valdabarátt-
una í Washington. Olivia
Pope og samstarfsmenn
hennar sérhæfa sig í að
bjarga þeim sem lenda í
hneykslismálum í Wash-
ington.
02.50 Billions
03.40 The Handmaid’s
Tale
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.00 Live: Tennis 19.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
23.00 Live: Tennis 23.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
DR1
17.00 Fodbold VM-Kval: Dan-
mark – Kroatien (k) direkte
17.45 TV AVISEN 17.50 Fod-
bold VM-Kval: Danmark – Kroa-
tien (k) Pause 18.00 Fodbold
VM-Kval: Danmark – Kroatien (k)
direkte 18.45 Fodbold VM-Kval:
Danmark – Kroatien (k) nedtakt
19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN
19.55 Langt fra Borgen 20.20
Sporten 20.30 Kommissær
George Gently 21.55 Taggart:
Døden ringer 23.35 Bonderøven
2014
DR2
17.15 Nak & Æd – en vandbøf-
fel i Australien 18.00 Debatten
19.00 Detektor 19.30 Fremti-
dens sex 20.30 Deadline 21.00
Sommervejret på DR2 21.05
Sandheden om stress 22.00
Debatten 23.00 Detektor 23.30
The 4th Estate – Trump, løgn og
nyheder
NRK1
17.00 Dagsrevyen 17.45 Friid-
rett: Diamond League fra Zürich
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Debatten
20.10 Eit enklare liv 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Livet ved Longleat
gods 22.15 Team Bachstad i In-
dokina 22.45 Doktor Foster
NRK2
18.35 Dokusommer: Arven
18.55 Friidrett: Diamond
League fra Zürich 20.00 Myster-
iet Patty Hearst 20.40 Doku-
sommer: Louis Theroux – Barn
født i feil kropp 21.40 Invadert
av turister 22.35 Den store mul-
tekrigen 23.00 NRK nyheter
23.01 Mysteriet Patty Hearst
23.45 Dokusommer: City of
Ghosts
SVT1
12.20 I will survive ? med Andr-
eas Lundstedt 12.50 Världens
natur: Barriärrevet 13.50 The
Graham Norton show 14.40
Mord och inga visor 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Val 2018: Sverige idag
valspecial 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Val 2018:
Utfrågningen 19.30 Striden om
assistansen 20.00 Opinion live
20.45 Kära dagbok 21.15 Rap-
port 21.20 Mordet på Gianni
Versace 22.10 Arvinge okänd
23.10 Hatbrottens offer
SVT2
14.05 Forum 14.15 Meningen
med livet 14.45 Afrikas nya kök
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Förväxlingen 16.30 Ishockey:
CHL 18.00 Friidrott: Diamond
League 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sport-
nytt 20.15 Breathe 21.45 Babel
22.45 Val 2018: Kold och mil-
lenniekidsen 23.15 Värsta listan
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
14.00 360 gráður (e)
14.25 Venjulegt brjálæði
(Normal galskap) (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur (e)
15.55 Orðbragð (e)
16.25 Grillað (Pítsa með
reyktum laxi og kolagrillað
lamba innanlæri) (e)
16.55 Úr Gullkistu RÚV: Tíu
fingur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Begga og Fress
18.13 Lundaklettur
18.20 Póló
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Heimavöllur (Hei-
mebane)
20.55 Gamalt verður nýtt
(Fra yt til nyt)
21.10 Bráð (Prey II)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.05 Ófærð (e) Bannað
börnum.
24.00 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Þrátt fyrir
sýknuna hafa bæjarbúar
ekki gleymt fortíðinni. Að-
alhlutverk: Nicolai Cleve
Broch, Lena Endre og
Anne Marit Jacobsen. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.45 Kastljós (e)
01.00 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu, jafnt með inn-
slögum, fréttaskýringum,
gagnrýni, pistlum og um-
ræðu. Umsjón: Bergsteinn
Sigurðsson og Guðrún Sól-
ey Gestsdóttir. (e)
01.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Ellen
08.25 Bestu Strákarnir
08.50 The Middle
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Landhelgisgæslan
10.40 The Goldbergs
11.05 The Heart Guy
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Lullaby
14.55 World of Dance
15.45 Enlightened
16.15 Brother vs. Brother
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Ísland í dag
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Kevin Can Wait
19.45 Masterchef USA
20.30 Lethal Weapon
21.15 Animal Kingdom
22.00 Ballers Þriðja þátta-
röð þessara frábæru þátta
með Dwayne The Rock
Johnson í aðalhlutverki.
Þættirnir fjalla um hóp am-
erískra fótboltaleikara og
þeirra fjölskyldur.
22.30 StartUp Önnur þátta-
röð þessara mögnuðu þátta
með Martin Freeman og
Adam Brody í aðal-
hlutverkum.
23.15 Real Time with Bill
Maher
00.10 Vice
00.40 Silent Witness
01.30 The Sinner
02.15 Silent Witness
03.10 The Face of an Angel
04.50 S.W.A.T.
10.50 Isabella Dances Into
the Spotlight
12.30 I Am Sam
14.40 Eddie the Eagle
16.25 Isabella Dances Into
the Spotlight
18.05 I Am Sam
20.15 Eddie the Eagle
22.00 Max Steel
23.35 Southpaw
01.40 Entertainment
03.25 Max Steel
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Rasmus Klumpur
17.55 Lalli
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Hvellur keppnisbíll
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Leynilíf gæludýra
09.00 Stjarnan – Valur
11.30 Fylkir – Grindavík
13.10 Pepsi-mörkin 2018
14.30 Manchester United –
Tottenham
16.10 Messan
17.40 Formúla 1: Belgía –
Kappakstur
20.00 Pepsi-mörk kvenna
2018
21.05 NFL Hard Knocks
2018 Hörkugóðir heim-
ildaþættir frá NFL.
22.00 UFC Unleashed 2018
22.50 Premier League
World 2018/2019
08.00 Stjarnan – FH
09.40 Breiðablik – Víkingur
Ó.
11.20 Arsenal – West Ham
13.00 Wolves – Manchest-
er City
14.40 Liverpool – Brighton
16.20 Messan Leikirnir í
enska boltanum gerðir upp
og mörkin krufin.
17.50 Fulham – Burnley
19.30 Huddersfield – Car-
diff
21.10 Southampton – Leic-
ester
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Suisse Romande-
hljómsveitarinnar á Proms, sum-
artónlistarhátíð Breska útvarpsins,
16. ágúst sl. Á efnisskrá: Jeaux eft-
ir Claude Debussy. Fiðlusónata eft-
ir Maurice Ravel í hljómsveit-
arútsetningu Yan Maresz. Petrúska
eftir Igor Stravinskíj. Einleikari: Re-
naud Capuçon. Stjórnandi: Jonat-
han Nott.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Brauð og ást: Smásaga eftir
August Strindberg.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Daginn eftir að Lars Heiken-
sten, stjórnandi Nóbels-
stofnurinnar, upplýsti að
Sænska akademían (SA) yrði
svipt réttinum til að veita
Nóbelsverðlaun í bók-
menntum breyti SA ekki
verklagi sínu í vali á verð-
launahöfum og hreinsi til í
sínum ranni útvarpaði
Sænska útvarpið (Sveriges
Radio) 90 mínútna löngum
þætti með Söru Danius, fyrr-
verandi ritara SA. Ekkert
áhugafólk um málefni SA má
láta þennan þátt (sem er að-
gengilegur á vef SR) framhjá
sér fara því Danius veitir ein-
staka innsýn í krísuna sem
ríkt hefur hjá SA frá því
Jean-Claude Arnault var
sakaður um kynferðislegt of-
beldi og óeðlileg fjárhagsleg
tengsl við SA gegnum eigin-
konu sína, Katarinu Frosten-
son, og vin, Horace Engdahl
fv. ritara SA. Danius gagn-
rýnir forvera sína í starfi ár-
in 1986-2015 fyrir vinahygli
og segir það ekki kunna
góðri lukku að stýra þegar
menn telji sig hafna yfir jafnt
lög landsins og stofnsáttmála
Sænsku akademíunnar.
Danius fær sérstakt hrós
fyrir lagavalið, því það er
engin tilviljun að meðal laga
sem hljóma eru „What a
Difference a Day Made“,„It’s
a Man’s World“, „I’m Every
Woman“, „Respect“ og
„Changes“. Að hlustun lok-
inni má ljóst vera að spill-
ingin innan SA er svo víðtæk
að ógerningur er að hreinsa
þar til fyrr en allir sem tengj-
ast Arnault fjölskyldu- og
vinaböndum hafa vikið sæti.
Lögin segja allt
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
AFP
Virðing Sara Danius þegar
hún hætti sem ritari SA í vor.
Erlendar stöðvar
19.10 Fresh Off The Boat
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Famous In Love
21.30 The Detour
21.55 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 Bob’s Burgers
23.45 American Dad
00.10 Fresh Off The Boat
00.35 Last Man Standing
01.00 Seinfeld
Stöð 3
Leikarinn Jóhannes Haukur hefur heldur betur gert það
gott. Í vikunni var kvikmyndin Alpha forsýnd þar sem
hann er í aðalhlutverki og einnig leikur hann stórt hlut-
verk í nýrri þáttaröð Netflix sem ber heitið Innocents.
Jóhannes Haukur var gestur hjá Ísland vaknar og sagði
frá upplifuninni við að sjá sjálfan sig á stóra tjaldinu í
Smárabíói á sérstakri forsýningu. Viðurkenndi hann að
hafa fengið gæsahúð í fyrsta skotinu. Myndin hefur
fengið góða dóma og gengið vel vestan hafs og sama
má segja um Innocents á Netflix, en þar er þegar rætt
um aðra þáttaröð. Viðtalið má nálgast á k100.is.
Jóhannes Haukur gerir það gott.
Gæsahúð í fyrsta skotinu
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú