Jökull


Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 109

Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 109
Bréf Guðmundar Arnlaugssonar til Trausta Einarssonar FJALLGÖNGURÍMA Torfafellsför 22.–23. desember 1938 Mansöngur 1. Unga sprund á Ísagrund, á þinn fund ef mætti fara lund um litla stund, er ljóða grunda hætti. 2. Skyldi eg emja söngva són og saman lemja myndir, engan fremja falskan tón, en flestar hemja syndir. 3. Söngva fjöld í svölum þey eg sendi á kvöldin lengi, bara ef gjöldin, blíða mey, eg bak við tjöldin fengi. 4. Viltu hlýða á minn óð, yndisblíði svanni. Ei skal kvíða, elskan góð, þótt eitthvað stríði manni. 5. Allvel hætta á það má, – ef aðeins sætt er lagi – að lokur gættum lífsins frá ljóðahættir dragi. 6. Hljómi sætt mín harpan sterk, hjartað kætt skal vinna. En áður gætt er undir serk, eg vil þætti tvinna. Ríma 1. Sagan fyrst því segir frá, að sveinar list umsnúnir, fóru að gista fjöllin há, föngum vista búnir. 2. Fjall eitt Ítar fóru að sjá, en fáum hlíta mundi. Vildu líta eldgos á, sem upp úr víti drundi. 3. Kennt við Torfa er fjallið frítt, af flestum sorfið vindum. Þaðan horfa hugðust vítt hlynir orfs af tindum. 4. Báru mæki, teppi og tjöld upp traðir klækivega, mælitækja mikinn fjöld, mjög svo fræðilega. 5. Heit var önd af hetjuþrótt, héldu bönd þeim eigi. Loks að höndum heldur nótt, hverfur rönd af degi. 6. Hlóðu virki á náum tind höndum styrkum sveinar. Móti þyrkings vetrarvind vermdu ei birkigreinar. 7. Þar á víðavangi menn vetrarhríð ei kvíða. Tjaldsmíði sóttist senn, svo í híðið skríða. 8. Eg vil kynna íta þrjá, sem engum sinna þrautum, en þætti spinna orku á ísa tinnubrautum. 9. Gastronomi gaddur einn, gætti í tómi að eldi. Þessi frómi sómasveinn söngs á rómaveldi. JÖKULL No. 57 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.