Jökull


Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 101

Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 101
verið samanlagt 125 km langar mælilínur. Síðar varð álíka dagsverk metnaðarmál. Svo mikið var kappið að mælilínur voru eknar uns buldi í sprungum undir vélsleðunum. Í páskafríi 1979 mældum við Jón þrjá jökla í Svíþjóð, heilsuðum upp á Svíakonung og flugum loks í þyrlu hans í veg fyrir járnbrautalest til Stokk- hólms. Síðar spurði bandarískur jöklafræðiprófessor sem starfaði nokkuð í Svíþjóðmig hvort það væri satt að við hefðum tveir með aðstoð eins heimamanns ís- sjármælt alla þrjá jöklana. Í Bandaríkjunum dytti eng- um í hug að slíkt væri gert án fjölmenns leiðangurs sem kostaði offjár. Hann féllst loks á að trúa þessu en skildi það ekki, enda hitti hann aldrei Jón. Á Grænlandsjökul fórum við Jón ásamt Arngrími Hermannssyni og fundum á 90 m dýpi átta herflug- vélar sem nauðlentu þar árið 1942. Menn vissu óljóst á hvaða svæði þær væru en með skipulegri hernaðar- áætlun fundust þær allar. Án Jóns hefði þessi íslenska útrás ekki tekist. Ein þessara véla var síðan grafin upp og flýgur nú um loftin blá og nefnist „Glacier girl“. Jón kom upp hitaveitu í skálum Jöklarannsókna- félags Íslands á Grímsfjalli, setti saman rafstöð sem knúin er af jarðhitanum svo að skrá megi jarðskjálfta og veður og senda gögn til byggða. Það er mikið lán að hafa átt eins ósérhlífinn sam- starfsmann og traustan félaga sem Jón Sveinsson. Frá unglingsárum barðist hann gegn sykursýki af slíku æðruleysi að hann varð fyrirmynd annarra sem lifa með þann óvægna sjúkdóm. Við getum hins vegar öll lært af honum þegar hallaði á hann í glímunni við ellina og heilsuleysi. Jón var gæfumaður í einkalífi og jafnræði með honum og Helgu konu hans. Hjá henni og afkomendum þeirra er samúð okkar. Blessuð sé minning Jóns Sveinssonar. Helgi Björnsson Íssjármælingamenn á Tungnaárjökli vorið 1980 bíða af sér óveður í Jökulheimum. F.v. Helgi Björnsson, Ástvaldur Guðmundsson, Jón Sveinsson, Bryndís Brandsdóttir og Magnús Már Magnússon. Ljósm. Hannes Haraldsson. JÖKULL No. 57 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.