Jökull


Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 96

Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 96
Oddur Sigurðsson 3. mynd. Mynd af sporði Skeiðarárjökuls 19. ágúst 2006 tekin úr gervitunglinu SPOT-5. – A SPOT-5 satellite image from August 19th, 2006. Það markast af stórum tanga út í lónið. Stóra hlaup- ið sléttfyllti öll lón við jökuljaðarinn með auri og eru því þessi lón öll 10 ára eða yngri. Samkvæmt mæling- um Raunvísindastofnunar Háskólans er undirlag jök- ulsins enn lægra er innar dregur og munu því lónin stækka eftir því sem jökulsporðurinn styttist. Hér eru því komin lón á borð við Jökulsárlón á Breiðamerk- ursandi en slík lón herða á bráðnun jökulsins. Þeg- ar næsta stórhlaup kemur fyllir það lónin af auri að nokkru leyti eða alveg. Á myndina eru dregnar lín- ur þar sem jökuljaðarinn var 1904 (punktalína), 1946 (brotin lína) og 1999 (heil lína). Sjá má að jökull- inn hefur styst mun meira að vestanverðu en austast. Þetta skýrist af framhlaupseðli vesturjökulsins en slík- ir jöklar flökta miklu hraðar fram og aftur en þeir sem eru lausir við framhlaup. Einnig er áberandi hvað vik- ur hylur miklu stærri hluta af jökulsporðinum vestan- verðum en að austan. Það er vegna þess að vesturhlut- inn sækir sér efni í suðurhlíðar Grímsfjalls en austasti hluti jökulsporðsins á upptök austur undir Esjufjöll- um, alllangt frá eldgosum Grímsvatna. Morsárjökull var mældur 15. maí 2007, þegar farið var að athuga berghlaup sem fallið hafði á jökulinn. Lónið var að mestu horfið og því auðvelt að mæla. Forvitnilegt verður að sjá hvort skriðan hafi einhver áhrif á breytingar á sporðinum þegar fram í sækir. Svínafellsjökull – Árið 1947 skrifaði Sigurður Jóns- son á Svínafelli Jóni Eyþórssyni og sagðist vera að flytja af bænum og benti Jóni á Guðlaug Gunnarsson nágranna sinn til jöklamælingaverksins og sagði hann 94 JÖKULL No. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.