Jökull


Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 116

Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 116
Magnús T. Guðmundsson Úr haustferðinni, á leið yfir Hófsvað 23. september 2006. Bílarnir eru í nyrstu kvíslinni en hún er grunn lengst af en dýpkar við norðurbakkann. – Crossing the river Tungnaá at the old ford, Hófsvað, during the autumn trip. mundsson myndir af ummerkjum um hamfarahlaup í Markarfljóti. Á haustfundi 17. október flutti okk- ar nýi heiðursfélagi Sveinbjörn Björnsson erindi um eðli jarðhitans. Snævarr Guðmundsson átti heiðurinn að myndasýningunni sem á eftir fylgdi en þar sýndi hann myndir frá flugi yfir Vatnajökli í ágústmánuði síðastliðnum. Um 50 manns komu á aðalfund, um 80 á vorfund og 70 á haustfundinn. ÚTGÁFA JÖKULS Fimmtugasti og sjötti árgangur Jökuls barst skilvísum félögum í byrjun þessa mánaðar. Ritið er 104 bls. með fjórum ritrýndum fræðigreinum og 25 bls. af félags- efni og öðrum greinum. Jökli barst góður liðsauki á árinu þar sem er Snævarr Guðmundsson, nýr ritstjóri íslensks efnis. Fagritstjórarnir Bryndís Brandsdóttir og Áslaug Geirsdóttir báru sem fyrr hitann og þung- ann af fræðilega efninu eins og áður, en ritnefndar- menn eru þeim til ráðuneytis og aðstoðar. FRÉTTABRÉF OG VEFSÍÐA Fimm fréttabréf komu út á árinu, nr. 101–105. Stór hluti félagsmanna fær tilkynningu um bréfið í tölvu- pósti og getur síðan lesið það á vefsíðunni. Enn er þó allstór hópur sem fær fjölritaða útgáfu senda í pósti. Vefútgáfan er nokkuð veglegri, því þar er hægt að hafa ljósmyndir og gröf ef vill. Eins og fram kom áðan tók Valgerður Jóhannsdóttir við fréttabréfinu af Sverri Elefsen sem ritstýrði því af myndarskap í nokkur ár. Vefsíðan líður nokkuð fyrir það að ekki hefur fengist til hennar umsjónarmaður. Á síðunni er þó margvís- legur fróðleikur, öll fréttabréf síðustu 6 ára og margt fleira. SKEMMTIFERÐIR Farnar voru tvær vel heppnaðar skemmtiferðir á árinu. Fyrri ferðin var 1.–2. júlí. Þá var haldið um Fljóts- hlíð inn meðMarkarfljóti og skoðuð ummerki um þau miklu hamfarahlaup sem þar flæddu yfir og mótuðu 114 JÖKULL No. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.