Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 50

Jökull - 01.01.2009, Síða 50
Leó Kristjánsson í hraunlagastafla V.-Barðastrandarsýslu, milli Arnar- fjarðar og Breiðafjarðar. Fyrirliggjandi voru einnig niðurstöður úr fyrri sýnasöfnun úr um 70 hraun- lögum í tveim sniðum þar, og kortlagningarvinna einkum framkvæmd af J. Preston á árunum 1970– 1973 (Kristjánsson og fl., 1975). Preston fann þarna ýmis auðþekkjanleg lög sem hægt er að rekja talsverð- ar vegalengdir eftir fjörðunum og milli þeirra, svo sem ankaramit, mjög feldspatríkt blágrýti, syrpur þunnra hrauna, og þykk gróf set með surtarbrandi. Kannað var nú hvort nota mætti þá umsnúninga og meirihátt- ar flökt jarðsegulsviðsins, sem skráð eru í hraunlög staflans, til stuðnings við slíkar tengingar. Hin varan- lega segulmögnun bergsins er óvenju stöðug og sjálfri sér samkvæm í hverju hraunlagi á þessu svæði, lík- lega að hluta vegna þess að engin megineldstöð er þar og ummyndun með minnsta móti. Í ljós hefur komið meðal annars, að umsnúningur sviðsins sem skráður er í hraunlögum tveggja sniða sunnan Tálknafjarðar, kemur að líkindum einnig fyrir í sniðum beggja vegna Örlygshafnar sunnan við Patreksfjörð, allt að 12 kíló- metrum frá. Hraun frá öðrum yngri atburði í jarðseg- ulsviðinu má hugsanlega finna bæði norðan Tálkna- fjarðar og sunnan Patreksfjarðar. Alls eru ummerki um a.m.k. sex umsnúninga sviðsins í þeim 2,0 km stafla sem safnað var sýnum úr. Lauslega má áætla að aldur þess stafla nái yfir tímabilið frá um 13,6 til 12,2 milljón ára með hliðsjón af niðurstöðum úr vest- ara sniði McDougalls og fl. (1984). Upphleðslan hef- ur verið nokkuð rykkjótt, því að mjög líkar segul- stefnur í tveim eða fleiri hraunum í röð koma oft fyrir sem bendir þá til varla meira en nokkur hundruð ára aldursmunar. Frekari kortlagningar, sýnasöfnunar og helst aldursgreininga er hinsvegar þörf áður en hægt er að tengja saman einstök jarðlög eða segulstefnusyrpur hinna samsettu sniða á Vestfjörðum. REFERENCES Friedrich, W. 1966. Zur Geologie von Brjánslækur (Nordwest-Island) unter besonderer Berücksichtigung der fossilen Flora. Sonderveröff. Geol. Inst. Univ. Köln 10, 108 pp. Grímsson, F. and L. A. Símonarson 2008. Upper Tertiary non-marine environments and climatic changes in Ice- land. Jökull 58, 303–314. Hald, N., A. Noe-Nygaard and A. K. Pedersen 1971. The Króksfjörður central volcano in north-west Iceland. Acta Nat. Isl. II(10), 29 pp. Harðarson, B. S., J. G. Fitton, R. M. Ellam and M. S. Pringle 1997. Rift relocation – A geochemical and geochronological investigation of a palaeo-rift in northwest Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. 153, 181– 196. Harðarson, B. S., J. G. Fitton and Á. Hjartarson 2008. Ter- tiary volcanism in Iceland. Jökull 58, 161–178. Jóhannesson, H. and K. Sæmundsson 1998. Geological map of Iceland, 1:500 000. Bedrock geology, 2nd edi- tion. Icelandic Institute of Natural History, Reykjavík. Kristjánsson, L. 1967. On the Paleomagnetism and Geol- ogy of North-west Iceland. Unpublished M. Sc. thesis, University of Newcastle upon Tyne, 59 pp. Kristjánsson, L. 1992. Saga hugmynda um aldur Íslands (History of opinions on the age of Iceland). Jökull 42, 45–64. Kristjánsson, L. 2002. Estimating properties of the pal- eomagnetic field from Icelandic lavas. Phys. Chem. Earth 27, 1205–1213. Kristjánsson, L. 2008. Paleomagnetic research on Ice- landic lava flows. Jökull 58, 101–116. Kristjánsson, L. and H. Jóhannesson 1996. Stratigraphy and paleomagnetism of the lava pile south of Ísafjarð- ardjúp, NW-Iceland. Jökull 44, 3–16. Kristjánsson, L. and G. Jónsson 2007. Paleomagnetism and magnetic anomalies in Iceland. J. Geodyn. 43, 30– 54. Kristjánsson, L., R. Pätzold and J. Preston 1975. The paleomagnetism and geology of the Patreksfjörður- Arnarfjörður region of Northwest Iceland. Tectono- phys. 25, 201–216. Kristjánsson, L., B. S. Harðarson and H. Auðunsson 2003. A detailed paleomagnetic study of the oldest (c. 15 Myr) lava sequences in Northwest Iceland. Geophys. J. Int. 155, 991–1005. McDougall, I., L. Kristjánsson and K. Sæmundsson 1984. Magnetostratigraphy and geochronology of Northwest Iceland. J. Geophys. Res. 89, 7029–7060. Pálmason, G. and K. Sæmundsson 1974. Iceland in rela- tion to the Mid-Atlantic ridge. Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 2, 25–50. Walker, G. P. L. 1959. Geology of the Reydarfjördur area, Eastern Iceland. Quart. J. Geol. Soc. London 114, 367–393. 50 JÖKULL No. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.