Jökull


Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 61

Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 61
Holocene sediment- and paleo-magnetic characteristics from the Iceland and E-Greenland margins Samanburður á eðliseiginleikum setkjarna af landgrunni Austur-Grænlands og Íslands Við sýnum hér umhverfis- og fornsegulgögn frá sex- tán setkjörnum sem teknir voru beggja vegna Græn- landssunds; sex kjarnar voru teknir við Austur- Grænland og hinir eru af landgrunninu suðvestan, norðvestan og norður af Íslandi. Berggrunnur beggja svæða samanstendur aðallega af basalti frá tertíer og kvarter. Seti úr kjörnunum var safnað í u-laga set- sýnastokka og meðhöndlaðir í lághita-segulsviðsmæli á 1-cm millibili; að auki mældum við rúmmálssegul- viðtak heillra setkjarna og massasegulviðtak einstakra sýna. Í átta kjörnum erum við einnig með gögn um magnbundna þyngdarhlutfallsmælingu af magnetíti, hematíti og kvarsi. Við takmörkum greiningar okkar við síðustu 10.000 kolefnisár og sýnum svæðisbund- inn breytileika miðgilda, staðalfráviks og breytileik- astuðla segulkennistærða sem endurspegla breyting- ar í styrkleika, kornastærð og steindafræði, byggða á setrúmmáli. Niðurstöður okkar sýna ákveðinn mis- mun hvað varðar miðgildi og breytileikastuðla nokk- urra seguleiginleika milli sets frá Austur-Grænlandi og Íslandi. Set frá Íslandi hefur áberandi lægra massasegulviðtak og segulmögnunarstuðul fyrir hliðr- að riðstraumssvið, sem og lægra og dreifðara miðgildi helmings-afseglunarsviða. Að hluta til er þessi mun- ur rakinn til þess að íslenska setið inniheldur meira af gjósku og karbonati. Segulkorn eru venjulega stærri í íslenska setinu og á þar sérstaklega við sýnatökustaði við Vestfirði. Fornsegulfræðilegar mælingar sýna að miðgildi hámarks-frávikshorna (MAD) eru lág fyrir set frá Austur- Grænlandi (<5%) og hærri og dreifð- ari fyrir set frá Íslandi, en þó iðulega <10%. Staðl- aður segulstyrkur og segulhalli er sambærilegur milli svæðanna, þar sem meðalgildi segulhalla er 73! á öllum stöðum miðað við að væntanlegt gildi á halla meðal-jarðsegulsviðsins þar er 77!. REFERENCES Andrews, J. T., J. D. Milliman, A. E. Jennings, N. Rynes and J. Dwyer 1994. Sediment thicknesses and Holocene glacial marine sedimentation rates in three East Greenland fjords (ca. 68"N). J. of Geol. 102, 669–683. Andrews, J. T., R. Kihl, G. B. Kristjánsdóttir, L. M. Smith, G. Helgadóttir, Á. Geirsdóttir and A. E. Jen- nings 2002a. Holocene sediment properties of the East Greenland and Iceland continental shelves bordering Denmark Strait (64"–68"N), North Atlantic. Sedimen- tology 49, 5–24. Andrews, J. T., Á. Geirsdóttir, J. Harðardóttir, S. M. Prin- cipato, K. Grönvold, G. B. Kristjánsdóttir, G. Helga- dóttir, J. Drexler and Á. E. Sveinbjörnsdóttir 2002b. Distribution, sediment magnetism and geochemistry of the Saksunarvatn (10180+/-60 cal. yr BP) tephra in marine, lake, and terrestrial sediments, northwest Ice- land. J. Quat. Sci. 17, 731–745. Andrews, J. T. and S. Cartee-Schoolfield 2003. Late Qua- ternary lithofacies, provenance, and depositional envi- ronments (!12 to 30 cal ka), north and south of the Denmark Strait.Marine Geology 199, 65–82. Andrews, J. T., J. Harðardóttir, G. B. Kristjánsdóttir, K. Grönvold and J. Stoner 2003. A high resolution Holocene sediment record from Húnaflóaáll, N Ice- land margin: Century to millennial-scale variability since the Vedde tephra. The Holocene 13, 625–638. Andrews, J. T., D. D. Eberl and G. B. Kristjánsdóttir 2006. An exploratory method to detect tephras from quan- titative XRD scans: Examples from Iceland and East Greenland marine sediments. The Holocene 16, 1035– 1042. Andrews, J. T. and D. D. Eberl 2007. Quantitative mineral- ogy of surface sediments on the Iceland shelf, and ap- plication to down-core studies of Holocene ice-rafted sediments. J. Sed. Res. 77, 469–479. Andrews, J. T., J. Harðardóttir, J. Stoner and S. M. Prin- cipato 2008. Holocene sediment magnetic properties along a transect from Ísafjarðardjúp to Djúpáll, North- west Iceland. Arctic, Antarctic, and Alpine Res. 40, 1– 14. Butler, R. F. 1992. Paleomagnetism: Magnetic Domains to Geologic Terranes. Blackwell Scientific Publications, 319 pp. Davis, J. C. 1986. Statistics and Data Analysis in Geology. New York, John Wiley & Sons. 646 pp. Dunhill, G., J. T. Andrews and G. B. Kristjánsdóttir 2004. Radiocarbon Date List X: Baffin Bay, Baffin Is- land, Iceland, Labrador, and the northern North At- lantic. Occasional Paper No. 56, Institute of Arctic and Alpine Research, Univ. of Colorado, Boulder, 77 pp. Geirsdóttir, Á., J. Harðardóttir and J. Eiríksson 1997. The depositional history of the Younger Dryas-Preboreal Búði moraines in South-Central Iceland. Arctic and Alpine Res. 29, 13–23. JÖKULL No. 59 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.