Jökull - 01.01.2009, Side 85
Deglacial and Holocene sediment distribution in Hestvatn, South Iceland
Acknowledgements
A RANNIS Grant of Excellence from the Icelandic
Centre of Research to Á. G. and G. H. M. for the
project Warm times-cold times, and the US National
Science Foundation (OPP-0138010) provided sup-
port for most of the field and analytical work in-
cluded in this study. The Icelandic Centre for Re-
search supported H. H. via a Student Research Grant
(Rannsóknanámssjóður RANNIS). The University of
Arizona is thanked for radiocarbon dates. Finnur
Pálsson, Eyjólfur Magnússon and Þórdís Högnadóttir
are thanked for their help digitizing the seismic data.
We thank everyone who helped during the GLAD
2000 coring operation in 2003, especially Þorsteinn
Jónsson and Sveinbjörn Steinþórsson. Authors ac-
knowledge two anonymous reviewers.
Setlög á botni Hestvatns
Meira en 100 km af endurvarpsgögnum ásamt fjöl-
geislamælingum af setlögum á botni Hestvatns á Suð-
urlandi, sýna tvær dældir með 44 m þykkum setlögum
frá síðjökultíma og Nútíma. Aldur setlaganna er feng-
inn með gjóskulögumog geislakolsmælingum á skelj-
um úr sjávarsetinu. Vedde og Saksunarvatn gjósku-
lögin veita mikilvægar upplýsingar um röð atburða á
síðjökultíma. Fimm seteiningar eru skilgreindar sam-
kvæmt endurvarpsgögnunum ásamt upplýsingum úr
setkjörnum úr báðum dældum vatnsins. Setlögin sýna
breytingar sem verða í setmyndun í vatninu frá jökul-
og jökulsjávar- til stöðuvatnaumhverfis. Jafnþykktar-
kort sýna hvernig setuppbyggingu er háttað á ákveðn-
um tímabilum og breytingar sem verða í setmyndun
í norður- og suðurhluta vatnsins. Vedde gjóskulagið
finnst einungis í jökulsjávarsetinu í suðurdæld vatns-
ins, sem bendir til þess að Yngri Dryas jökullinn hafi
náð út í norðurdæld vatnsins og skilað af sér seti í
suðurhluta þess. Háupplausnar fjölgeislamælingar á
botni Hestvatns sýna fjöldann allan af lágum hryggj-
um á svæðinu sem skilur að dældirnar tvær, en þar
hefur jökullinn líklega byrjað að kelfa. Eftir hörfun
jökulsins og einangrun vatnsins hófst myndun stöðu-
vatnasets, sem er aðallega komið úr lækjum á norður-
og norðvesturhlið vatnsins, sem leiðir til meiri setupp-
hleðslu í norðurhluta vatnsins. Jökulhlaupaset er í
neðstu lögum stöðuvatnasetsins, talið eiga uppruna
sinn í jökulstífluðum vötnum við jaðar hörfandi ísald-
arjökulsins á miðhálendinu.
REFERENCES
Andrews, J. T., J. Harðardóttir, G. Helgadóttir, A. Jen-
nings, Á. Geirsdóttir, Á. E. Sveinbjörnsdóttir, S.
Schoolfield, G. B. Kristjánsdóttir, L. M. Smith, K.
Thors and J. P. M. Syvitski 2000. The N andW Iceland
shelf: insights into Last Glacial Maximum ice extent
and deglaciation based on acoustic stratigraphy and
basal radiocarbon AMS dates. Quaternary Sci. Rev.
19, 619–631.
Andrews, J. T. and G. Helgadottir 2003. Late Quaternary
ice cap extent and deglaciation, Hunafloaall, North-
west Iceland: Evidence from marine cores. Arctic,
Antarctic and Alpine Res. 35, 218–232.
Axelsdóttir, H. 2005. Myndun og mótun Rangárvalla,
landform og setmyndunarumhverfi. Unpublished M.
Sc. Thesis, University of Iceland, Reykjavík, 97 pp.
Áskelsson, J. 1942. Jarðfræði og jarðmyndun. In: Eyþórs-
son, J. (ed.), Árbók Ferðafélags Íslands 1942. Kerlin-
garfjöll. Ferðafélag Íslands, Reykjavík, 22–29.
Bard, E., M. Arnold, J. Mangerud, M. Paterne, L.
Labeyrie, J. Duprat, M-A. Melieres, E. Sønste-
gaard and J-C. Duplessy 1994. The North At-
lantic atmosphere-sea surface 14C gradient during the
Younger Dryas climate event. Earth Planet. Sci. Lett.
126, 275–287.
Becker, B., B. Kromer and P. Trimborn 1991. A stable iso-
tope tree-ring timescale of the Late Glacial/Holocene
boundary. Nature 353, 647–649.
Björck, S., B. Kromer, S. J. Johnsen, O. Bennike, D. Ham-
marlund, G. Lemdahl, G. Possnert, T. L. Rasmussen,
B. Wohlfarth, C. U. Hammer and M. Spurk 1996.
Synchronized terrestrial atmospheric deglacial records
around the North Atlantic. Science 274, 1155–1160.
Bradley, R. S., K. R. Briffa, J. Cole, M. K. Hughes and
T. J. Osborn 2002. The climate of the last millennium.
In: Alverson, K. D., R. S. Bradley and T. F. Pedersen
(eds.), Paleoclimate, Global Change and the Future.
Springer, Heidelberg, 105–141.
Broecker, W. S., J. P. Kennett, B. P. Flower, J. T. Teller,
S. Trumbore, G. Bonani and W. Wolfli 1989. Routing
of meltwater from the Laurentide Ice Sheet during the
Younger Dryas cold episode. Nature 341, 318–321.
JÖKULL No. 59 85