Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 135

Jökull - 01.01.2009, Síða 135
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2008 Hannes Haraldsson vatnamælinga- maður við bíl sinn. Hann hefur tekið þátt í langflestum vorferðum frá 1976. – Hydrologist Hannes Haraldsson has participated in most spring expediti- ons since 1976. Ljósm./Photo. Sjöfn Sigsteinsdóttir. 9. Hópurinn sem fór austur á Goðahnjúka ætlaði að mæla hæð jaðarurða en með þeim mælingum fæst mynd af þykkt og stærð jökulsins á litlu ísöldinni. Að- eins tókst að mæla á Lambatungnajökli en ekki gaf á Fláajökul í þetta sinn. Seinna um sumarið var farin önnur ferð og náðust þá hæðir við Fláajökul. Þess- ar mælingar eru hluti af doktorsverkefni Hrafnhildar Hannesdóttur við HÍ. 10. Unnið var að ýmsum frágangi og mælingum í tengslum við hið viðamikla borverkefni í Skaftárkötl- um sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Ekki var þó borað nú enda búið að ná mælingum og sýnum af ýmsu tagi úr báðum kötlum, þeim vestari 2006 og þeim eystri 2007. Bergur Einarsson, meistaranemi við HÍ tók þátt í mælingunum en verkefni hans snýst um eðli Skaftárhlaupa. Vegna veðráttunnar tókst ekki að viðarverja hús- in, hvorki á Grímsfjalli né annars staðar. Skálarnir á Grímsfjalli voru reyndar í góðu standi en borið var á þau í sérstakri ferð í júlí árið áður. Í ferðinni voru flutt- ar birgðir af olíu fyrir rafstöðina og eiga þær að endast vel árið. Auk sjálfboðaliða JÖRFÍ taka þátt í ferðinni vís- indamenn frá Jarðvísindastofnun Háskólans, Veður- stofunni, VatnamælingumOrkustofnunar, Landsvirkj- un og háskólanum í Edinborg. Ánægjulegt er hve margir framhaldsnemar vinna nú að verkefnum sín- um í vorferðum en það sýnir að ferðirnar eru mikill hvati fjölbreytilegra rannsókna á Vatnajökli. Landsvirkjun hefur um áratugi verið mikilvægur bakhjarl jöklarannsókna. Með í för var nýtt og glæsi- legt sleðahýsi Landsvirkjunar, en það er arftaki Svít- unnar sem margir jöklafarar þekkja úr fyrri leiðöngr- um. Nýja sleðahýsið er stærra og ennþá betur búið en það gamla. Mun nýja svítan án efa koma sér vel í margvíslegum rannsóknum á jöklum uppi á komandi árum. Annar mikilvægur bakhjarl er Vegagerðin, sem eins og mörg undanfarin ár styrkti ferðina með fram- lagi til eldneytiskaupa. Þátttakendur: Aðalsteinn Svavarsson, Anna Lín- dal, Ágúst Hálfdánsson, Brynjar Gunnarsson, Björn Oddsson, Einar Ragnar Sigurðsson, Eiríkur Lárus- son, Erik Sturkell, Finnur Pálsson, Guðmunda María Sigurðardóttir, Hannes Haraldsson, Hlín Finnsdóttir, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Hrafnhildur Hannesdótt- ir, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Magnús Hallgríms- son, Magnús Tumi Guðmundsson, Sandra Ósk Snæ- björnsdóttir, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Sólveig Kristjáns- dóttir, Steinþór Níelsson, Tanya Jude-Eton, Vilhjálm- ur Kjartansson, Þóra Karlsdóttir. Komu mánudag 2. júní: Bergur Einarsson, Magnús Þór Karlsson, Matthew Roberts, Tómas Jóhannesson, Þorsteinn Þorsteinsson. JÖKULL No. 59, 2009 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.