Jökull - 01.01.2009, Side 144
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2007
Rekstrartekjur: kr.
Skálatekjur 2.337.733,-
Félagsgjöld 1.769.400,-
Jökull v/litprentun 159.000,-
Erlendar áskriftir Jökuls 91.069,-
Styrkir og gjafir 1.150.000,-
Vaxtatekjur 293.235,-
Sala Jökull/aðrar tekjur 243.000,-
6.043.437,-
Rekstrargjöld:
Rannsóknir 521.821,-
Jökulhús 944.359,-
Bifreið 798.260,-
Almenn vörukaup 11.960,-
Aðkeypt I 565.110,-
Aðkeypt II 273.148,-
Útgáfukostnaður 999.042,-
Tryggingar og fjármagnsk. 251.180,-
4.364.880,-
Grímsfjall, 2. ágúst 2007. Ljósm./Photo: M. T. Guðmundsson.
Efnahagsreikningur 2007
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir (afsk. 5%) 31.645.711,-
Áhöld (afsk. 20%) 1.188.377,-
Bifreið (afsk. 20%) 1.081.267,-
33.915.355,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
234.714,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls 2.506.320,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Handbært fé 5.195.232,-
7.879.780,-
Eignir samtals 42.029.849,-
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 42.471.625,-
Hagnaður ársins 1.678.557,-
Eigið fé samtals 44.150.182,-
Reykjavík 26. febrúar 2008.
Þóra Karlsdóttir, gjaldkeri, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2007 fyrir
Jöklarannsóknafélag Íslands höfum við félagskjörnir
skoðunarmenn farið yfir og fundið reikninginn í lagi.
Árni Kjartansson, sign.
Elías B. Elíasson, sign.
144 JÖKULL No. 59, 2009