Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 9

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 9
BREIÐFIRtíTNC.UR 7 sýnir, að afkoman hefir verið góð í Eyjunum, eftir því sem þá gerSist. Eftir kynferSi skiptist EyjafólkiS svo, að konur voru 164 og karlar 129. KvenfólkiS var því í ríflegum meiri- liluta i sveitinni, umframtala þess var 27,1%, á mótl hverjum 56 konum komu ekki nema 44 karlar. Konur hafa löngum verið í meirililuta hér á landi og eru eun, þótt sá meirihluti hafi farið lækkandi á síðari tímum. 1930 var umframtala kvenna 3,3%, og er það ekki mik- ið móti umframtölunni i Flateyjarhreppi 1703. Má láta sér detta í hug, að liún kunni að stafa af því m. a. a<3 karlmennirnir hafi goldið Ægi meiri skatt þar i Eyj- unum en kvenfólkið. Eftir aldri skiptist fólkið þannig: 1—10 ára 40 manns = 13,7% 11—20 — . . 74 — = 25,3% 21—30 — . . 47 — = 16,0% 31—40 — . . 29 — = 9,9% 41—50 — . . 54 — = 18,4% 51—60 — . . 32 — = 10,8% 61—70 — . . 14 — = 4,9% 71—80 — . . 3 — = 1,0% Samtals . . . . 293 manns =100 % Sitt af liverju er eftirtektarvert við aldursskiptingu þessa og þá fyrst og fremst það, live fá börnin voru. Þegar nianntalið var tekið, voru ekki nema þrjú hörn á fyrsta ári í öllum hreppnum. Þessar tölur hera þess vott, að barnadauSi hefur verið mikill i lireppnum um þessar mundir. Þá er það og undarlegt, hve fátt var í hreppnum af fólki á fertugsaldri. Það var nærri lielmingi færra eU lólkið á fimmtugsaldrinum, og mætti þó frekar búast við hinu gagnstæða. Yant er að geta sér þess til, hvernig á þessu muni standa. Er sú skýring líklega einna senní-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.