Breiðfirðingur - 01.04.1943, Qupperneq 9
BREIÐFIRtíTNC.UR
7
sýnir, að afkoman hefir verið góð í Eyjunum, eftir því
sem þá gerSist.
Eftir kynferSi skiptist EyjafólkiS svo, að konur voru
164 og karlar 129. KvenfólkiS var því í ríflegum meiri-
liluta i sveitinni, umframtala þess var 27,1%, á mótl
hverjum 56 konum komu ekki nema 44 karlar. Konur
hafa löngum verið í meirililuta hér á landi og eru eun,
þótt sá meirihluti hafi farið lækkandi á síðari tímum.
1930 var umframtala kvenna 3,3%, og er það ekki mik-
ið móti umframtölunni i Flateyjarhreppi 1703. Má láta
sér detta í hug, að liún kunni að stafa af því m. a. a<3
karlmennirnir hafi goldið Ægi meiri skatt þar i Eyj-
unum en kvenfólkið.
Eftir aldri skiptist fólkið þannig:
1—10 ára 40 manns = 13,7%
11—20 — . . 74 — = 25,3%
21—30 — . . 47 — = 16,0%
31—40 — . . 29 — = 9,9%
41—50 — . . 54 — = 18,4%
51—60 — . . 32 — = 10,8%
61—70 — . . 14 — = 4,9%
71—80 — . . 3 — = 1,0%
Samtals . . . . 293 manns =100 %
Sitt af liverju er eftirtektarvert við aldursskiptingu
þessa og þá fyrst og fremst það, live fá börnin voru. Þegar
nianntalið var tekið, voru ekki nema þrjú hörn á fyrsta
ári í öllum hreppnum. Þessar tölur hera þess vott, að
barnadauSi hefur verið mikill i lireppnum um þessar
mundir.
Þá er það og undarlegt, hve fátt var í hreppnum af
fólki á fertugsaldri. Það var nærri lielmingi færra eU
lólkið á fimmtugsaldrinum, og mætti þó frekar búast
við hinu gagnstæða. Yant er að geta sér þess til, hvernig
á þessu muni standa. Er sú skýring líklega einna senní-