Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 10

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 10
8 BREIÐFIRÐINGUR legust, að hér sjái merki einhverrar farsóttar, er gengið hafi í Eyjunum milli 1660 og 1670, er þessi aldursflokk- ur var á æskuskeiði, og orðið einkum skæð börnum. Fleiri skýringar eru þó liugsanlegar, svo sem það, að ósamræmi það, sem er milli aldursflokkanna, stafi að einliverju leyti af mismunandi innflutningi eða útflutn- ingi fólks í sveitina eða úr á mismunandi tímum. Mann- talið segir því miður ekki frá fæðingarstað fólksins. y,ér vitum því hvorki, live margir af íbúum lireppsins voru barnfæddir í honnm né live margt fóllc úr Eyj- unum átti þá heima utan sveitar. Þá er það enn eftirtektarvert, live fátt var um gamalt fólk i Eyjunum. Aðeins þrjár manneskjur voru þar 71 árs og eldri, og voru þær allar konur. Elzt var Sigríður Jónsdóttir i Skáleyjum, móðir Jóns Árnasonar bónda þar. IJún var 80 ára. Næst henni var Helga Eyvindar- dóttir í Flatey, 78 árá, og er þess getið í manntalinu að liún sé „uppgefin“. IJin þriðja var Guðríður Magnús- dóttir i Flatey, dóttir Magnúsar sýslnmanns Jónssonar í Miðlilíð og' ekkja Jóns Torfasonar í Flatey. Hún var 77 ára og hjó enn búi sínu. Yfir scxtugt voru aðeins 17 manns, að þessum þremur konum meðtöldum. Samkvæmt skýrslum Hagstofunnar var nærri þriðj- ungur landsmanna (32,5%) á barnsaldri, þ. e. yngri en 15 ára, árið 1930. Árið 1703 var aðeins liðugur fjórðung- ur (26,6%) fólksins í Flateyjarlireppi á þeim aldri. 1930 v,ar liðugur tíundi hluti (10,2%) landsmanna yfir sex- tugt, en 4,0% yfir sjötugt. í Flateyjarhreppi voru nærri helmingi færri hlutfallslega j’fir sextugt 1703 (5,8%), og yfir sjötugt var þá aðeins einn af hverju hundraði sveit- armanna. Þessar tölur sýna tvennt, að örðugt liefir ver- ið að komast yfir uppvaxtarárin og að fólkið liefnr enzt illa, fáir náð háum aldri. Hvorutveggja segir sína sögu um aðbúð fólksins og hollustuhætti. Um atvinnuvegi sveitarinnar má fá ýmsa fræðslu í jarðabókinni. Af þeim 51 lieimilisfeðrum, sem í sveit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.