Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 14

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 14
12 BREIÐFIRÐINGUR sexæringar og 1 áttæringur. Átta þessara skipa vorn úr Flatey, hin aðkomuskip. í bókinni er og skrá yfir 27 verbúðir í Skerinu. Eru þær flestar kenndar við eig- endur sína (búð Ólafs í Múla, búð Þorláks á Kirkju- bóli o. s. frv.), eða bæinn sem þær eru frá (Fjarðarbúð, væntanlega frá Firði á Skálmarnesi, búð frá Miðhúsum o. s. frv.) og sést af þeim nöfnum, að bændur víða i innsveitum Breiðafjarðar, innan úr Geiradal og út á Hjarðarnes, bafa átt búðir i Oddbjarnarskeri og vafa- laust hefur margt manna úr þessum sveitum sótt þang- að út á vertíðum. Nokkrar búðir höfðu annars konar nöfn, Sokka, Norðursetur tvær, Hrafnastallur, Neðra-Víti, og það sýnir bve jafnvel slík nöfn geta verið lífseig, að enn hétu búðir í Oddbjarnarskeri Norðurseta og Hrafnastallur um 1870 (sbr. grein Péturs Jónssonar frá Stökkum í Barðstrendingabók bls. 131). Allt bendir til þess, að fiskveiðarnar liafi staðið með miklum blóma í Eyjunum um þessar mundir, og átt drjúgan, máske drýgstan, þáttinn um afkomu lireppsbúa. Eyjarnar hafa þá, eins og bæði fyrr og siðar, verið gagn- auðugar af ýmis konar hlunnindum. Þar hefur mörg matarholan verið og þaðan hefur margs konar liagræði dropið í bú þeirra Eyjamanna. Sá ljóður er á jarðabók þeirra Árna og Páls, að þar er jafnan reynt að gera sem j^iest úr öllum ókostum jarðanna og sem minnst úr hlunn- mdum þeirra og gæðum, og því mjög lialdið á lofti, liversu kostir jarðanna fari þverrandi og' þær gangi úr sér. Verð- ur úr þessu hlægileg smámunasemi á sumum stöðum. Er augljóst, að forfeður vorir fyrir hálfri þriðju öld hafa kunnað vel þá list að berja sér, en á bak við allan þenn- an barlóm liefur sá tilgangur legið, bæði bjá nefndar- mönnunum og bændunum, sem lýstu jörðunum fyrir þeim, að fá dýrleika jarðanna færðan niður i hinu nýja mati, en því liefði fylgt lækkun bæði á sköttum og lands- skuldum. í lýsingunum á eyjunum í Flateyjarbreppi ér getið um margs konar hlunnindi, selveiði, eggjatekju,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.