Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 16

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 16
14 BREIÐFIRÐINGUR talinu, megum vér eklci gleyma því, að livert eitt af þessum nöfnum er tákn heillar veraldar. Bak við hvert nafn leynist lifandi maður, persónuleiki með sínum ein- kennum til sálar og líkama, maður sem átti sínar eig- in áhyggjur og' fagnaðarefni, gleði og sorgir, þjáningar og nautnir. Nafnaröðin er ekki bara dauðir hókstafir á dauðu blaði. Þar hirtist oss lifandi fólk, „stríðandi lýð- ur“, i víkingu lífsins, fólk sem barðist fyrir afkomu sinni, mætti höppum og óhöppum, og féll að siðustu á hólminum. Hver og einn af þessu fólki átti sér sín örlög, sína veraldarsögu, mismunandi langa og mis- munandi efnis. Sú saga er oss lokuð hók, að mestu leyti. Þegar margt af þessu fólki var saman komið við Flat- eyjarkirkju 4. maí 1703, daginn sem manntalið var undirritað, var þess ekki langt að bíða, að dimman skug'ga drægi yfir Ijyggð þeirra, og allar hyggðir lands- ins. Fjórum árum síðar fór stórabóla um landið, ein allra mannskæðasta drepsótt, sem yfir landið hefur gengið, því talið er, að úr henni hafi nálega þriðjungur landsmanna fallið. Þá hefur fjöldi þeirra, sem i mann- talinu eru talin, flutt aífarin í kirkjugarðinn í Flatey. En þau sáu þá ekki inn i myrkur ókomna tímans frek- ar en vér gerum. Við kirkjuna kynni i þetta skipti að hafa verið unglingur úr Svefneyjum, Ólafur Gunnlaugs- son. Faðir hans var við kirkju og hann gæti hafa farið með lionuprt þangað. Þennan 14 ára gamla unga mann hefur fráleitt grunáð, að hann ætti ]iá enn 83 ár ólif- uð, og myndi ná þeim háa aldri að verða 97 ára. Hann liefur heldur eigi grunað, að honum ætti að auðnast að eignast son, sem yrði einn þeirra manna, sem þjóð- in öll minntist með mestri þakklátssemi í aldir fram, son, sem }rrði fyrstur manna til að reyna að vekja þjóð sína af aldalöngum svefni. En svo var þó, Ólafur Gunnlaugsson varð faðir Eggerts Ólafssonar. Og Svefn- eyjabóndann, föður Ólafs, hefur varla órað fyrir því þá, liversu margir menn myndu hera nafn lians hér á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.